Skeggi - 26.10.1926, Blaðsíða 4

Skeggi - 26.10.1926, Blaðsíða 4
SKEGGI Blómlaukor Skeggi Niðurl. En svo fyrir 50 75árum fóru augu fólks að opnasl á ný fyrir fegurð Tulipanans, og þá var hanii tekinn í náð aftur og hon- um sýndur mikili sómi. Hinum mörgu afbrigðum var safnað sam- an aftur og þau endurbætt við að komast undir ræktun á ný. Einn- ig hafa verið rnynduð fjöldamörg afbr gðí, og í verðl'stum frá hin- um stóru hollenzkulaukverzlunum má oft sjá nöfn á frá 5— 700 af- brigðu?n» einföldum og afkrýnd- um. Og í öllum litum; hvítir, svartif, gulir, rauðir' biáir og öii Iitbrigði þar á ir illi. Einnig eru þeir til tvílitir og marglitír. Enda er leitun á litfegrrri, stíl- hreinni og skrautlegri blómutn en Túlípönum. Eigi Túíípanabeðin að v.era veruiega falleg. þarf heizt að áfitja laukana aiiþétt, helst ekki meira en 20—25 cm. milli lauk- anna. Skrautlegast er að hafa marga liti saman en þó taka til- lit fíl hvaða Jitir fara bestsaman. Túi paninn er af Liljuættinni Af öðrum blómum sem Tyrkir fluttu hingað tii álfunnar má nefna Hya- cinthu og keisarakrónu. Einnig hafa þeir Hutt hingað Hrossa- kastaníu — sem er talið eitt hið fegursta tré sem vex hér í lfu, verður hún ministæð þeim, sem hafa séð hana bíómgast. Hyacinthan hefur frá fyrstu tið átt miklum vinsæidum að fagna, hún hefir ekki þekt tvenna tim- anna eins »g Túlipanarnir. Af henni eru einnig fjölda mörg af- brigði í hvítum, bláum, rauðum og gulum litum- Oft eru blómin svo mörg og stór á einní plöntu, að stöngullinn á erfitt með að bera þau og þurfa þau þessvegna stund- um stuðnings við, og skjóls, Hya- cinthan er kröfufrekari hvað mold argæði snertir heidur enhinlauk- blómin og þarf meiri áburð — en vel fúinn þarf hann helzt að vera. Mátuiegt er að setja Hya- cinthulaukana svo djúpt, að 10 cm. af mold séu yfir þeim og vel má setja þær talsvert þétt, yfirleift er réttara að dreyfa blótnlaukunum ekki á of stort svæði, beðin verða þvi fegurri sem laukarnir standa þéttar í þeim. þá eru Narcissur einnig aðdá- anlega fögur blóm. Til þeirra teljast Páska og Hvítasunnuiilj- ur. þær þrífast báðar vei hér á kndi og kemur fyrir að þær blómgist meir en í eitt skifti. Páskaliljurnar eru flestar gular og hvítguiar og blómin einkar fagurlega lögð. Hvítasunnuliljan stendur hinum ekki að baki, enda elga þessar Narcissus-tegundlr miklum vinsældum að fagna al- staðar. Og það liggur við að þær geti þrifist hvar sem er, þær Blafi frjálslyndra manna í Vestmannaeyjum. Ritstjóri V. Jiersir. Kemur út vÍKulega. Árgangurinn kostar kr. 5,00 — einstök blöð 10 aura. Auglýsingaverð: kr. 1,00. pr. cm. Verða að vera komnar í prent smiðjuna í síðasta lagi á fimtudagskvöld. Hvers vegna kauplr ma9ur ódýras, og best í verzlun G. J. Johnsen ? Vegna þess að verziun G. J. Johnsen skiftir eingöngu við vönduðustu og stærsíu verslunarhús erlendis. Beztu vörurnar verða altaf ódýrastíir, það er sannreynt. i UTGERÐARVÖRUR Við útvegum alskonar útgerðarvörur beint tii kaupmc. i og kaupfélaga, gegn lægsta markaðsverði: Nelagarn frá Italíu, nianiifa frá Belgíu, hesían, bindigarn og saumgarn, keðjur og akkeri, fiskiiínur, taumar, þorskanet og öngiar smurnings.- .oiíur og koppafeití, so'arolía (hráoi a) prímut; ?r,ótorfampar Leitið tilb. hjá okkur, áður en þér kauplð vörur tíl vertíðarinnar Þórður Sveinsson & Co. Reyk'avík. Símn.: KAKALI Olíuofnar sérstaklega vandaðir fást fyrir hálf’virði í verzlun minni. &. 3* 3<>Ww. gera t. d. ekki jafnmiklar kröfur tii moldargæða eins og hin lauk- blómin. NávSkyldar Narcissum eru Tazettur, en þær eru vart nógu hai ðgerðar til þess við hér norð- ur á hala veraidar getum haft á- nægju af þe?m í görðum okkar. þetta eru aðaltegundirnar þrjár af laukblómunurn. Túlipanar Hya cinthur og Na'císsur, en auk þeirra eru til mörg önnur lauk- blóm, sem einnig eru mjög fögur t. d, Galantshus rivals (Vorboði) Scilla s birica, Chinodoxa og Perluhyacintha, en allar eru þess- ar jurtir smávaxnar og njóta sín ekki nema því aðeins ^að þær standí ærið þétt saman. Að Síðurtu en ekki sist má nefna Crocus sativa, sem er yndisleg lítil pianta, iitfögur og skrautleg hún blómgast mjög snemma á vorin, oft fyrst í april áður en klaka leysir úr jörðu. En blómin standa aðeins fáa daga. En Crocuslaukarnir eru þeirein- ustu af’ blómiaukunum sem blóin- gast á landi hér ár eftir ár. Ragnar Asgeirsson. Jarðskjátfta all-mikils varð vart á Rcykjanesi í fyrrinótr, byrjaði kvöldiö áöur og hélt áfram alla nóttina. Kl. um 3 sloknuðu ljósin á vitanum og vitinn sjálfur kiofnaði þvert skamt fyrir ofan jörðu, íbúðarhúsið haf’ði einnig skemst nokkuð, rúður broínuðu og ofnar ultu um koll, svo fólk hélzt ekki við í húsum inni, en slys varð ekkert að. Frrymóður Jóhannsson list- málari kom hingað með Lýru síðast og hélt sýningu á mál- verkum s'num. \7oru þar bæði margar og fallegar myndir. Ijr Freymóður hinn mesti afkasta- maður og héðan af verður ekki lengur deilt um listargildi hans. Eyjabúar sýndu hér, eins og svo oft áður, er listamenn hafa átt hlut að máli, áhugaleysi sitt með þvi að sækja verr en skyldi, mál- verkasýningu herra Freymóðs Með Lýru siðast komu úr sumarfríi frá Rvík ungfrúrnar Ragna Jónsdóttir, Mjöini og syst- urnar Sigriður, I.óa og Jóhanna Ágústsdætur frá Kiðabergi. Enn- fremur Gísli Fr. Johnscn o. m. fi þeir sem kaupa föt sín í Reykja- vík, mcga ekki að örcyndu gana fram hjá klæðaversiun minni, þar sem hinir mörg..i viðskiftavin- ir er jeg þegar á i Vestm. eyjum h a f a án ekní',gar játað sig vera mjög ánægða með viðskiftin. Jeg sendi þeim er þess óska mjög greinilegar lelð- beiningar í máltökum. Eínnig sýnishorn af f'ataefnum o. s. frv. Sel snið af drengjafatnaði á 5 — 14 ára. Gefið upp aldur og snið, jCg býð ekki lægst verð, ea }eg býð vandaða vöru og vinnu fyrir tiisvarandi verð. Vigfijg Guðbraudsson kiæðskeri, A*aistræii Q Reykjavfk, S mi 470 - Símnefoi: Vlgf ÚS S j ó - o g brunatryggið eigur yðar s:ðs!ns hjá aUunlewdu $éta$\. fá menn, eins og að undanförnu í hagkvæmustu og stærstu úrv, í verzlun G J. Johnsen ^Gólf og VeggfHsar fást í verzlun Gr« *r. .1 olin^en. munnlega og skrifiega veili eg í vetur. Til viðtals kl. kl. 6 7 e. h., daglega. Gunnar ^jörnsson Sólvellt. Prentsm. O, J. Johnsen.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað: 19. tölublað (26.10.1926)
https://timarit.is/issue/174720

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

19. tölublað (26.10.1926)

Aðgerðir: