Skeggi - 03.11.1917, Blaðsíða 3
SKEGGI
Skýrsía
um
starfsemi „Ekknasjóðsins" í Vestmannaeyjum 1917.
I.
Árið 1917 hafa „Ekknasjóðinum“ borist óvenju margar og
góðar gjafir, í fiski og peningum. í fiski hafa gefið: 1. M. Guðmundsson, („Hans?na“) . . . . 27 kr. 39 aur.
2. St. Guðlaugsson, (,,Halkion“).... G. Magnússon, („Óskar“) . 30 — 09 —
3. . 26 — 00 —
4. þ. Jónsson, („Enok“) . 10 — 50 —
5. G. Jónsson, („Ingólfur") 9 — 85 —
6. Erlendur Árnason, (,,Von“) .... þorst. Jónsson, („Unnur") . 13 — 85 —
7. . 30 — 00 — *
8. J. Benjamínsson, (“Sleipnir„) .... . 14 — 05 —
9. Vigf. Jónsson, („Sigríður") . 25 — 50 —
10. Jón Sighvatsson, („Blíða“) . 15 — 30 —
11, St. Gíslason, („GústaPJ" S. Oddsson, (,,Baldur“) . 27 — 20 —
12. . 14 — 60 —
13. E, þórarinsson („Gideon") . 19 — 40 —
14. Joh. Sörensen, (,,Goðafoss“) .... . 92 — 30 —
15. G. Ingvarsson, (,,Sigurfari“) .... . 5 — 30 —
í 361 peningum hafa gefið og lofað sömu upphæð — 23 árlega meðan
þeir eiga dvöl hjer í Eyjunum:
þeir eiga dvöl hjer í Eyjunum:
1. Anna Pálsdóttir, Arnarholti............10 kr. 00 aur.
2. H. Gunnlaugsson læknir.................10 — 00 —
3. Sigfús Johnsen, cand. jur..............10 — 00 —
4. G. Guðmundsdóttir,'verslunarstjóri. . . 10 — 00 —
5. Jóhanna Erlendsdóttir, Ásbyrgi .... 10 — 00 —
6. Kristján Gíslason, útgerðarmaður. . . . 10 — 00 —
7. Páll Oddgeirsson, kaupmaður............10 — 00 —
8. Sesselja Ingimundsdóttir, Gjábakka . . . 10—00 —
9. Kvenfjelagið „Likn“....................10 — 00 —
10. þorsteinn Jónsson, Jómsborg. . . ._.___10 — 00 —
100 — 00 —
Ennfremur gefið í peningum:
1. Martha Jónsdóttir, Baldurshaga .... 10 kr. 00 aur.
2. Oddgeir Guðmundsson, prestur.... 6 — 37 —
3. þórarinn Gíslason, verslunarmaður ... 5 — 00 —
4. Katrín Friðriksdóttir, Fögrubrekku . . . 10 — 00 -j-
5. Ólafur Vigfússon, Raufarfelli............5 — 00 —
6. Jón Sveinsson, stud. jur. Reykjavík . . 10 — 00 —
7. Páll Oddgeirsson, kaupm............... 100 — 00 —
8. Sigurður Sigurðsson, lyfsali, Arnarholti . 100 — 00 —
9. J. A. Gíslason, bókhaldari, Hól. . . . 10 — 00 —
10. Sektir...................................5 — 00 —
11. Gísli J. Johnsen, konsúll................ 150 — 00 —
411 _ 37 —
Samtals gefið 872 kr. 60 aur.
miklu lægra og ljelegra en önnur
hús í þeirri röð. það var aðeins
eitt herbergi í því og var í senn
eldhús og svefnhús ekkjunnar
eftir Jakob Bambeke; hann hafði
vetið fiskimaður og druknað t
einum ofsastorminum. Kofinn
var þakinn með sefi, og undir
þakinu var lítið herbergi, þar
sem Símon, einkasonur ekkj-
unnar, bjó.
Meðan Jakob Bambeke var á
lífi leið fólki hans ágætlega, þvi
hann var maður dugandi og afl-
aði vel; þá voru líka fiskiár góð,
Kona hans hjet Amalberga, og
var iðjusöm mjög;vann hún sjer
inn margan skildinginn. það var
vani hennar að setjast við rokk-
inn, er hún hafði lokið búverk-
um, og spinna hör fyrir sjómenn,
íjetu þeir svo vefa sjer ljereft
úr þræðinum. Líka brá hún því
<0 (2)
Dóttir
fiskimannsins.'
Vetðlaunasaga
eftir Johann vori Rotterdam.
—0—
Panne heitir lítið þorp og fylgir
fiskimannabænum Adinkerke í
Vestur-Flandern. Adenkerke er
smábær við Englandshaf, svo að
segja á landamærum Frakklands,
á að giska fimm mílur frá Ost-
ende, baðstaðnum fræga.
Panne var, er saga þessi gerð-
ist, lítil verstöð. þar bjó þá fátt
efnaðra manna, en því fleira af
bláfátækum fiskimönnum; var
bygðin þá mjög óásjáleg.
Við eina af hinum mjóu göt-
um jj Panne stóð lítið hreysi,
hlaðið upp af brendum leiri,
II.
Stjórn „Ekknasjóðsins" bárust umsóknir frá ó ekkjum drukkn-
aðra sjómanna og var þeinr úthlutað:
1. Maríu Jakobsdóttur, Bjargi................150 kr. 00 aur.
2. Önnu Syeinsdóttur, Björgvin............... 100 — 00 —-
3. þórönnu Ögmundsdóttur, Landakoti . . 75 — 00 —
4. Kristinu Jónsdóttur, Hólshúsi............. 65 — 00 —
5. Steinunni ísaksdóttur, Seljalandi . . . . 60 — 00 —
6. Björgu ísaksdóttur, Litla Hrauni . . . . 60 — 00 —
Samtals 510 — 00 —
og meiga þær vttja peninganna til gjaldkera sjóðsins, sem er Högni
Sigurðsson, Baldurshaga.
Árið 1914 var í fyrsta sinni úthlutað styrk úr sjóðinum, að
upphæð 40 krónum, a'rið 1915 var engu úthluíað, árið 1916 var
úthlutað 116 kr.
Stjórn „Ekknasjóðsins“ finnur sjer, að þessu sinni, sjersfaklega
skylt að þakka þessar mjög svo kærkomnu gjafir, sem fyr voru
taldar og óskar stuðnings og velvilja allra góðra borgara okkar litla
þjóðfjelags hjer á Eyjunni, sem líta svo á að þessi sjóður sje ein-
hver hin alira þarfasta stoínun sjómannastjettarinnar hjer. AÖ vísu
líafa ekki allfáir beinlýiis lofað að leggja eitthvað af mörkum í
sjóðinn, en orðið í undandrætti fyrir þeim um efndirnar. En við
þykjumst vita að þetta stafi engan veginn af vantrú þessara manna
á gagnsemi sjóðsins, heldur aí gleymsku, seinlæti, vanefnum o. s. frv.
og heilsum því komu næstu vertíðar með fullu trausti til sömu
velvildar og enn almennari undirtekta, en hið síðasta góðæri fyrir
sjóðinn.
Sigurður Sigurðsson
formsður.
AthgS. \
Skýrsla þessi gefur tiiefni til íhugunar, verður athuguð í næsta
blaði. Styðjið sjóðinn! Ritstj.
----—------------—x---------------------
Símskeyti.
Reykjavík 30. okt. 1917.
Brazilía segir þjóðverjum sít íð á hendur
Ibúðarhúsið á Hvanneyri brann í
morgun
fyrir sig að ríða net fyrir einn
og annan, og á þennan hátt varði
hún skortinum dyrnar.
Á þorra-þrælinn síðasta voru
liðin níu ár frá því að öldur hafs-
ins höfðu borið lík Jakobs Bam-
beks á land. þau Jakob og
Amalberga höfðu unnað hvort
öðru hugástum, svo mjög að það
var í hámæli haft; varð henni
því söknuðurinn enn óbærilegri
í svipinn.
En hvað eina hefur sinn enda,
og svo var um sorg ekkjunnar.
þó var eigi svo að skilja að
hún gleymdi þeim, er hún hafði
mist. Nei, minningin um hain
varð helgur dómur í hjarta hennar.
það var þó annað sem var efst í
huga hennar þaðan af og jafnan
var henni óbrygðull raunaljettir.
Jakob hafði hún að vísu mist,
en hann hafði látið eftir sig á-
(3)
gætan minjagrip um ást sína;
það var einkasonur þeirra og
líktist mjög föður sínurn.
Símon litli var nú orðinn sjö
vetra gamail, svarthærður, dökk-
eygður og snareygður, og að
öllu hinn vöxtulegasti- Amal-
berga móðir hans gekk þess
ekki dulin að nú var hún orðin
ein ' um uppeldi hans og hún
fann það líka gjöria hversu erfitt
það mundi verða fyrir hana að
vinna fyrir þeim báðum. En
móðurástin gaf henni máttinn og
hún hugsaði með sjer: Enginn
hlutur fæst án fyrirhafnar. Hún
tók að fara á fætur einni stundu
fyr en hún var vön og að ganga
til hvíldar einni stundu síðar en
hún var vön, til þess að geta
spunnið því meiri hör og riðið
því lengri net.
Símon var bráðger og þegar
(«)