Skeggi - 27.11.1926, Qupperneq 1

Skeggi - 27.11.1926, Qupperneq 1
Fullveldisdagurinn. 1. desenber 19 0 — I. desersnber *92ö- Á miðvikudaginn kemur ,eru liðin 8 ár frá því er við öðluð- umst hið langþráða og réttmæta t'ullveldi vott, sem íslenzka þjóðin öldum saman hafði verið svift. Atvikin ein réðu því, að vér þurft- um ek!:i að berjast lengur. Úfriðurinn mikli átti stærstan óbeinan þátt í svo skjótri úrlausn sjálfstæðismálsins, sem raun varð á. þaö sem í sambandi við hann varð orsökin, var það, nð þegar nokkurn- veginn varð fyrirséð að þjóðverjar mundu tapa stiíðinu hugðu Dan- i sér til hreyfings; með aðstoð stórveldanna að heimta aftur til Danmerkur Suður-Jótland, sem þeii líka fengu að því leyti, sem þeir áttu kröfu til. Danir og aðrir, sem töldu sig eiga landakröfur á liendur þjóðverjum néldu því þá meðal annars tast fram að hver þjóðfiokkur ætti að ráöa því sjálfur, hversu hann skipaði mátum sínum, cg hverjum liann lyti. Kom þar auðvitað einungis til greina tunga og önnur þjóðerniseinkenni. J>etta var ekki viðtekið þegar vér hófum frelslsbaráttu vora fyrir aJvöru, enda þótt vér ættum hvorki tungu né önnur þjóðerniseinkenni fían'eiginleg með neinni annari þjóð, sízt Dönum, heldur var okkur haldið föstum, eftir því sem tök voru á. Bn íslendingar voru og eru kjarnaþjóð, sem öðrum þjóðum fremur liat'a sýnt, og sýna „vonandi enn um ókomna tíma aö þeir ala öðrum þjóðum fremur trelsisþrá í brjósti, Svarta dauða, nióðu- harðindum og öðrum pestuni og óárunum, sem diindu yfir íslenzku þjóðina á svartasa tímabili hennar, miðöltiunum, tós.st ekki eð drepa höfðingjann og mikílmennið í þjóðinni, þann frjálsa mann, sém yfir- gaf sitt eigið föðurland vegna þess að hann viidi ekki þoia yfirgang eg kúgun Harakiar konungs hárfagra. N i, pe.tiinar dr'pu þi iin- gerðari en skildu kjirnann eftir. |»að yar þvi víðbúið, að þegar íslendingit vöktmðu af þcim dvala sem drotnararnir höfðu slegið þ í miuulu þeir brjótast um fast og aö lokum slita af sér allar viöjar. Frelsisbarátta vor hófst fyrir alvöui með l’jölnismönnuin og Jóri Sigurðssyni og er gaman sjá liversu oss smámsaman tókst að brjóta fjötrnna. Fyrstí árangnrinn var endurreis’ Alþingis 186-5, þvínæst stíórnarskráin 1874, heimflutningur stjórnarinnar upp úr aldamótun- um og loks íullkomíð frelsi 1918, 1908 var gerð tiJratin til þess að innlima oss um ókomnar aldir, en íslenzka þjóðin var þa vökn- uð og reis öndverð gegn því og gaf siit rétta svar. 1943 á hún aftur að svara, setn sé því, hvort htin viiji hafa konungssamband á~ fram við Dani, eður ekki, og nmn hún þá gefa það svar, sem henni finst bezt við eiga. Eins og áðtir er tekið fram, var það ófriðurinn mikli, sem stærstan óbeinan þátt átti í svo skjótum málalokum, ekki einungis með því að gefa Dönum kost á Stiður-Jótlandi, og þar með á viss- an hátt að neyða þá t:! að sleppa öllum tiiglitm og liögldam á okk- ur. — liitr af m .ginmótmælum sambandssinna gegn sjálfstæðinu var það að við værum svo fáir og smáir að óhugsandi væri að við gæt- um nokkurntíma haft með okkur sjáffa gera, ef ófriður kærn-i eða þvi líkt, yrðum vér að flýja á náðir stórþjóðanna. Hvað þetta snerti, sannfærðumst vér um hið gagnstæða á ófrið- Hvers vegna , . C3 kaupir nniður odýrast j,og best i verz.lun G. J. Johnsen ? að verzlun (». J. Johnsen skiftir eingöngu við vönduðustu og stætstu verslunarhús erlendis. Beztu vörurnar verða altaf ódýrastar, það er sannreynt. t*j[• arárununv. Vér söindum sjáifir um verzlynarviðskifti vor við stór- |\oöirnar, og fengum í rauninni þar með fullvcldisyiðurkenningn þeirra. Okkar eiginn skipnkostur annaðist allan aðdrátt og útfiutn- ing Jjað voru ekki stóru sæborgirnar dönsku, sem ióru vetur sumar, vor og baust. alla leið til Amerku til þess að sækja nauð þurftir vorar — það voru smábátarnir okkar, Gu lfoss og Lagarfoss f»eir klufu öldur úthafsins, til þess að færa okkur heim björgina. Arið 1918 verður um aldur og æfi. Hkki einungis í lieimssög- unni fyrir það að þá lauk ófriðntim rnikla, eftir rúmlej>a fjögra ára blóðbað, það verður einoig merkisár ' sögu sögueyjunnar — ein- ír.ana íslendingsins norður í Atlantzhaf. Vestmannaeyjar eiga 1 ka stórnverka sögu bundna við árið 1918 J»á var stofnað „Björgunarfélag Vestmannaeyja", fyrir ötula forgöngu Karls Finarssonar, þáverandi sýslumanns, og annarra ágætismsnna hér. Var þnð liið mesta þarfaverk og til ómetanlegs gagns fyrir út- veginn og F.yjabúa alla Óbein afleiðing af stofnun Björgunarfélags Vestmannaeyja var, að mí hefur r:kið tekið strandvarnirnar að mestu í sinnr hendur og á nú tvo landvætti: þór og Óðinn, sem gæta hagsmuna okkar á bafinu. ' ' i •■ ■■ ' A-rV Skipst" and Koiaskip sfrandar aö Meðalíandsfjðru Klukan 8 að kvöldi [»evSs 2-3 siðasfl. sirandaði gufuskjp að að Meðallandsfjöru, Sfeipverjar settu út bát til þess að komast i ianci og ransaka ströndina. En báturinn hrotHaði í spón. Settu þeir því nœst út annau bát og fóru í hann sex menn, er þeir voru'iaus- ir við skipið, hvolfdi bátnum, — björguðust 5 af mönnunum en einn druknaöi. Skipverjar voru 16 als og björguðust þeir 10 sem cftir voru heilu og höldnu í land f gær og voru lluttir til kaupfé- lagsstjórans að Skaftárósi. Skipið bét Nýstad og var frí Skýen í Noregi og var með þýpkan kolafarm til Hallgríms Benediktsson k Co. og Bernhard Betersen i Rvík, m i

x

Skeggi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.