Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 25.05.1912, Blaðsíða 2

Reykjavík - 25.05.1912, Blaðsíða 2
82 REYKJAVÍK Stórfengleg G Ó ÐK AUPA-ÚTSALA í ^ápuhúsinu Austurstræti ÍT' og í Sápubúdiiuii Laugaveg 40. jfllt vðrn-Bpplagið verinr selt mcð mjög niðarsettn verði. Príma græn sápa á 14 og 15 aura pr. pd. Príma Marseillesápa á 27 aura pr. pd. Prima brún krystalsápa á 17 og 19 a. pr. pd. Prima Salmíaksápa á 27 aura pr. pd. Príma Stan^asápa á 15 og 17 aura pr. pd. M UNI Ð !!! 3 pund af ^óda íyrir XO aura. 3 stk. góð Víólsápa fyrir................... 3 — — Xeroformsápa fyrir.................... 3 — — Möndlusápa fyrir...................... Ágætt lútarduft fyrir að eins............... Ágætir kemiskir sápuspænir.................. Príma blegsóda frá.......................... Ágætir fægiburstar.......................... Ágætar 25 aura Xeroformsápur fyrir að eins — 25 — Víólsápur fyrir að eins . . . „Bourucin" Tandpasta........................ 25 patent tauklemmur fyrir.................. 3 stk. „Vera“-Víólsápa fyrir................ 3 Öskjur fægiduft fyrir..................... 3 dósir ofnsverta fyrir..................... 3 góðir naglaburstar fyrir.................. Lakrís og salmíakpastillur askjan .... „Amycos" Toiletsápa að eins.................. 25 aura 25 — 25 — 17 — 32 — 7 aur. 17 aura 18 — 18 — 22 — 32 — 14 — 12 — 21 — 25 — 6 — 15 — 3 stk. Florians búðingspúlver fyrir .... 25 aura 3 — Flórians eggjapúlver fyrir .... 25 — Nýjar kryddvörur fyrir að eins . . . . 4 og 8 — Vanille bökunarduft .......................4 og 8 — 25 10 3 dósir skósverta (fyrir Box calf) .... Falleg skrautkerti.......................... 1 stk. Gallsápa að eins.....................15 1 — Rakarasápa að eins......................15 1 — Silfursápa að eins ..................... Ágætt Hall. Cacao pr. 7* pd............... 1 flaska Brilliantiné (í hárið) .... Stór dós af fægiþulveri fyrir að eins . . Stórir og góðir svampar................... Sterkir hárkambar......................... 1 ágætur fatabursti...................... 1 stk. af 50 aura frostsápu fyrir að eins „Cocosnöd“sápa fyrir að eins . . . . 15 30 23 12 5 25 30 25 15 Afgangar af eftirtöldum sápuin verða seldir fyrir liálfviröi: IOOO öskjur Jólasápa, liver meö 3 stk., fyrir 35 aura. lOOO öskjur Otranduft fín 'Víóletsápa fyrir 35 aurahver, Fín Toiletsápa með glasioki fyrír 35 aura. ÍOOO öskjur „Gleðileg .lól**, meö 3 stk. hver, á 50 aura liver askja. „Sápu-myndir“ og „Jólasáp'a“ 7 aura hver. Ægta 20 aura „Radium Lanólín sápa“ verður seld fyrir 10 aura. 25 aura „Sterling sápa“ verður seld fyrir 15 aura. Stífelsi 28 aura pd.. áður 31 e. IKotiö nú þetta yóöa tilhoö. íltsalan stendur aö eins í nokkra dag-a. Feiknín öll af bnrstum. körnbum, höfuövötnum, ilmvötnum, svömpum, handsápum, hárpunti, tann- burstum o. fl. veröur seit langt nndir verði. Sápuhúsið, Austurstræti 17. Talsími 155. Sápubú ðin, Laugaveg 40. Talsími 131. síðan að skógeigandi nokkur hótaði að brenna skyldi hann eða höggva upp allan skóginn sinn, vegna þess að hon- um tókst ekki að selja hann fyrir það verð, sem hann Ijet skóginn falan fyrir. Skógurinn var eins og hver önnur gæði sem náttúran lagði sjálíkrafa upp í hendurnar á mönnum, ranglega talin ótakmörkuð sjereign einstakra manna og kynslóða, er uppræta mætti og skila flaginu til afkomendanna. Skóginn má skoða sem höfuðstól er aldrei megi skerða, en hafa þó full not af. Það er því skylda hverrar kynslóðar um sig, að skila honum til hinnar næstu, ekki einungis í sama ásigkomulagi, sem þær taka við hon- um, heldur í miklu betra standi. Við höfuðstólinn á ætíð að leggja nokkuð af vöxtunum. Hjer er verkefni fyrir höndum, að bæta brot undanfarandi kynslóða; er það miklu stærra en margur hyggur eða gerir sjer grein fyrir. Rosknir menn og ráðnir halda því stundum fram, að skógræktin sje íramar öllu öðru verkefni æskulýðsins, því hann sjái ávextina af henni, og standi nær að njóta þeirra en hinir, sem komnir eru á grafarbakkann. En þetta er misskilningur. Skógræktin er engu síður verkefni eldri mannanna — í hvaða stöðu sem þeir eru, en hinna yngri. Að skógræktinni eiga allir að vinna og taka höndum saman, ungir og gamlir. Þó að hinir eldri leggi ekki beinlínis „hönd á plóginn" eiga þeir að styrkja þá yngri til fram- kvæmda, og hvetja þá til að gefa kyn- slóðinni, sem tekur við af þeim, fagurt &---------------------------------O I stóíatnaJaryerzluB Jóns Stefanssonar Laugaveg 14 gerast þau beztu kaup, sem hægt er að fá í bænum. T. d.: Kvenstígvjel á 5 kr. Karlm.stígvjel á 6 kr. 50 a. é----------------------------------* eftirdæmi. Því fremur þurfa allir að vera samtaka og kappkosta að vinna saman að þessu starfi, sem landið er stórt, en fólkið fátt og dreiít. Byrja mætti á því að gróðursetja hjá hverju býli á landinu vissa tölu af skógtrjám, ekki færri en 1—2 plöntur á mann fyrsta árið, eða til jafnaðar 100 þús. plöntur á ári á öllu landinu — og auka þá upphæð árlega á næstu 10 árum, svo að tala þeirra skóg- plantna, sem gróðursettar væru á tí- unda árinu frá byrjun, væri 1 miljón. Yrði gróðursetti bletturinn að öllu samtöldu um 1200 teigar, eða að meðaltali á ári um 120 teigar (3—400 dagsl.). Væri þetta ofurlítil uppbót fyrir það sem höggvið er og brennt í skógunum árlega. Að 10 árum liðn- um ætti að gróðuífeetja minnst 1 milj. plöntur árlega, auk þess, sem gróður- sett væri í staðinn fyrir það, sem dáið væri af eldri plöntum. Hjer er varla hægt að fara vægar í sakirnar. Menningarþjóðirnar í grennd við oss hafa sjeð það fyrir löngu, hve verndun og ræktun skóganna er mikilsverð. Skógræktin hjá þeim stendur jafnfætis hverju öðru menningarstarfi, sem þær hafa með höndum. Hún er því nú á dögum orðin menningarmark þeirra. Hún gengur að kalla næst akuryrkj- unni. Fyrir 10—20 árum gáfu búnaðar- fjelögin í Svíþjóð á 1 ári 12 miljón trjáplöntur og 6300 vogir af trjáfræi til skógyrkju; með þessu var ræktað skógi ekki minna land en 6000 teigar, Þetta hefir aukizt og margfaldazt að miklum mun síðan. í Sviss voru fyrir nokkrum árum gi-óðursettar að meðaltali 6 milj. trjá- plöntur á ári; þar voru og t. d. 6000 menn algerlega í þjónustu skógræktar- innar. í augum þessara þjóða — og reyndar annara — þættum vjer hlægilegir í meira lagi, ef vjer hefðum ekki þrek til að auka gróðursetninguna úr 100 þúsund plöntum upp í 1 miijón, á 10 árum, í jafn skógsnauðu og eldiviðar- lausu landi, sem ísland er. En landið liggur þó töluvert sunnar en ' sum hjeruðin í Svíþjóð, sem vaxin eru gróðursælum stórskógi. Svíar benda líka þjóð sinni á ísland, til þess að sýna henni, hvernig íslendingar hafa breytt við land sitt. í sænskum leiðarvísi um skógrækt, sem gefinn hefir verið út 6 eða 7 sinnum, er þess getið, að ísland beri þess nú sorg- legar menjar, að þjóðin hafi upprætt skóginn. Þar segir ennfremur á þessa leið: Á 12. öld voru víðáttumiklir skógar upp af ströndunum, er vernd- uðu og skýldu öðrum gróðri, og mönn- um og skepnum fyrir næðingum af hafi; og þá var ræktað korn, en nú á dögum er lítið annað ræktað en kar- töflur. Með hvarfi skóganna fækkuðu íbúarnir úr 100 þúsundum niður í 50 þúsund. Hjer má lesa milli línanna þessa viðvörun : „Förum ekki með land vort eins og íslendingar fóru með sitt, með því að uppræta skóginn". Þegar kominn er góður rekspölur á skógræktina hjá oss, og reynslan er farin að .sannfæra menn um ágæti hennar, verður þess ekki langt að bíða, að menn taki ástfóstri við hana, og geri henni í framtíðinni jafn hátt undir höfði og annari ræktun landsins. Skógræktin hefir mikla þýðing fyrir búskap þjóðarinnar í framtíðinni. Það verður ekki metið til fjár, hve mikili gróði hún er fyrir landið, einkum að því er til eldsneytis kemur, ef hún er stunduð bæði af kappi og forsjá. Sauða- taðinu hefir hingað til verið brennt í

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.