Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 15.09.1910, Blaðsíða 1

Reykjavík - 15.09.1910, Blaðsíða 1
1R e$kj av t k. XI., 43 Iúiiicitii<I»s' 15. September 1910 XI., 42 „REYKJ AVÍK" Árgangurinn kostar innanlancis 3 kr.; erlendis kr. 3,50 — 4 sli. - 1 doll. Borgist fyrir 1. júli. Auglý&ingor innlendar : á 1. bls. kr. 1,50; 3. op 4. bls. kr. 1,25. — tftl. augl. 33’/*'/« hærra. — A/sldltur að mun, ef mikið er auglýst. Rilstj. og ábyrgðarm. Slofiín Kunðlfsson, Ringholtsstr. 3. Talsimi 1SS. c ro & x O Cfl <u 0J y, c—i ;oc ’53 G 53 c3 _ - í ÖC tíí <U ,•> ÖC S—t CQ • c t; i2 lO o 5 :° C3 ^ (O es e G !/) p *—( -ph C3 'w' C/5 kC3 O c *c .-I C3 S0 C3 C3 OiD M s c C3 <u l“4 Xí -CS ’C >53 io c« >S c3 ^ -S »o3 tfl C/3 /O lO C3 C3 iO '> ‘5c A G iO '4- <u . S a "Ö G ,!U C3 öo G c« 'Dh Gh G (h « G •C3 G 0) X a C4-4 *H 03 ‘ N (Niðurl, frá nr. 41).. Danakonungur átti hana og var vanur að netgirða hana með smáfossa-aðferð. Bújarðir. — Þetta er fimtungseign í ýmsum ábýlisjörðum á Suðurlandi; liggja þær vel við landbúnaði, með því að þær iiggja í tungu á flötu slétt- lendi milli tveggja stórelfa, og er því auðvelt að veita vatni á landið. Til mjólkurbúsk’apar eru þær afbragð. Ég kynni að geta fengið hina fjóra fimtungana í jörðum þessum keypta, en þeir eru í eigu stórauðugra manna, sem eru nokkrir af áhrifamestu mönn- um í Danmörku; þeir keyptu sinn hluta eptir mínum ráðum. Sumir af þeim kynnu að hafa áhuga á inu_m fyrirhuguðu framfarafyrirtækjum á ís- landi. En það sem þeir mundu þó heJzt kjósa, væri að fá að taka þátt í hverju því verzlunarfyrirtæki, sem vér stofnum. Þessar fasteignir ættu mjög bráð- lega að vera virði 40,000 (720,000 kr.). Yðar einlægur E. Benediktsson. SKÝRSLA UM VERZLTÍN Á ÍSLANDI eftir herra E. Benediktsson, sýslumann Islands. Til stjórnenda The TJorth- Western Trading Compamj, Limited. SAGA VERZLUNAR Á ÍSLANDI.] Fram að 1854 hafði verzlun íslands um mörg ár verið einkaróttindi Dana- konunga, og allan þann tíma var landið þrifnaðarlaust og varð æ fátæk- ara. Fyr meir meðan landið var frjálst þjóðveldi, ráku landsmenn mikla verzl- un við önnur lönd, þar á meðal við Stór-Bretaland, Holland og Noreg. Eftir 1854 varð ástandið í raun réttri um langa hríð það sama, með því að íbúarnir voru bundnir við einkaleyfis- kaupmennina gömlu í kauptununum víðsvegar um landið. Smátt og smátt náði þó íólkið frelsi sínu, og síðan landið fékk stjórnarskrá sina, hafa landsnrenn gert rnikið til þess að bæta samgöngurnar og efla verzlun lands- ins. Til dæmis má það taka, að margir af auðugustu bændunum mynd- uðu félag, sem sendi fulltrúa til út- landa til að kaupa fyrir þá. Félag þetta rekur nú verzlun í mörgunr kauptúnum á Norðurlandi og Austur- landi. Samvinnufélög hafa einnig ver- ið mynduð víðsvegar um landið; kaupa þau vörubirgðir sínar frá útlöndum og skifta þeim sín á meðal. Framtíðarstefna verzlunarinnar. — Fram til þessa hefir þó ekki myndast neinn flokkur af auðugum kaupmönn- um innlendum á íslandi; en verzlun- in er í höndum inna gömlu dönsku selstöðu-verzlana og verzlana, sem að mestu . leyti heyra til smákaupmönn- um og samvinnufélögum. Hver mað- ur sér þó, að ekki getur á löngu liðið að verzlunin falli í sína eðlilegu far- vegi og varningnum verði dreift um landið frá vörubirgðamiðstöðvum. Löggjafarþingið Islenzka hefir nú á prjónum lög, er hafa munu þá afleið- ingu að hlynna að þessari framför. [Hór er hleypt úr að miklu leyti miklum kafla um auðsuppsprettur landsins, sem ekki er annað en end- urtekning með því nær sörnu orðum áþví sem áður er sagt í skýrslunum hór að framan til hins félagsins. Á einum stað segirj: „Ait gengur í þá stefnu að uppræta alla smákaup- mennina og koma verzluninnií hend- ur auðugra handhafa; en af þeim eru aðeins fáir í Reykjavík". VÖRUHÚS. Með því að óg sá fyrir þessa stefnu verzlunarinnar, þá trygði ég mór fyrír nokkrum árum þá verzlunarlóð í Reykja- vík, sem bezt var löguð til að reisa á vöruhús. Það er nú nýbygt, og eru í því 12 herbergi, sem hata má fyrir sölubúðir eða birgðabúðir. Auk þess er kjallarinn og má úr honum gera 2 búðir.* [Hér er slept'úr frekara umtali um vöruhúsið og leigutilboð Rockófellers, sem er orðrétt endurtekning þess sem áður er komið. Greinin endar þannigj: I stað fastrar leigu fyrir vöruhúsið verður leigan ákveðin 4°/0 af umsetn- ingunni. Eg hefi komist að raun um að í Lundúnum nemur húsaleigan venjulega yfir 5% af umsetningunni. Moð því að taka þetta vöruhús, náið þér í raun róttri yfirráðum yfir búða- verzlun höfuðborgarinnar, og munuð skjótt ná viðskiftunum við samvinnu- félögin og ýmsa kaupmenn, sem hvert ár koma til Reykjavíkur til að semja um ársviðskifti sín. ÁÆTLUÐ UMSETNING. Umsetninguna í vöruhúsinu áætla ég í allra minsta lagi x 30,000—40,000 (540,000—720,000 krónur) jafn-vel þegar á fyrsta ári. Hve miklu við- skifti yðar muni nema við samvinnu- félögin og aðra kaupmenn út um land- ið, verður ekki með vissu áætlað, með því að það mun standa í beinu hlut- falli við atorku félags yðar. Nú sein stendur taka ýmisleg firmu er- lond umboðsmenn í Reykjavik og öðr- um heldri kauptúnum, og hjá þeim hafa þau sýnishorn af vörum til að sýna kaupmönnum. Vér munum hafa miklu betra færi á að selja, þar sem vér verðum íærir um að aíhenda vör- urnar þegar og sýna fjölbreytt úrval af vatningnum sjálfum í staðinn fyrir sýnishorn ein. *) í lcjallaranum hefir annarB lengi verið stöðuvatn og væri það sjálfsagt vel fallið til að varðveita þar lifandi fisk, ekki sízt ála. Þýð. ÚTFLUTTUR FISKUR. Nú sem stendur er nálega allur salt- aður og hertur fiskúr, sem út e’r íluttur frá íslandi, fluttur til Spáns og Ítalíu. En til eru fleiri mikils um verðir markaðir, svo sem Brasilía. Rúsland fiytur og inn firnin öll af þorski söltuðum í tunnur. Þessi að- ferð til að verka fisk er sem stendur alls ekki rekin á Islandi, og er það þó sérstaklega vel lagað fyrir þá verzlun. [Hér kemur nokkur kafli, endur- tekning af því sem áður hefir verið sagt um þorskveiðar brezkra botn- vörpunga hér, og hver arður væri að því að inn fyrirhugaði banki seldi kanpmönnum hér í hendurrekstursfé til að kaupa af þeim fiskinn og verka hann til sölu í kaþólskum löndum. Loks segir höfundurinnj: Þér getið þegar í stað komið þess- um viðskiftum á stað í Reykjavík, því að þar eru ágæt verkunarsvæði, sem undir eins má fá til hagnýtingar. Að- ur en sex mánuðir eru liðnir, getið þér auðveldlega verið farnir að flytja út £ 1000 (18,000 króna) virði af verk- uðum fiski á viku, að ótaldri allri verzluninni með tunuusaltaðan fisk, sem einnig mun verða mjög umfangs- mikil. Ábatinn, sem hafa má af þessu, mundí að meðaltali nema yfir 10°/o. FJÁRHAGSFYRIRKOMULAG: Mér skilst að nafnupphæð höfuð- stóls yðar sé £ 200,000 (3,600,000 kr.): £ 199,000 í forgangshlutum og £ 1000 í hakahlutum, er fá skulu hálfan ágóða eftir að 7°/o ágóði hefir verið greiddur af forgangshlutunum, sem svo fá hinn helminginn. Af þess- um höfuðstól væri betra að gefa út 100,000 forgangshluti. Ekki’þyrfti að kalla inn nema £ 20,000 í fyrstu, sem væri meir en nóg reksturfé fyrir búð- arverzlunina í Reykjavík. Yiðskiftin við kaupmenn og samvinnufélög mundu þurfa £ 40,000 eða 50,000 og fisk- verzlunin gæti auðveldlega notað alt sem þá er eftir af höfuðstólnum Það er samt mjög áríðandi að allir þeir flokkar manna, sem þér búist við að hafa samvinnu við, skrifi sig fyrir nokkrum hluta af fyrsta höfuð- stólnum sem út er gefinn, af því að ég vona að það sem eftir er af höf- uðstólnum, verði gefið út með tölu- verðii verðhækkun, og ef þessir menn hafa eigi tekið þátt í fyrirtækinu frá byrjun, kynnu þeir að neita að verða með oss síðar, þegar þeir verða að borga hærra verð fyrir hluti sína. Með því að gefa að eins út £ 20,000 í fyrstunni, þá getiö þér fengið mjög mikinn arð af því fé á verzlunarhús- inu, og þannig auðveldlega fengið það sem eftir er höfuðstólsins með góðri verðhækkun. [Næsti kafli er stutt yfirlit yfir fund Islands og ýmsa síðari atburði, og því hór slept; sömuleiðis er slept kafla, sem er útdráttur úr landhagsskýrslun- um. Einnig er slept nokkrum endur- tekningum um lánsþörf landsstjórnar og sýslufólaga til hafnargerðar, járn- brautarlagningar og annara fyrir- tækjaj. Enstct höfuðstólsfé. — Enskir auð- menn eru nú farnir að snúa hugð sinni að þessari eyju. „The Industrial and Engineering Trust, Ltd.“, sem er félag margra inna auðugustu fjár- málamanna í Lundúnaborg, hefir nú fengið leyfisbréf til bankastofnunar; og ' 49 litla, þá minnslu hennar og min — min, Jóhannes, mannsins, scm aldrei hafði lag á því, að vera hamingjusamur. Skrifað í »rauða húsinu«. Þinn einl. vinur Henrik Mardefeld«. Sagan var á enda, og jeg þagnaði. Og rósrauður kvöld- bjarminn barst inn um gluggann, jafn rósrauður, eins og hann halði verið fyrir mörgum, mörgum árum, þegar veslings ein- mana, ólánsami öldungurinn skrifaði þessar linur. Hann breiddi gullna blæju yfir linditrjen úti fyrir, litaði herbergis- veggina purpurarauða, og sveipaði eins konar dýrðarljóma ungu, hvítklæddu stúlkuna, sein lá í fangi mjer. »Friða!« mælti jeg lágt, og kyssti á grátnu augun hennar. Hvort okkar liafði orðið fyrra til? Jeg hefi ekki hug- mynd um það. »Þetta var.alll saman mjer að kenna«, mælti hún eflir langa þögn. »Jcg var vond og þrálynd«. »Nei, nei. Það var jeg, sem álti að spyrja þig i ein- lægni og hreinskilnislega«, svaraði jeg. »Og.jeg hjelt, að þú hefðir alveg gleymt mjer, af þvi að þú skrifaðir mjer aldrei«. »Jeg þorði ekki að skrifa þjer. Jeg hafði lofað honum föður þinum því---------«. »Elsku bezti Ulrik minn, hvað jeg var ólánsöm!« »Og jeg ekki siður, Fríða !« Og þegar jeg svo horfði inn i hládjúpu, tárvotn augun hennar, þá las jeg í þeim þelta hátíðlega loforð: »Jeg skal aldrei, aldrei framar vera þóttafull við þig«. Og í hjarta mjer

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.