Reykjavík

Issue

Reykjavík - 07.10.1911, Page 4

Reykjavík - 07.10.1911, Page 4
174 RE Y K JAVIK Momnar 15 tegndir a tvisttauinu lil II. m cflíag ó a 6org ar BrunaBoíajjaíag — varasjóður i árslok 1910 yfir 19 miljónir króna — * tekur að sjer eldsvoða-ábyrgð á húsum, innanstokksmunum o. fl., gegnum umboðsmann fjelagsins í Reykjavík og grennd: firmaið II- Th. A.. Thomsen. [1 s. ahv. m]. Stórtjón af ásiglingn. Hinn 19. f. m. var „Olimpic", mesta mann- flutningaskip í heimi, og alveg nýtt, að leggja út af höfninni í Southamp- ton á Englandi. En þar var og enskur bryndreki einn á ferðinni, og rak hann sig á mannflutningaskipið aftanvert og braut heljarmikið gat á það, átta og tíu álnir á hvorn veg, en missti sjálfur trjónu sína, er verið hafði um 20 smálestir að þyngd. Á maDnflutninga- skipinu voru um 2000 farþegar, og komust þeir allir lífs af. Sólin og Satúrnus. — 'Sý kenning. Við hátíðahöldin á aldar-afmæli Kristí- aníu-háskóla hjelt einn prófessorinn þar, Birkedal, fyrirlestur, er vakti mjög mikla athygli. Hann kom þar með þá ágizk- unar-kenningu, að afl það, sem stjórn- aði sólkerfi voru, væri rafmagn. Á sólunni, jarðstjörnunum og halastjörn- unum væri rafafl starfandi, miklu sterkara, heldur en nokkurn mann hefði nokkurn tima dreymt um. Prófessor- inn leitaðist við að færa sönnur á það með rafmagns-tilraunum, að hringur- inn um Satúrnus væri rafmagns-geisla baugur; en áður hafa menn haldið hann vera ótölulegan fjölda smáagna eða nokkurs konar tungla. Þá heldur prófessor Birkedal því einnig fram, að sóldeplarnir sjeu afarmiklir rafmagns- -ijósbogar. Tilraunirnar, er hann sýndi, styrktu furðu vel þessar kenn- ingar hans, svo að það lítur næstum því út fyrir, að þessi norski vísinda- maður sje hjer að beina stjörnuvisind- unum inn á alveg Dýja braut. Stjórnarskifti í Kanada. 21. f. m. fóru íram þingkosningar í Kanada, og snerust þær um viðskiftasamning þann milli Kanada og Bandaríkjanna, er verið hefir á döfinni síðastl. ar. Bandaríkja-senatið samþykkti frum- varpið í júlí í sumar, og hafði Taft forseta verið það mikið áhugamál. Stjórninni í Kanada var það og áhuga- mál mikið, að fá það samþykkt á sambandsþinginu, en nú fóru kosningar þar svo, að stjórnin varð í minni hluta. Fer' Laurier-stjórnin því frá völdum, en við þeim tekur Borden, foringi í- haldsmanna. En viðskifta-samningur- inn er þar með úr sögunni. Kóleran er ætíð að magnast á Ítalíu, og verður þar fjölda fólks að bana á degi hverjum. Danskennsla fyrir börn og fullorðna, fer fram í október og nóvember. — Menn gefi sig fram fyrir 9. þ. m. Guðrún Indriðadóttir. 0 0 okkar er ávalt bezt ^ búðin Lagadeild Háskólans leiðbeinir almenningi kauplaust i kenslustofu sinni (í alþingishúsinu) 1. og 3. laugardag í mánuði, meðan kensla stendur yfir, kl. 7—8 að kveldi. Rvík. 5. okt. 1911 Lárus H. Bjarnason p. t. deildarfor8eti. Skrifstofa Ijeimastjórnarmaima Skólastræti 3. Þar er og verður fyrst um sinn, kl. 8—10 að kvöldi, alltaf einhver af hendi fjelagsstjórnarinnar, auk hins fasta skrifara. Stjórn „Frams“. ooooooooooooooo 0 0 o Tóbaks og Sælgætis o 0 0 0 0 ^lvai C1 t,vmi o 0 byrgð hjer í bæ af allsk. $ 0 Tóbaki, Vindlum, Vindl- 0 q ingum og Sælgæti. Par ^ 5 á meðal kappkostað að Q 0 hafa ávalt til nýja á- 0 ^ vexti af beztu tegund. ^ l VerzJ. Vlkingur. g 5 Carl fárusson. o o ® ooooooooooooooo Tlýprentaðar bœkur; Jón Trausli: Heiðarbýlið IV, Porradœgur og Sögulok. Jón Trausii: Borgir. Með mgnd höf. og ritgerð um hann. Jgn Ólafsson: Móðurmáls- bókin. Jón Sigurðsson. Um œfi lians og starf. Aldar- minning Skirnis. 1811 — 17. fúní — 1911. Sigurður Pórðarson: Af- mœlishugleiðingar. Bókaversl. Arinbj. Svein- bjarnarsonar. Bæjargjöld. Allir þeir, sem eiga eftir að greiða áfallin gjöld til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukaútsvar, lódargjald* barnaskólagjald. sótaragjald, erfðafestugjald, vatnsskatt. innlagn— ingarkostnað, eða hvers konar gjald sem er, eru beðnir að greiða það tafarlaust, svo ekki þurfi að taka það lögtaki. Grjalddagi var fyrsta dsiff þessa mánaðar. Afgreiösla á Laugaveg 11, opin kl. 11—3 og 5—7. Kaupmenn athugid! Verzlun mín hefur nú aftur nægar bigðir af sínum alþekta, íslenzka, bragðgóða Brjóstsykri, sem enn er seldur með sama verði og áður, þrátt fyrir stöðuga verðhækkun á sykri. Sýnishorn á skrifstofunni í Hafnar- stræti 18, þar er pöntunum veitt móttaka. Viröingarfyllst H. Th. A. Thomsen. Til sölu: íbúðarhús, verzlunarhús og hyggingarlóðir á beztu stöðum í Reykjavík. Góðar jarðir í Árnesssýlu, Ivjósarsýslu og Gullbringusýslu, sumar örstutt frá Reykjavík. Lágt verð og langur afborgunartími. Nánari upplýsingar gefur Gísli Þorbjarnarson Reykjavík. Xlœðevæver Cðellng, Viborg, Danmark sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun flnulds Chevi- ots Klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solld og smuk Herre* dragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd. 5ooo Uhre gratis For vore Uhres re- klam kan enhvaer Lae- ser av denne Tidende erholde et extra-fird Remontoir-Ankar-Uhrt for Herre eller Dame gratis. — Skriv et brevkort til R. Feith’s Uhrelager i Lugano (S c h w e i z). Brevkort til Schweiz koster 10 ore. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. . brúkuö íslonsls, alls- > konar borgsr enginn betur en l Helgi Helgason (hjá Zimsen) * Reykjavik. Skólabækur og Ritíöng fást með góðu verði í Bókaverslun Arinbf. Sveinbjarnarsonar. Líftryggið yður i LífsábyrgðarQelaginn ,DAN‘. Fjelagið er mjög útbreytt hjer á landi. Umboösm.: Pjetur HalldÓrSSOIl bóksali. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur : Stefán liunúllssoii. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.