Skeggi


Skeggi - 13.04.1918, Blaðsíða 4

Skeggi - 13.04.1918, Blaðsíða 4
SKEGGi Tíðarfarið hefur verið óstöðugt þessa viku. Afli ágætur í net en ekki róið alment með jafni fyrir storm- um og straumi. Mokafli við \ Faxaflóa þegar gefur. Hafíshroði hafði sjest hjá Húsavík í fyrra- dag. Eekkert um það getið í Rvík í gær. Vonandi er það lítilfjörlegt hrafl eitt. Frá ófriðnum —o— f>aðan berast fá tíðindi þessa dagana. þjóðverjar sækja enn á fyrir sunnan Somme og tóku þar nýlega um 14 þús. fanga. þjóðverjar sendu nýlega 40 þús. hermanna til Finnlands. Rússar áttu herskip þar sem þýska liðið lenti, og sprengdu þau í loft upp. Finski stjórnarherinn er á góðum vegi með að reka „rauðu her- sveitirnar* af höndum sjer. Samkomulag er komið á milli miðríkjanna og Rússa og Rúmena. Ekkna- sjóðurinn. Greidd árstillög: Á. Sigfúss., G.h. (2 ára) kr. 20,00 þ. Jónsson, Jómsborg . — 10,— Anna Pálsdóttir, Arnarh. — 10,— A. L. Petersen, Miðstöð — 10,— Kristján Gíslason, Hól . — 10,— G.Guðmundsd. versl.stj. — 10,— Björn Jónsson, kennari —- 5,— Gjafir greiddar: E. Magnússon, Smiðju . kr. 15,00 S. Sigurðss., Arnarholti. — 10,— O. Guðmundss., Ofanl, — 20,— Fr. Thorsteinsson, Rvík. — 10,— P. Bjarnason, Barnask. — 10, - M. þorsteinsd., Lundi. . — 5,— G. þorleifss., Fagurhól. — 9,50 þorst. Jónsson, Laufási. — 27,18 Kr. Ingvarsson, Eyjahóli — 25,20 Sv. Sveinsson, Landam. — 18,81 S. Kristjánsson, Klöpp. — 5,00 Frá H. E -20,- E. Einarsson, Reyniv. . - 2,- Áheit - 2,- - 2,- M. Guðm. „Hansína" . — 46,57 M. Jónsson, Túnsbergi — 29,57 1 P. Andersen „Lundinn* — 28,51 1 Kr. Sigurðsson, Löndum — 5,00 Erl. Árnason & Co. . . kr. 15,55 N. N — 5,00 M. Magnúss., Bergholti - 2,- 1 S. Hermannss. „Elliði" . — 57,— Aths. Ýmsir fleiri hafa lofað stuðningi og eru gjafir þakksam- lega meðteknar. Gott verk og þarft er að styrkja Ekknasjóðinn. það sjá menn best er slys ber að hönd- um, og fátækir standa að. Helgi- dagaróðrar eru mörgum hvim- leiðir, Bót væri að því að gefa Ekknasjóðnum (þ. e. ekkjum og munaðarlausum), part af því, sem í þeim aflast. í því væri nokkur guðsþjónusta. Pakkarörð, Kvenfjelagið „Líkn“ finnur sjer bæði ljúft og skylt að láta nafna þeirra manna og báta getið, sem með drengilegum gjöfum, hafa J hlaupið undir hina örðugu bagga hins bágstadda heimilis Einars Pálssonar, og er það sem hjer segir: I | Joh. Sörensen 50 kr., þorst. j Jónsson Laufási 10 kr., Guðjón í Jónsson Bræðraborg 25 kr., Jón í Hiíð 5 kr. Mótorbátarnir: Helga 10 fiska, í Neptunus 10 f,, Ásdís 25 f,, Örn | 12 f., Óskar 20 kr., Oíga 20 f., ! Marz 10 f., Nansen 10 f., Svanur pen., Hansína 10 f., Enok 5 f., Gullfoss 15 f., Rán 10 f., Ingólfur 10 f., Hlíf 6 f., Skuld 20 f., Halkion 15 f., CereslOf., Baldur 5 f-» Sigga Litla 2 f., Olga Esbjerg 10 f, Haukur 4 f., Gnoð 15 f. Trausti 10 f., Ingólfur Arnarson 10 f., Happasæll 12 f., Kristbjörg ! iOf., Jón Pálss. (Stefnir)8 f., Gid- eon 20 f., Hjalti 20 f., Portland 8 f., Kári 5f., Höfrungur 10 f., önnur i Litla 15 kr. í pen., Björgvin 20 f., Friður 10 f., Huginn 10 f., Sig- ! ríður 10 f., þór 15 f., Innmanuel ; 10 f., Valur 4 f., Hekla 4 f., I Austri 15 f., Lundi 12 f., Franz | 8. f., Elliði 15 f. | Öllum þessum sendir „Líkn“ | sínar bestu þakkir og óskar þeim ’ góðs afla. verður að ganga ríkt eftir því, að síld sú, og geymslukaup, sem það hefir lánað út, eða hér eftir lánar, verði borguð mánaðarlega, til þess að það geti fullnægt skuldbindingum þeim, er á því hvíla út af síldar- og kjötkaupum þess á næstliðnu hausti. Félagið telur sér því ekki fært að lána síld þeim útgerðar félögum, sem ckki borga úttekt sína í lok hverS mánaðar. Fyrir hönd kvenfjel. „Líkn“. Ágústa Eymundsdóttir. Ásdís Johnsen. Skipafregnir. 4 f., Gústav 20 f., Agða ótiit., Mýrdalingur 20 f., Már 15 kr. í Hvort kjósið þier heldur iii SUMARGjAFA ónyisaman giysvarning eða nytsaman, heniugan og kærkominn v :rning við hvers manns hæfi ? Ef þjer kjósið heldur það síðarfnefnda, skal yður bent á: Tilbúinn nærfatnað fyrir karla og konur: SkyrSur — Náttkjóla — Undirlíf — Morgunkjólaefni — Silkisvuniuefni — SVIiliipi satau o. m. fl. Húfur — Hálsblndi og slaufur — Silkíklúta — Vasa- veski—Vasaklúta frá kr. 0,22 —1,25 — Regnkápur — Borðdúka — Handklæði frá kr. 0,80 — 1,45 — Sjöí - PEYSUFATAEFWI - CHEVIOT- Gardínutau frá kr. 0,90—1,45 pr. m. — Flauei svört og mislit frá kr. 2,32-6,00 pr. m. — Alpakka frá kr. 2,96—6,50 — Kjóla au frá kr. 1,25—6,96 pr. m. — Pifsiau frá kr, 2,40 2,90 — Kápuiau 9,50 pr. m. — Cheviot blátt og svart frá kr. 10,60 — 15,30 pr. m. — Karlmannsfataefni frá kr. 10,70—16,75 pr. m. — Verkmannafataefni frá. 1,60 —4,75 pr. m. — Flónel frá kr. 0,78—1,55 pr. m. — Dovlas, Madapoiam, Schirfing og Ljerept frá kr. 0,90 — 1,60. Allar þessar vörur og margt fleira hentugt til SUMARGJAFA fæst áreiðanlega best, f fjölbreyttustu úrvalf og verðið viðurkent sanngjarnast í verslun G. J. Johnsen. „ísfélag Vest,m.eyja” Vestmannaeyjum 22. janúar 1918. Hvers vegna getur G. J. JOHNSEN’3 verzlun ennþá selt tvinnakeflið á 25 AURA og alla vefnaðarvöru eftir því ? Vegna þess að sú verzlun hefur best sambðnd erlendis — auðvitað ekki frekar í vefnaðarvöru en öðru — og gerir því heppilegust innkaupin. M/b Haraldur kom í fyrri vik- unni frá Reykjavík með 120 tn. af steinolíu til verzl. G. J. John- sen' Lagarfoss kom á þriðjud. austan um land. Á honum var fjöldi farþega, þ. á. m. margir þingm. Hjeðan fóru m. a. Karl Einarsson sýslum. og frú hans, kaupmennirnir Eyþórþórarinsson, Georg Gíslason, Bjarni Sighvats- son útvegsm. og einhverjir fl. M/b. Hermóður kom á mið- vikud. íneð salt til Jóns Einarssonar kaupm. Hann flutti nokkurn póst. Sunnanátt og nærri frostlaust var um alt land á miðvikud. Dugleg kaupakona óskast í sumar. (Ritstj. vísar á). Prentsm. Vestmannaeyja.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.