Skeggi - 18.12.1926, Qupperneq 1
Skiptapi.
E.s. Balhoim ferst meö allri áhöfn.
Frá Reykjavík er Skeggja símað.
Norska HskHutningaskipið Balhohn fór l'rá Akureyri 2. desem-
ber, áleiðis hingað, Spurðist síöan ekkert til jtess og ugði menn
mjög að skipiö hefði farist. þann 11. fanst eitt iik rekið á Mýruni
og þektist það að vera af manni, er hafði verið farþegi á skipinu.
Með skipinu voru 18 Norðmenn, og 5 Islendingar og fara hér
áeftir nöfn þeirra: Tlicódór Bjarnar verzlunarmaður úr Reykjavik,
Karóiína Jónasdóttir 18 ára gömul frá Akureyri, Ingibjörg J. Lofrs
dóttir 22 ára frá Akureyri, Steingrímur Hansen frá Sauðárkrókl og
Guðbjartur Guðmundsson, kvsentur maður, frá SólvðHum í Reykjavík
Hann var 2. vélstjóri skipsins, en hinír Islendingarnir voru
farþegar. Skipstjórlnn hct Waage, ttngur tnnður nýkvæntur, með
konu sína með sér.
Skipið var tiltölulega nýtt, 1500 -1600 smálestir og hafði með-
ferðis 16000 pakka af þurtiski og mikið af pósti. Alc vrtrygt.
Eggert Ólafsson.
1726 — 1. des. — 1926.
f minutngu um tveggja alda af-
niæH Fggerts ÖJafssonar, Hutti
Páll Bjarnáson skólastjóri fyrir-
lestur 1. desember, uppi i Barna-
skóla og bauð þangað nokkrum
mönnuin. Nokkru siðar flutti
skólastjórinn fyrlrlesturinn opin-
berlega. Skeggt fór þess á leit
að mega blrta útdrátt úr fyrir-
Iestrinum og ler hann liér á eftir:
Hann var faeddur í Svefneyjum
1 Bretðaftrði 1. des. 1726. For-
eldrar hans voru Olafur Gunn-
laugssoxt, bóndi þar, og kona
bans Ragnhildur Siguröardóttir,
merkishjón. Áttu þau 4 syni og
2 d*tur. Einn af sonum hans
var .Magnús Ólafsson lögmaður
og önnur dóttir þeirra var kona
hins mikla merkismanns Bjötns
prófasts Halldórssonar, er fyrst-
ur manna ræktaði kartöflur á ís-
landi.
Eggert fór ungur að fostti til
Guðm. Sigurðssonar, sýslumanns
í Snaefellsnessyslu og lærði þar
undir skóla. Fór 15 vetra i
Skálholtsskóla og lauk þar námi
um tvftugt. Sigldi síðan til Kattp-
mannahfnat og lauk þar prófum
tveimur árum sfðar. þ>ar var þá
einnig Bjarni Pálsson er var fyrsti
andlatknir á íslandi og stundaði
þá læknisfræði. Ari síðar latik
hann við rit um myndun fslands
af eldi. Áriö 1750 voru þeir E.
ó. og B. P. sendir ti! ísiands til
að safna bókttm, grösum og stein-
um. Lentu þeir hér í Vesrni.-
eyjum og dvöldu hér tvo daga.
Héidu því næst ril la^dsins, og
tóku að safna. Pýsti þá nú að
ganga upp á Heklu, en það þottí
þá hið inesia hætiuspil og voru
þeir mjög latrir þeirrar farar.
Gengu þá mestu kynjasögur um
Hekht, og þótti þetta hin mesta
ófæra. En þeir létu ek.ki telja
sér hughvarf. Komust upp aila
leið; og varð ekkert að sök,
Héldtt siðan áfram vestur um
sveitir og komu í Skáíholt. Á-
taldi biskup þá fyrir Hekluförina.
þeir héldu til Hafnar um haust
ið með feng sinn, og þótti för
þeirra góð orðin, Upp úr því
var svo ráðin hin meiri sendiför
þeirra. Stjórn Dana og stjórn
vísindaféiagsins danska lék hug-
ur á að kynnast betur landi og
þjóð, og var þess s-zt vanþörf.
Alskonar þvaettingur um landið
og þjóðina hafði verið útbreiddur
í ræöu og riti, en landið að mestu
órannsnkað, og skýrslur um liag
þjóðarinnar mjög ófullkomnar.
þeir félagar voru skipaðir tii far-
árlnnar 1751, en tóru ekki það
ár, lieldtir tóku að búa sig und-
Í!- af kappi. Lögðu nú mikia
stund á að nema stærðfræði,
stjörnufræði, aflfræði og grnsafr.
þvt að þeir áttu að rannsaka
náttúru ísiands í öllum greinum
Laun fengu þeir allgóð og biö-
laun meðan þeir bjuggu sig und-
ir ferðina.
Ekki vnr þetta öfundlaust af
hálfu sumra íslendinga í Höfn.
Vorið 1752 iögðu þeir af stað
í ferðina. Ferðuð ast samfleytt í
6 sumur, en dvöldust mestj í
V'ðey á vetrum lijá Skúla fógeta
MagnússyniJ Gekk Bjarni Páls-
son að eiga dóttur Skúla. ÖII
árin gerðu þeir ýmsar athuganir
og fengu aðra menn í lið með
sér til þess. Bezti starfstíminn
var aubvitað sumarið og það not-
uðu þeir dyggiiega, ferðuðust þá
um flestar sveitir landsins ýmist
sainan eða sinn í hvoru lagi.
Gengu þeir á mörg fjöli og mældu
liíeðir, skoðuðu landslag, mynd-
un fjalla og jökia, hrauna ogeld-
fjalla, mældu livera og liella og
eldgiga, rannsökuðu sævormenjar
og flæðarmál forn og ný, suríar-
brand, brennisteinsnáma og öl-
keldur. Menn ftöfðu í þá daga
aðra hugmynd um margtafþessu
en menn hafa nú. Tókst þeim
með ferðum sínutn og rannsókn-
um að leiðrétía margvíslegan mis-
skilning er þá var aimennur.
Lítið ferðuðust þeir um óbygð-
ir til rannsókna. Bygðirnar og
fjöllin í þeim voru ærið verkefni
fyrir tvo menn í 6 sumur. Veð-
urfar athuguðu þeir eftir föngurn
og söfnuðu veðurskýrsluin, einn-
ig norðurljós, sjávarföll og strauma
hafís og loftsjúnir.
Jurtaríkífi var þá órannsakað
er þeir byrjuðu, þeir athuguðu
blónigunnrtíma jurta, skógana,
komu farfug anna og dýralíflð yf-
irleitt. Fundu þeir margt er
mnnnum var ekki kunnugc áð-
ur. E. Ó. kveðst t. d. nafa fund-
ið 200 skordýrateg. í einum dal
á vesturlandi. Á öUum ferðun-
um söfnuðu þeir náttúrugripum
eftir föngum og var það mikið
safn. Fiuttu þeir það til Hafnar
og tóku að raða þvi er þangað
kom, að ferðinni lokinni. En þá
var eftir að skrifa ferðabókina.
þeim var tekið með miklum
virktum i Höfn. þar vur þá fjör-
ugt stúdentaiif, og tóku þeir þátt
í þvf. Llcnzkir stúdentat skift-
ust i tvo flokka, biskupssonaflokk
og bændaflokk. Fggert fylgdi
hinurn síðari og varð þar einna
fremstur. Deildu flokkarnir um
velferðarmál þjóðarinnar, vildi E.
Ól. byggja viðreisn þjóðarinnará
fornri reynzlu heunar, cn forðast
erlenda t'zku. Myndi honum víst
þykja margt útlenda tildrið óþarft
nú á dögum.
þeir félagar höfðu athugað fjöl-
ntargt um iandshagi og háttu
þjóðarinnar, klæðnað, nnttræði,
sjúkdónm og húsakynni. Enn-
íremur atvinnuvegi og aiskonar
vinnuhrögð, ferðalög, skemtanir
og fþróttir. Sjálfur var Eggert
ágætui iþróttamaður.
Um þessar nutndír bar Skúii
fógeti fram ýmsar tillögur til um-
bóta og ein var það að Jamliækn-
ir yrði skipaður í landinu.
Bjami Páfsson var skipaður I
það embætti 1760 og gegndi því
síðan til dauðadags og reyndist
hlnn nýtastí ntaður.
Eggert varð nú eínn að semjít
ferðabókina að mestu og viö hann
er hún kend. það var mikið
verk og vandasnnu en lionum
tókst það svo vel, að hún eralt-
af talin bezta fræðirit þefrrarald-
ar. Bókin kóm ekki út fyr eft
að l’.ggert látnum og erádönsku
Síðar var hún þýdd á þýzku og
frönsku. Bókin er þó ekki ntesra
af'rek Eggerts í augum almenn-
ings á íslandi. Skal nú vlklð að
því Fáum orðum.
Eggert órti mikið og í öðrum
anda en aður hafði tíðkast. Hann
var einn hinn fyrsti er fók að
yrkja ættjarðarljóð og framsókn-
arkvæði. Hann leggur mesia á-
herzlu á að mennumni landi sfnu
og þjóð og sýni það i verkinu.
Hann sá nóg ráð fyrir. þjóðina
til að bjargast við gæði landsln.s,
Frægas-ta kvæði hans er Búu-
aðarbálkur. Lýsir hann þar am-
óöa-buskap með ljúrum litum en
dregur líka upp fagra myod af
fyritmyndarbúskap og fögru
heimilislífl í fslenzkri sveit. Tel-
ur hann þar gæði landsins mörg
er þá voru ónotuð. Arnast hann
við mörgu i fari samtíðarmanna
slnna, en sárast tekur Itann fá-
fiæðiit, hjátruin og ósarnlyndið.
Fékk lnnn sjátfur að kenna á
öfund og rógi landa sinna í Höfn
Tungunni unni hann af flhuga,
taidi haua dýrustu eign þjóðar-