Skeggi - 08.12.1917, Qupperneq 3
Minnisblað.
Símstöðin opin virka daga kl.
8 árd. til 9 síðd. Helga daga
10—12 árd. og 2—7 síðd.
Póstafgr. opin alla virka daga kl
10—6.
Lyfjabúðin alla daga kl. 9—10. I
íshúsið alla virka daga kl. 4—7
síðd.
Sýslubókasalnið sunnud. 9 —11
árd.
Hjeraðslæknirinn heima daglega
12-2.
vinnu, væri æskilegast að leggja
niður nú þegar, og efast jeg ekki
um að hægt verður að útiloka
hana.
Aftur á móti er sjálfsagt á
vetrarvertíð að nota sunnudaga
til fiskiveiða, (og þess er að
henni lýtur) þegar undanfarið
hafa staðið ógæftir, eða lítið
fiskast. í slíkum tilfellum, eða
öðrum þeim líkum, hneyxlast
enginn á, þótt notaðir sjeu sunnu-
dagar, þegar lífsnauðsyn býður
mönnum að bjarga sjer, og um
velferð heillrar sveitar er að
ræða.
Páll Oddgeirsson.
Með
tn/b. „Haraldi44
kom:
x gs
S « W a J e \ U
o.
Bryoj. Sigfússon.
Dótíir
fiskimannsins.
Vecðlaunasaga
eftir Johann von Rotterdam.
(Framhald).
|íl0rgungangan, sem þau hjóna-
eysin gengu saman um langan
tima. Hún ^ fyjgja Símoni
til Ostende,. en þar ætlaði hann
aÖ stíga á skip og halda til
Kyrrahafsins 0g koma ekki aftur
fyr en eftir tvö ár.
Á eftir þeim Símoni og Dóró-
feu fór móðir hans og faðir
Öóróteu, og leiddust. Hún var
döpur mjög út af burtför sonar
síns og Bout enda líka, en hann
ljet það minna á sig fá og gerði
það sem hann gat til að telja
kjark í gömlu konuna.
(41)
SKEGGI
Sparið tíma yðar og peninga!
það ger 5 þjer hvorttveggja best með því að skoða vörurriar
og gera kaupin þar sem mest og besí er úrvalið, og þar sem
mestar líkur eru til að þjer getið fengið það sem yður vanhagar um,
alt á sama stað, hvort það er til fatar eða matar, útgerðar eða
annars, en Öll þessi mikilvægu skilyrði uppfyllir best verzlun
G. J. Johnsen.
Jörðin Vestri-Hlið
undlr Eyjafiöllum er tll sölu - laus um
næstu íardaga. Semja ber við yflrdómslögmann
3- 3°Wseu
Vonarstræti 2, Reykjavík
sími 546.
Erlendir peningar
hækka.
—o—
Peningar ófriðarþjóðanna hafa
lengi verið í afar lágu verði. En
í skeyti, sem kom í vikunni, má
sjá að þeir eru óðum að hækka.
Mest hefur þyska markið hækkað
og enska pundið. Sænska krónan
hefur lækkað aftur; um miðjan
f. m. var hún kr. 1,23, en er nú
komin niður í kr. 1,16, Bendir
það heldur á, að meiri jöfnuður
sje að komast á peningaverðið
en verið hefur. Geta má þess
til, að vopnahljeð á austuvíg-
stöðvunum eigi mikinn þátt í
hækkun þýsku peninganna.
það er jafnan talinn fyrirboði
um frið þegar peningar ófriðar-
þjóða hækka. þykir það venju-
lega tryggari vottur, en lausa-
fregnir um sigurvinninga. Vara-
samt er nú samt að trúa ofmikið
á friðarhorfurnar enn þá.
Innlendar frjettir.
—o—
„Sterling*
er nú kominn á ferðina aftur
og á að koma á hafnirnar, sem
hann átti eftir. Talað var um
að senda hann svo til Noregs, ef
enska stjórnin leyfði það, en það
leyfi var ófengið er síðast frjettist.
Farfýsi.
Mælt er að um 150 manns
hafi sótt um að fá far á „íslands
Falk“, næst þegar hann fer til
„Jæja þá grannkona góð“, sagði
Bout og þurkaði svitann af enn-
inu, „Símon er ungur og hug-
aður. Hann laerir mikið á tveimur
árum, hann verður miklu fróðari
og reyndari þegar hann kemur
aftur. þá verður hann búinn að
sjá siðu og háttu annara þjóða
og verður orðinn umbreyttur,
það er jeg viss um“.
»þú talar eins og tvö ár væri
ekki nema einn dagur, og eins
°g jeg ætti einhvern annan að“.
„Hvað er nú að heyra þetta,
erum við Dórótea ekki eftir?“.
„Veit jeg það, en þið hljótið
þó að vita hvað honum þykir
vænt um mig og mjer um hann.
Símon er þó sonur minn, eina
barnið mitt — og er jeg ekki
móðir hans?*.
„þessu átti jeg von á. En
hversvegna skyldi hann vera að
(42)
fara hjeðan. Fer hann ekki til
þess að hjálpa móður sinni?“.
»Jeg veit það að vísu. En
einmitt þess vegna vildi jeg helst
að hann yrði kyr“.
„Gættu þú að því hve fátæk
þið voruð, áttuð alls ekki neitt
til að kaupa mat fyrir, nú eigið
þið orðið 500 franka fyrir dugnað
hans. Og meira mun hann koma
með þó síðar verði“.
„það þarf ekki að segja mjer
þetta; jeg veit það ofurvel. Pen-
ingar fullnægja ekki ástinni. Mjer
hefur oft dottið í hug síðan í
gæf að fara til skipstjórans, f'alla
á knje fyrir honum og biðja hann
að gefa mjer son minn eftir, eina
kjörgripinn, sem jeg á; en Símon
hefur með öllu móti talið mig af
því; hann segir að tárum minum
verði úthelt til einskis. Æ! En
útlanda, en aðefns 30 manns
getur hann tekið. Einhver má
verða eftir.
„Borg“
er í förum milli Englands og
Noregs, meðan hún bíður eftir
aðgerð.
„Bisp“
sagður væntanlegur með salt-
farm frá Englandi.
„Villemoes*
er enn ókomin frá Ameríku.
Hann er með steinolíu, sem sagt
er að hann eigi að halda áfram
með til austurlandsins og hingað
til Vestm.eyja.
Seglskip
kom frá Danmörku í vikunni
til Reykjavíkur, með matvörur.
Hjeraðsfrjettir
Hjúskapur.
Síðastl. laugardag voru gefim
saman í hjónaband ungfrú Kristín
þórðardóttir og Sigurjón Högna-
son verzlunarm.
M/b. „Haraldur“
fór hjeðan á miðvikudag til
Reykjavíkur með eitthvað af vör-
um og nokkra farþega.
Afli
Róið var um miðja vikuna afl-
aðist dável af ýsu og þorski.
„íalands Falk“
er kominn til Reykjavíkur.
Hann ætlaði að koma hjerna við
og reiddu inenn sig á það. Allur
póstflutningur liggur svo eftir
fyrir bragðið og kemur sjer stór-
bagalega. Eitthvað af farþegum
að jeg skvli hafa farið — að jeg
skuli vera að fylgja honum“.
Bout gamli var að vísu harður
maður og hafði margoft horfst í
augu við dauðann, samt gat hann
ekki annað en viknað þegar
hann sá gömlu konuna standa
þarna og barma sjer svo aumk-
unariega. Hann reyndi að tala
um fyrir henni á allar lundir.
Hann sýndi henni fram á það að
án peninga yrði ekki kornist af,
og þeirra yrði að afla með fyrir-
höfn og áhættu, og eins og á
stæði væri þá ekki að hafa nema
í fjarlægum löndum. Hún viður-
kendi þetta rjett vera, en bað
hann að leggja sjer ekki til lasts
að henni væri skilnaðurinn sár.
Bout sá sjer þann kost vænstan
að finna annað umtalsefni. Hann
tók nú eftir því að dóttir hans
og Símon höfðu runnið á undan
(44)
(43)