Skeggi


Skeggi - 09.03.1918, Blaðsíða 3

Skeggi - 09.03.1918, Blaðsíða 3
SKEGGI Minnisblað. Símstöðin opin virka daga kl. 8 árd. til 9 síðd. Helga dága 10—12 árd. og 2—7 síðd. Póstafgr. opin alla virka daga kl. 10—6. Lyfjabúðin alla daga kl. 9 —10. íshúsið alla virka daga kl 4—7 síðd. Sýslubókasafnið sunnud. 9—11 árd. Hjeraðslæknirinn heima daglega 12-2. minna í fyrra, en næsta ár á undan og ekkert teljandi í vetur. Kemur þar fram það, sem sumir mæla, að þesskonar ósiðir sjeu tíðastir er ný veiðiaðferð er tekin upp, en leggjast niður aftur, þegar komiö er fast skipulag á hana; menn þola ekki rangindin til . lengdar. Margt fleira má enn telja, sem menn segja að stolið hafi verið frá sjer í vetur, t. d. lausatimbur, verkfæri, þvottur úr þurki, mat- væli og verslunarvörur í „smáum stíl“ eins og menn komast að orði, þegar það nemur ekki tug- um eða hundruðum króna. Nú skyldu menn æt!a að þessi ófögnuður stafaði af sjer- stöku harðæri í vetur, en svo er ekki, því að mönnum kemur yfirleitt saman um að svona hafi það gengið undanfarin ár, og hafa þá verið góðæri hin mestu. Visast mun þó þessi ósvinna fara vaxandi í landi og gerast menn æ nærgöngulli við geymsluhús er það reynist hættulaust, gæti svo farið með tímanum að menn færu að skoða þetta sem löglegan atvinnuveg. Menn spyrja um orsakirnar til alls þessa og giska á ýmislegt. Sumir geta þess til að þetta eigi rót sína í því að hjer safnast saman fólk úr ýmsum áttum, margí um stuttan tíma, og sjeu jafnan í þeim hóp einhverjir sem lifa eftir vísunni: „þar sem eng- inn þekkir mann“, o. s frv. Nokkuð gæti verið satt í þessu, en aðalorsökin getur það ekki verið, því að víðar kemur nú ókunnugt fólk saman og brýtur þó ekki sjöunda boðorðið svona greypilega, sem hjer er gert. Mætti nefna þorp og bæi til samanburðar, ef þörf gerðist. Aðrir geta sjer þess til að þetta sje afleiðing af tómlæti manna við að kæra, það sje ekki nema náttúrlegt að menn haldi þeim ósiðum, sem enginn finnur að. þessi ástæða er nær sanni en sú fyrri, en þó ekki fullgild. Menn hafa kært suma stuldina og það komið til lítils. Maður sem dvalið hefur hjer rúm 4 ár, segist hafa heyrt talað um þjófn- að nær þrjátíu sinnum, þann tíma — fyrir utan smáhnupl — og ekkert af því komist upp; var þó sumt kært, sagði hann. Annað- hvort er lögreglanlin í sókninni, eða lögbrjótarnir sleipir á roðið 1 nieira lagi. Lnginn maður gengur þess REGLUR um sölu á sykur, steinolíú og smjörlíki Samkvæmt reglugjörð stjórnarráðsins um sölu og úthlutun kornvöru, sykurs o. fl. frá 23. jan. 1918, hefir bjargráðanefnd Vestmannaeyjasýslu sett eftirfylgjandi reglur um sölu á sykur, stein- olíu og smjörlíki: L Vegna þess að það kom fram við upptalningu á kornvörum og sykur 26. f. m., að ekki voru til hjá kaupmönnum nema tæp 2000 kg. af sykur, en allur almenningur sykurlaus, er kaupmönnum og öðrum, sem hafa sykur til sölu, bannað áð selja, nema sem svarar l kg. af sykur á mann og aðeins þeim, sem ekki hafa jafnstóran sykurskair.t á heimili sínu og skulu þeir fara eftir yfirlýsingu viðkomanda um það. Ákvæði þetta gildir í 2 vikur frá 1. þ. m. að telja. 2, það er bannað að selja steinolíu og smjörlíki, nema eftir seðl- um er nefndin iætur gefa út. 3. Olíu- og smjörlíkisseðlar, til eins mánaðar, verða gefnir út fyrsta virkan dag t hverjum mánuði, í fyrsta sinn mánudaginn 4. marz. Ástandið í Rússlandi er hörmu- legt, þaðan má vænta stór-tiðinda þegar farið verður að vinna að viðreisn landsins eftir ófriðinn. ÁBalkanskaga er stór- tíðir.dilaust, en búist er við að Salo úki-herinn muni láta til sín taka með vorinu. F r á í t a 1 í u. Einhver ná- grannakritur er sagður í tvíbýlinu í Róm, milli páfans og ítölsku stjórnarinnar; búist við að páf- inn verði að flytja búferlum, Á vestur-vígstöð vun- um. þar er barist með ákefð síðustu dagana. Menn halda að það sje upphaf hinnar miklu viðureignar, sem lengi hefur verið búist við. Kemur mikið undir því hvernig henni Iýkur. Bandaríkin í N.-Ameríku auka vígbúnaðinn af kappi. Skortur er þar á ýmsum nauð- synjum, sakir ónógra samgangna. G u 11 er nýfundið i San Dom- ingo, í svertingja-lýðveldinu á Haiti. Streymir þangað múgur manns. Geitarækt. 4. Um leið og seðlarnir verða teknir, skulu móttakendur, að viðlögðum drengskap, undirrita vottorð um það hvað þeir eigi fyrir af olíu og smjörlíki. 5. Seljendum smjörlíkis og olíu er skylt að halda seðlum þess- uin saman, og verður þeim safnað í lok hvers mánaðar. 6. Um viðurlög fyrir brot gegn reglum þessum, vísast í ofan- nefnda reglugjörð. 7. Reglur þessar ganga í gildi þegar í stað. þetta auglýsist hjer með. Skrifstofu Vestmannaeyjasýslu 2. marz 1918. dulinn að mesta nauðsyn er á að neyta allra bragða til að af- stýra þessum ósóma, ef mögu- legt væri, þó ekki væri nema vegna hinna uppvaxandi unglinga. það er slæmt veganesti, að fara út í lífið með virðingarleysi fyrir lögum og rjetti. Gæti það vel orðið þeim að falli, er þeir koma í þá staði, þar sem al- menningsálit og löggæsla er strangara en hjer. En til þess þarf tvent, röggsama löggæslu og heilbrigt almenningsálit. Hvort- tveggja má nokkuð bæta, ef allir leggjast á eitt, og hvorugt má án annars vera. Menn verða að láta sjer skilj- ast það að þjófnaður er svívirði- legur. Sökudólgana verður að handsama og »setja í þá svartan Iagð, svo þeir þekkist víðar*. Undirrituð tekuraðsjer að sauma u ndirföt og k j ó I a. Jónína EyleifsdótHr SkaftafelH. Heima kl. 10 I. Frá ófriðnum. það hefur orðið nokkurt hlje á með frjettir frá útlöndum. Lausa- fregnir hafa borist við og við. þær eru helst um friðargerðina á austur-vígstöðvunum. Stundum er fullyrt að kominn sje á fullur friður milli Miðríkjanna og Rússa, en hina stundina er sagt að þar sje barist af alefli. það mun sönnu næst, að friðargerðin hafi farið fram með hótunum af beggja hálfu, og verið barist þegar harðast var á dalnum. Tóku þjóðverjar þá nokkrar borgir. Síðustu dagana er sagt að kominn sje á f u 11 u r f r i ð u r milli Miðrikjanna, og Rússa og Rúmena, hvað lengi sem það stendur. Ekki hefur frjetst neitt greinilega um friðarskilmálana, nje um landamæri. Getur verið að þau sjeu ekki fastákveðin enn þá. þá er einnig ófrjett um hver kjör Póllandi og Eystrasaltslönd- um eru áskilin. í blaðinu „Fram“, sem gefið er út á Siglufirði, er nýskeð greinarkorn með yfirskriftinni „Geitarækt* að nokkru tekið úr blaðinu „íslending* á Akureyri sem höfundur nefndrar greinar segir sje „hugvekja til Akureyrar- búa um að koma á hjá sjer geita- rækt jafnvel geitabúi, þar sem tilfinnanlegur skortur sje þar á mjólk*. því næst er efni greinarinnar það, að hvetja Siglfirðinga til þess að stunda meir geitarækt en þeir hafi gjört. Mjer, sem hefi verið á Sigiufirði undanfarandi sumur, er kunnugt um það, að nokkrir menn þar eiga geitur, og síðast- liðið sumar átti jeg tal við nokkra þeirra, og ljetu þeir mjög vel af því gagni, sem geitur geta sýnt, með góðri meðferð. Töldu það áreiðanlega betra að hafa geilfje heldur en kýr, þar sem örðugt væri að ná í fóður. því aðeins vek jeg máls á þessu, að jeg vil vekja menn hjer til umhugsunar um það, hvort eigi væri hugsanlegt að koma á geitarækt hjer í Vestmannaeyjum, j sem svo gæti bætt úr mjólkur- skortinum. Jeg þykist sjá það, að menn muni óttast að beitiland verði aflögu, en mætti þá ekki láta sjer detta í hug. hvort eigi mætti fækka dálítið sauðfjenu hjerna á heimalandinu, sem víst tiltölulega fáir hafa gagn af. í fyrrnefndri „Fram“-grein er tala geitfjár á öllu landinu árið 1915, 1127, og er því skift í sýslurnar þannig: Gullbr.- og Kjósarsýslu, . 7 i Dalasýslu...................... 2 I ísaljarðarsýslu................ 2

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.