Skeggi - 21.12.1918, Side 4
SKEGGI
Fallegur og vandaður
Skófatnaður, á unga og
gamla, konur og karla.
Miklar birgðir af barna- og
unglinga-sUgvjelum.
eir sem vita hvaða vörur fást hjá
eorg, þeir vita hvar best er að
kaupa þær.
&eox$s
Frá útlöndum.
Nýkomið skeyti, hermir að
Vilson telji sig hafa nóg fylgi til
að koma fram öllum friðarkröfum
Ameríkumanna, enda sætta þeir
sig ekki við annað.
Sýnishorn af verði á vörum
hjá
Seov§ §\stas^w\.
Karlm.-peysur kr. 6.90,
Karlm.-bolir kr. 3.20,
Karlm.-buxur kr. 4 90,
Karlm.-stígvjei,rands. kr 22.50
Karlm.-sokkar kr. 0,80,
Karlm.-húfur kr. 2.40,
Karlm,-hálsbindi kr. 1.60,
Kven-sokkar kr. 1.90,
Kven-klukkur kr. 5.25,
Kven-buxur kr. 3 50,
Telpustígvjel, sterk, kr. 11.75,
Drengjastígvjel,sterk,kr.l4 50
Handklæði kr. 125,
Tautölur, dús. kr. 0.22.
Sveskjur og Rús'nur kr. 1.10 pr. */, kg.
Vanille og Möndludropar kr. 0.20 pr. 5 gr
Frjettir.
- :o:—
Sóitin er mikið að rjena þar
sem til frjettist. Sóttvarnir gefast
vel, þar sem reyndar hafa verið,
og manndauðinn hvergi mikill
sem stendur. Á Hvanneyri í
Borgarfirði tókst að verja vinnu-
menn, með að láta þá hafa að-
setur í kirkjunni.
Undir Út-Fjöllum eru engin
veikindi enn þá að sögn.
Þið sem eigið börn
og hafið ánægju af að láta þau ganga vel til fara, kaupið Stígvjel
handa þeim fyrir jó’in, hjá
Seox^ S\sUs£m.
Munig, að búðin verður opin iil kl. 10 á Þorláks-
messukvöld, en lokað kl. 4 á aðfangadaginn.
Fossancfndin situr enn á
rökstólum og heldur áfram
þangað til í febr. næstk.
Georg Gfslason.
Láfinn í Reykjav'k er Björn
Bjarnason, fyrv. sýslum. í Döl-
um; jarðaður í dag.
Sjaldgæft. Mjófirðingar
eystra, hirtu hey 1. des. f>að
hafði legið undir snjó á Fjöllum
uppi og Ftt eða ekki skemt.
Var þurkað þar efra og flutt heim
síðan. Sjaldgæft að hey náist svo
seint á hausti.
Samskot eru hafin til
hjálpar þeim, sem bágast eru
staddir út af veikindunum. Nefnd
manna úr málf.fjel. „Birkibeinar*
tekur á móti gjöfun.
í nefndinni eru Árni J. John-
sen kaupm., Gísli Magnússon
útv.m., Nikulás Friðriksson innl.-
maður, Högni Sigurðsson íshús-
vörður og Ól. Gunnarsson versl-
unarmaður.
Sýslfundur var haldinn hjer
í gærkvöld. Samþykt var:
1. Áð selja húsið í Skildinga-
Til sölu 20 hesta skipsmótor.
Vjelin (Skandia) aðeins notuð 4 mánuði til reksturs grjót-
mulningsvjelar. Seld vegna þess að hætt er við lagningu Hafnar-
fjarðarvegarins. Mótorinn er sem nýr og verður seldur með skrúfu-
blöðum og öðru tilheyrandi. Nánari upplýsingar á
Vegamálaskrifstofunni. Túngötu 20, Reykjavík
*
*
*
*
*
Nýkomið:
Fiveiti, Ríemjöl, Hrúgrjón, Perlugrjón, Kaffí,
Púðursykur, Strausykur, Eggjapúlver, Siitron-
dropar, Kanel, Bordensmjólk, á aðeins kr. 0,90,
Jó|akerti misl., Hvít kerti stór, Vasafrotfar,
Höfuðkambar. Handsápur f stóru úrvalí.
Von á Eplum, Appelsínum og Vínberjum með
næstu ferðum.
Versl. A. Bjarnasen.
*
&
£
*
£
kTi A A Æ, |Z| Æ CTU
T T JaU 135135 13?
Karlm,- og ungl.-íatnaðir
bláir og svartir, — fallegur hátíðarklæðnaður. — Viðurkendir
fyrir vandaðan frágang og verð.
Verslun Páls Oddgeirssonar
Hlífið heilsunni
og gætið yðar fyrir afieiðingum
af Influenzunni. Notið hlýju
ullar- og Normal-nærfötin
og hinar ágætu Skóhlífar og
Gummi-vaðstigvjel,
sem fást hjá
£\sfos^t\\.
fjöru til niðurrifs. Verð
5000 kr.
2. Að greiða kostnað við
hjúkrun og aðstoðarlæknir,
úr sýslusjóði til bráðabirgða.
3. Að selja brensluspritt aðeins
eftir seðlum hjer eftir.
Skipafregnirj
—o—
„Borg“ kom í gær frá Eng-
landi og á að afferma hjer mikið
af salti.
„Botnia* er komin til
R.víkur. Meðal farþega var for-
sætisráðherra og bankastjórarnir,
sem fóru á dögunum.
Neffóbak,
Sigarettur,
Jóla-vindlar
og
Reyktóbak.
||uðnilpf.|fohnsen
S t ú k a n
„Bára“ ur. 2
heldur fund á venjulegum tíma
Sunnudag 22. des.
Áríðandi mál. — Fjölmennið.
Kaupendur „Skeggja*
geri svo vel að gera afgreiðslunni
aðvart, ef vanskil verða á
blaðinu.
)