Skeggi


Skeggi - 12.01.1918, Blaðsíða 3

Skeggi - 12.01.1918, Blaðsíða 3
SKEGGI 'S'?£ i Vemur venjulega úí einu s i n n i í v i k u, og oftar ef ástæður ieyfa. Vevð: 5 kr, árg, (rninst 50 blöð). Auglýsingaverð: 50 aur. pr. c.m ; 60 aur. á 1. bls. Ú t g e f a n di: Nokkrir eyjarskeggjar. Afgreiðsiu- og innheimturn. Ounnar H. Valfoss, ( OÞARFT R i t s t j ó r i os ábyrgðarm. Páil Bjarnasón. Eftir langan tíma losnar „dauð- inn“ úr holdinu (stykki grefur úr) og er þá eftir sár, sem enn þarf langan tíma til að gróa. Til þess aö forðast kal á hönd- um, gæta vanir sjómenn þess jafnan að halda vetiingunum sjó- blautum; sýnir það sig þá, að þá kelur fremur á úlfiiðum, enn á fingrum, sömuieiðis á eyrum og í andliti t. d. á höku. Meðferð á kali á 1. stigi á að miða að því að örfa blóðrásina svo Hjótt. sem unt er. Best er að nudda kalblettina duglega, helst upp úr snjó og gefa sjúk- lingnum heitt og sterkt kaffi. Við kali á 2. og 3. stigi ætti jafnan að leita læknis, því að reynslan sýnir, að kalsár, sem vanrækt eru, olla eigi ailsjaldan blóðeitrunar. Við kuldabólgtt, sem er óþægi- legur kvilli, fást góð meðöl hjer í lyfjabúðinni. H. G. er að taka það fram, því það er fyrir löngu alkunnugt, og það vita ailir, að allar vörur- til útgerðar, fá menn b e s t a r og ódýrastar í verslun KvenfjeL 5Lskn\ Nafn fjelagsins bendir í þá átt að það sje stofnað í sama til- gangi ogflest kvenfjelög landsins, þ, e. að vera líknarfjelag fyrir sjúka og fátæka. Upphaflega var það stoi’nað til að styðja fátæka sjúklinga, sem þjáðust af berkla- veiki, en síðar var því breytt í það horf, sem það nú er í. Ejelög slík sem þetta, hafa venju- lega engar fastar tekjur nema árstiliög meðlimanna, en verða að öðru leyti að afla sjer starfs- fjár með aukatekjum af skemtun- um og samskotum. „Líkn“ hefur haft aðaltekjur sínar af skemt- unum og varið þeim tii að styrkja og gleðja sjúka og fátæka. Annað hefur það ekki haft fyrir mark- mið. Gjafafje þess nemur tölu- verðu, eins og sjá má af eftir- farandi yfirliti yfir gjafir þess síðustu 9 árin: 1909 gefið 340.00 kr. 1910 — 373.53 — 1911 — 450.00 — 1912 — 465.00 — 1013 — 508.00 — 1914 — 538 25 — 1915 — 705.00 — 1916 — 480.00 — 1917(till.des.)gefið 1081.76 — S* 3* 3ohnset\ AIls 4941.54 kr. Við gjafir síðasta árs má bæta ca. 300 kr., sem gefnar voru 5 verður afheni í I s h ú s i n u, frá ki. 9—1OV2 f h. og frá ki. 4—6 e. m hvern virkan dag. Á sunnudögutr frá 4- 6 e. h. Kjöt verður afhent á hverjum virkum degi frá kl. 6 7 e, h. eftir að þetta yfirlit er gert. það verða þá alls á sjötta þús. kr. sem fjelagið hefur miðlað, þeim sem mest eru þurf'andi. þessu fær góður vilji áorkað. það getur ekki hjá því farið, að konur þær, sem mest hafa aðhafst í þessum fjelagsskap, hijóta að hafa eitthvað í það að beita sjer fyrir heilbrigðismálin yfir höfuð að taia. Ekki hæfir það starf- seminni illa, því gott og lofsvert er að veita sjúkum gjafir og hjúkrun, en betra er þó að af- stýra sjúkdómum ef mögulegt værí. Uppeidismálin væru líka fjelaginu prýðilga samboðið við- fangsefni. Sjúkrahúsmálið hlýtur að koma tii umræðu innan skams. það ætti vei við, að fjelagið ijeti til sín taka uin það mál. Kartöflusýkin enn. — o— Marga mun reka minni til þess geysi mikla peningatjóns er þeir liðu síðastliðið haust við kartöflu- sýkina og ekki hvað síst á þess- um tíma þegar ílt er að afla sjer matvæla. Eftir því sem menn hai'a áætlað hefur uppskeran verið 80 % minni enn í fyrra, þó ekki sje reiknað með, að sumir tóku alls ekki upp úr kartöflugörðunum vegna þess að kartöflurnar voru al- ónýtar, en það sem upp var tekið var meira og minna skemt. Hver er orsökin, og hvernig er hægt að koma í veg fyrir hana? Margir ætla að sýkin sjeíburð- En hvað sem líður ókomnum ! inum að kenna (slorinu), aðrir tíma, þá hafi fjelagið þökk allra að hún sje komin hingað með góðra manna fyrir það, sem það þegar hefur gert. Sjómeim! Færeyskar t Peysur og hiýjan og haidgóðan nærfatnað fáið þjer best og édýrast í verslun G. J. Johnsen. aðfluttum kartöflum frá Noregi, og enn aðrir að sýkin flytjist í loftinu. Hvað af þessu er rjett læt jeg ósagt, til þess eru aðrir færari en jeg, en eitt veit jeg að sýkin hefur átt sjer stað í sveit- um, þar sem ekkert slor hefur verið borið í garðana og engar kartöflur aðfluttar, og sló þá sýkin svo miklum óhug á garðaeigendur að garðarnir voru aflagðir og bygðir aðrir nýir. Ekki veit jeg til að kartöflusýki hafi nokkurn- staðar verið eins tilfinnanleg og hjer, en þó hefur lítið eða ekkert verið gert til þess að útrýma henni og er það illa farið, þar sem tjónið nemur á að giska 35 -40 þús. kr. þeir sem um þetta hafa rætt, hafa helst hallast að því, að hætta að nota garðana fyrir kartöflur eitt ár, og aðrir að fá danskar kartöflur til útsæðis. Hvor leiðin Minnisblað. Símstöðin opin virka daga kl. 8 árd. til 9 siöd. Helga daga 10—12 árd. og 2—7 síðd. Póstafgr. opin alla virka daga kl. 10—6. Lyfjabúðin alia daga kl. 9—10. íshúsið aila virka daga kl. 4—7 síðd. Sýslubókasafnið sunnud. 9 — 11 árd. Hjeraðslæknirinn heima daglega ótoris-tar Heimfid bestu áburðar- oiíuna það ijettir sfarf yðar víð gæsiu vjeiarinnar Fæsi aðeirs hjá S 3- 3°^^^ er heppilegri, skal jeg láta ósagt, þó hef jeg tekið eftir því að- sýkin er mjög lítil í dönskum kartöflum, en þó ber ekki öllum saman um það. þetta mál er nú þannig vaxið, að það varðar aila. Kartöfiu- sýkin hefur gert öllum sama ó- leikinn og ættu því allir að vera samhuga um að útrýma henni, og það er mál ti! komið að fara að snúa sjer að því fyrir næsta gróðratíma, það þolir ekki bið. það er annars leitt að hjer skuli ekki vera deild af „Búnað- arfjelagi íslands“, sem gæti tekið að sjer að greiða fyrir þessu máli, enda væri hjer mikið verk fyrir slíka deild að vinna, því það er víst óvíða á landínu, sem jafn miklar jarðabætur eru „á prjónunum” og einmitt hjer í Vestm.eyjum, einkanlega þegar litið er til þess hve landið' er lítið og aðstaðan örðug. Jeg vona að einhver af þeim sem ber velferð F.yjanna fyrir brjósti, taki þetta mál að sjer og greiði fyrir því bæði fljótt og vel. Lítill árangur er betri enn al- gert aðgerðaleysi. J. J. Hlíð. Símfrj ettir. Rvík. 12. jan. 1918. Rússar hættir friðarsamningum í Brest-Lithovsk, viija láta flytja ráðstefnuna til K.hafnar eða Stokkhólms, en þjóöverjar neita. Ukrain neitar að hlýða Maxi- malistum og samningum við þjóð- verja. , Friðarskilmálar bandamanna: hertekin lönd verði endurreist, fullar skaðabætur, þjóðernisrjettur SKEGGI ráði forlögum ianda, sem áður voru undirokur, Hellusund verði ; aiÞjóðaeign, Frakkar fái Elsazz, 1 ^ólland verði sjálfstætt, alþjóða- I óandalag til að afsfýra óíriði síðar. j Frakkar, þjóðverjar og Rússnr viðurkenna sjálfstæði Finnlands þjóðverjar neita friðarskilmái- Ulu bandamanna. Barist daglega á vestcrvíg- stÖÖvunum, á Ítalíu og í Litlu- Asíu. Vígahugur mikill sem Stendur. Bandaríkin hafa iagt liaid á a'lar járnbrautir í landinu til eigin þarfa og bannað útflutning í bráð. Isí’rjettir ógreiniiegar. Q^imdarf rost hafa verið Þ^ssa viku um ait land. Sunnud. mánud. voru ca. 22 stig hjerna niöur við sjóinn, en rúm 24 stig »Urir ofan hraun“ þegar bitrast Var-* Á þriöjud. þiðnaði, en herti UPP aftur á miðv.d. síðlá, og varð sh frost niður við sjó á fimtu- ^gstnorgun en 22 st. „fyrir ofan hfaun“. Menn þykjast ekki \ muna slíkar frosthörkur, nema ei vera skyldi frostaveturinn mikia 1882. Lítið vantaði á að ís legði á Itöfnina hjerna í fyrri kólgunni. H ásetaskortur er tiifinnan- ! legur hjerna síðan vertíð byrjaði. j Kemur hann af því að fjöldi sjó- hianna er austur á fjörðum og kemst ekki hingað. Sííkt sama er um allan þorra þeirra sjó- thanna, sem hjer koma af landi °fan, þeim byrjar ekki htngað. 1 Tilraunir hafa verið gerðar til að ná þeim, en þær hafa yfirleitt ’histekist. í Reykjavík bíða margir siómenn, sent komast ekki hingað. S 3- 3oWn ísinn. Framan af vikunni : hafði enn komið ís inn í ísa- í fjarðardjúp og þar suður með fjörðum, jafnvel suður undir Arnarfjörð. Ennfremur rak ís inn á Húnafióa, Siglufj, Eyjafj. j og Axarfjörð. Sagt er að uppskipun úr gufu- skipinu „Geysi“, sem liggur á Reykjavikurhöfn, hafi farið fratn — á sleðum! Á Stokkseyri og Eyrarbakka eru menn hræddir um að ísalög muni brjóta bátana og þann veg eyðileggja útræðið. Döm'ii- refifn nýtt úrvaf S 3- Soknsen. j Skipafregnir. t -o- 1 „Lagarfoss“ kom hjer við j á leið sinni austur og norður um j land og fiutti póst nokkurn. það j mun hafa staðið til að hann kæmi hjer alls ekki við, vissu menn alment ekki annað í Rvík. Nokkrir kaupmenn og útvegsm. hjerna báru sig upp við stjórnarráðið út j af þessu; má vera að það hafi hrifið. það ólag var þó á að koma skipsins hingað var ekki auglýst í Rvík, svo að rniklu minna gagn varð að en ella mundi. Aðeins einn sjómaður kom með skipinu og hafði þó meira við þurft. Margt varð eftir af brjefum og sendingum í Rvík, þ. á m. aflaskýrslubækur fiskifjel. „Vil'emoes® er sagður fros- inn inni á Siglufirði. 9c.wse * asgg « ssssí Ð ,0 j fást í íshúsimi. Sjóstígvéia- makstur, ágæt íegund í verzlun pariö tíma yðar og peninga það 'ger ð þjer hvortlvcggja best meö þvi að skoða vörurnar i ]| og gera kaupin þar sem mest og best er tcvalið, og þar sem j mestar likur cru til að þjer getið fengið það sem yður vanhagar um, j alt á sa <:a s' ð, hvort það er ti! fatar eða ;• ?tar, útgerðar eða J annars, en öii þessi mikilvægu skilyrði uppfyUir best verzlun el ,Lagarfoss‘ k o m; Uaffi, Export, Hveiti, Haframél, Epii* ágæt tegund J .rðarbsr, Perur. Kex, Te — í iausri vigt, IVlakkaroni, Gerpúlver, Eggjapúiver, Borðsalt. í verzlun Brynj. Sigfússonar. Þakkarávörp Okkar hjartans þakkir flytjum við kvenfjelaginu „Líkn“ hjer á Eyju, fyrir rausnarlegar gjafir fyr og nú, ennfremur Jóni Einarssyni kaupm. og konu hans fyrir rausnarlegar gjafir, Lárusi Hall- dórssyni og konu hans fyrir góða hjálp og gjafir, ekkjunni þuríði í Úthlíð, Benedikt Friðrikssyni og konu hans. þessum og öllum, sem hafa hjáipað okkur, biðjum við algóðan guð að launa þeim, er hann sjer þeim best henta. Sandgerði í Vestmannaeyjum 9. janúar 1918. Guðrún Síefánsd. Valdi Jónsson. Dóttir fisklmannsins. Verðlaunasaga e[tir Johann von Rotteidam. —0 — (Framhald). guö hefur verndað fiski- mennina fyrir öllum hættum. Hann hleypur rak[eiðis heim að hverju húsi og lætur öllum vina- látum við okkur. þjer sáuð Úlf áðan hvernig hann ijet og hve fijótí hann hvarf aftur. Hann keniur altal’ fyrst til mín og fer Svo í hin húsin, Hann gleymir aldrei erindinu. Stunduin fer hann framhjá einstaka húsi; það Veit altaf á það að maður frá Þvi heimili hefur farist“. Uórótea þagnaði, því hún kendi sárinda við tilhugsuninaum (67) að sá dagur kynni að koma, að Úlfur rynní framhjá húsi hennar og tilkynti henni þannig óbein- línis dauða föður hennar. Ókunni maðurinn sá að henni var brugðið og það fór hroilur um hann líka. Hann herti sig þó upp aftur og hóf samræður að nýju. „Kemur faðir yðar ckki bráð- um?“. „Guð minn góður“ svaraði hún í fáti, „jeg hef Ient í svo miklu masi um Úlf að jeg gleymdi hvað hann vildi mjer. þegar hann kemur heim í húsin, 'þá þjóta allir af stað niður að sjó og kofarnir standa auðir á meðan. Fyrirgefið herra, nú verð jeg að fara eins og allir aðrir. Skipið er víst komið°. „ já, farið í friði, jeg bið hjerna á meðan“. Dóróteu brá við þetta, henni (68) fanst varla óhætt að láta al- ókunnan mann, sem hegðaði sjer svona undariega, verða einan eftir í húsinu. Hann tók eftir þessu og bjargaði henni þegar úr klípunni. „Jeg ætla annars að skreppa frá á meðan, en jeg skil farang- urinn eftir. þjer talið við föðúr yðar. jeg kein aftur eftirVlukku- stund“. Að svo mæltu gekk hann að borðinu, tók pípu sína, tróð hana fulla og kveikti i henni með móköggli, sem hann tók úr ofn- glóðinni; gekk út síðan. „þetta er undarlegur maður“, sagði Dórótea við sjálfa sig og horfði meðaumkunarfull á eftir honum þegar hann hvarf út úr dyrunum. „Skelfing er hann undarlegur, skyldi hann ekki vera geggjaður? Jeg finn að (69) hann heillar hjarta mitt. Að minsta kosti hef jeg meðaumkun með honum*. Hún tók sig saman í skyndi og hraðaði sjer niður í fjöru. VII. Dórótea sá brátt að einar 20 konur og börn höfðu safnast niður í fjöru. þær veifuðu svuntum og klútum til mannanna á bátnum, enda nálgaðist hann nú óðfluga. Hún hljóp sem fætur toguðu tií að verða ekki of sein, og kom í vörina rjett um leið og báturinn kendi grunns. Tveir hásetar stigu fyrir borð og tóku skriðinn af hátnum og bundu hann við stólpa í vörinni. Síðan gekk öll skipshöfnin í land. Margt hef jeg sjeð um dagana, en fátt eins hrífandi, og ekkert (70)

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.