Skeggi - 19.02.1927, Qupperneq 3

Skeggi - 19.02.1927, Qupperneq 3
SKECGí - grunn þarna nálægt. þá er næc:t- ur Bre'.ci, er á kortmn dýpi H fm. Eg helJ að dýpiö sé minna þjr sem grynst er, því fljórt brýt- ur þama, þctta er alistór gryur.- ing og liggur á fjöltarinni báta- og skipaleið. Mið: Hisna við Up3ahe g og sér á Heliisey vest- ur undan Alsey. {jrjár kv. míl- ur N- V. V, N. er á kortunum þokuklakkur, við hann stendur P. T., dýpi 12 fm. p>eíta grunn hafa menn fundtó fyrir æfaíöngu mið á því voru: Hatturinn upp á Húnanef, ug G slaHettur í Fálkaióna, og er húri eina ör- nefníð af þessum fjórum, sem rnenn þekkja nú, þerta grunn liggur inikið nær en kortiu sýna og er annaö miöið Suðtiréy yhr þjófanef. Eg iield aö á þessu grunni hrjóti ekki nema í uftaka brimi. |»á er Hseruklakkur, sést ekki á korti, dýpi nil, 10fin ,er um 300 frn fyrir vestan Jötunn, mjög lítill uiti •■-ig, erekkihættu- legur þótt falli, þvi uml’eið og brot er íitið. þá er Gvendar, klakkur, sést ekki á kortum, dýpi 11 12 fm Mið: . Latur í Kerl- ingarhól og Hinefið á Hiliisey við Álsey að vestan. Ingiinund- arklakkur liggur beint inn af. Faxaskeri Mið: Hraunhóllinn við Kleyfar og Hrúturinn i Bunka á Elliðaey, dýpi er nál. 10 fni, þótt ekki sé djúpt, þá brýtttr seint á þessum klakk, vegna þess oð Ititnn er mjög lítill ummáts og liggur í vari af Heimaeyju. Sand- grttnn er á kortum. þótt dýpi sé gefið upp sama og t. d. á Bessa, þá brýtur þó rtiiklu fyr á því. Á kortinu frá 1010 er á grunni sem liggur á milli þrí- dranga og Eindrangs, dýpi 15 ntetrar , en á enska kortiau frá 1913 4 fm. það síðara nutn rctt- ara, fijótt brýtttr þarna. Kargi heita grynningnr jtær, sem liggja til vesáurs af j.< Ídí öngum, það er skerjaklasi, sern Hggur um sjávar- mál, þeir, sem eiga leið þarna um, ættu ætíð að fara nser Ein- drang, þvt þar er lirein leið- í stefnu á Dalfjall, inn af þjófaneil, eru grynningar og einnig suður af suðvesturhorni Brandsins, og ættu menn þvi að forðast, að fara þarna nærri landí. það væri óskandi að formenn forðuðust í miklum látum, að faru vestan við Hellisey, og ekki heldur milli Geidungs og Hellis- eyjar, því auk grynningá eru á þessurn slóðum harðir strattmar, sem oft æsa mjög sjóinn, og pó nienn eigi að fara dáluið lengri leið, þá nmn sannast, að betri er krókur en keida. Eg hcf ckki minst á aörar grynningar en upp að 12 fm. uni stórstrauinsfjöru, vegna þess, ab eK hygg báta naumast á sjó, ef brýtur, á meira dýpi og nntn ölduhæð þj urn 40 ft, Ölduhæð er reiknuð frá sjávarfleti, mesta ölduhæð sem eg hefl heyrt um hefur ver't mæld fyrir austan Asíu, og reyndist 8-1 ft, oghefur því mismunur frá botni öidudals- ins verið 168 ft, eða með þessari öiduhæð hefði fallið á 28 faðma dýpi. Að iokum bið eg þr, sem bet- ur vita, að leiðrétta ei'rangtværi með eitthvað farið, sem málí skiftir i iVamanrituðum línum. þorst. jónsson. , Fyr og nú. þegar eg, fyrir rúmum 17 ár- um kom hingað til Eyja, þá voru Fíatirnar og Brimhólarnir einir hinna skeintilegustu bietta hér lietma við, enda munu þessir stað- ir hat'a veiið mikið notaðir iíi fornaSsem ieikvöllurog mörg gleði- stundin gamlu folksins hérna frá æskuárunum, num tengd við Flatirnar og B'rimhólana. En nú er ("titliii Önnur. Nú eru Eystri- Fiatirnar orðttar að svörtu sand- flr.gi að vcti i tii, sundurkrassaðar tneð illa hirtum og ljótum gadda- vírsgirðingum, en biómlegur mat- jurtaakur á surarin og bætir það út' skák En sem leikvöllur úngs og hrausts fólks eru þær ekki lengttr. Eftir eru Brfnthólarnir en þeir virðast líkum örlögum háðir. Að austanve.ðu eru þeir orðnir af'- girt tún eða túnstæði svo v.iö þaö er ekkert aö athuga annað en þaÖ, aö spurning er, hvort ekki hef'ði vertð réttara. að útbúa þenna stað sern leikvöll og hvíld- atsiað Iiauda börnum ogiasburða f'ólki. þangað er svo stutt tð fara úr bæniun og útsjón fögur. þau eru sorglegr í afdrifin sem vestri og nyrzti itltiti Brimhólanna virðist eiga fyrir höndum, þessi indæli biettur, með ihnandi brekkum og lautum ’og Jbölum. þar er hin eyðileggjandi mannshönd að verki er að Iramkvæma þar spellvirki. Yfir þetta svæði þvert og emti- langt ösla bifreiðirnar vægðar- iaust róta upp jarðveginum og gera hann að flagi. þangað haia bein verið flutt tH þurkunar und- anfarna vetur og leigið þar fram á sumar. Hafa þau feigt jarðveg inn svo, að þar sem þau hafa legið má heita og er víða Hag, Siðastliðinn sttnntidagsmorgunn varð mér reikað ttm í Hrauninu og lá leið mín tim Brimhólana. Rann rnér ;til rifja* að sjá með- ferðina á þessuni bletti sem okk- ur öllum á að vera svo unvlra kær. Og verði manni gengið yfír í Hraunið næst Brimhólun- um ~L og þótt lengra sé farið þá mætir manni þar sama sjón- in. þar er einnig hin eyðtleggj- andi mannshönd að verki. Fagrar grasfvaxnsr lauítr eru þaktarmöþ og’moldarhausum eftir þá menn, sem rifið hafa upp grjót i kring- um þær! Engum veiðttr ab vcgi þegar verki er iokið að tína grjótið ofan í holurnar og leggja grasrótina ofan á. þessari eyðileggiugu má ckki halda áfram. Hér verðu*- að taka í taumana og það fljórt Byr ja verð- ur á því að íriða Brimhólana. Yfir pa mega engin ,a k t æ k i ösla nóg túm fyiir vegi út í Hrauniö bæoi suunan við þá og vestan- við. Á örlmhólunum má engirt bein þurka. En neyðist menn tii þcss, þá verður það að gerast með vandvirkni og mega bein ekki iiggja þar langt fram á vor hvað þá fram á sttmar. það vérð- ur að afgitða það sem eftir er af Bnmhólunum og græða svöðusár þau, sem þeir hafa þegar fengið prýðu þá og fegra. Fngum, sern ri ur upp grjót i Hratininu má liðast það að skilja eins við þar og liingað til hefur verið gert. Híð sania á uð giida um brekk- uriiar stmnan og austan í Hánni Skiphellráfiötina og Hiíðarbrekk- tirnar. þetta eru of faileg.r og of heilnæmir staðir okkur Eyjubú- um til þess að þeim sé misþyrmt tins hrotialega og hingað til hef- ur verið gert. þessi fagra eyja að okkar allra dómi sem hér eigum heimu, og ein meö fegurstu eyjum í heimi að dömi iangferðamanna, er okk- ar eign allra, sent á henni búum. Hún er moðir okkar alira sein hér eigtun heima, jafnt þeirra, sem ekki eru fæddir hér og hinna sem íæddir eru á henni. Hún elur önn fyrir okkur á hinn ríkulegasta hátt Hún er til þess sköpuð að gjera okkur göíugn og mikla nienn. Hiö tignarleg* yfir- bragð hennar lyftir huganum hærra og hinn úfni sjór umhverf- ís hana gerir íbúa hennar hrausta og þrautseiga. Og hún er við- kvæm móðir. Hin minsta skeina sem við með óvarkámi og kæru- leysi veitum henni getur svo auð- veldlcga or&ið að ólæknandi átu- meini, samanber flagíð upp á mllli NeÖrt-Kleifna það hefur kostað hana langan langan tíma og afarnikla fyrirhöfn að afla sér þessa látlausa en yp Jislega skrúða sem hún er íkiædd frá sjávar- máii til hæsut fjallntinda og sem htin M öilunt-kröftum reynir til að haida óskemdtirn þrátt fytir þurran jarðveg og hamrömm vcð- ur, Sýnum því þessari göfugu og góðu móöur okkar þá sonar- lciMi nærgætni aö eyðileggja ekki þetta margra alda starf og strit með augnahliks hugsunariaustini atliöfnum, heldur hlynnunt að hemii af Öllum inætti og prýðum hatta. Verium lil þess öllttni okkar kröftum, andlegttnt sem lkamlegum. Si.emiiia iaka. böru tii lí’Ci G8. Á fyrsts b'æjarstjórnarfundi, eft- ir kosning hiuna nýju fálltrúa heldur hinn nýkjörni verndari og víkingn hins íslenzka „Sö- cial Demokr;:r:.n, þorbjörn Guð- jónsson langn og þýðingarntikia ræðu f„til t iðrris.i. r sínum lýðn, sem aðaliega lá t þvi að forða þeim rra þeirri hættu að eignast mjólk hnnda sér og börn- urn sínum tJg hver er ástæðan? þorbjorn vill ekki láta rækta eyjuna nema því að eins að það geri jarðabændur, somherjar hans en þcir cru 46. Hinif allir mega vcra tnjólkurlausir þoibjöms vegna. Kaupmenn þurfa ekki mjólk aðra an aðflutt!). Hyggi- lega hugsað. Útvegsbtendur þurfa ekki ntjólk, getu borðað tisk En »hin vinnandi hönd“, uppáhald og einksrstoð þ. G.!!! Hv.að á hún að hafa sér og sínunt til smekkbætis? því vil eg-’eyna til að svara. „Hin vinnandi hötid0, sen Eyjablaðið ber svo mjög fyrir brjósti, vlnnur það. til að senda þorbjörn Guðjónsson á btejar- þing fyrir s>na ltönd til þesx að leysa sig frá oki auðvaldsins og hans fyrri framkomu má sjá að hann er „allra vifwr og U'Ulum /rúrv nenta ef veta kynni sjálf- um sér, þvi það cr auðkenni á öliunt mönnum scm víija ^gera allra vilja| vcrða eng'.m neitt og sjálftmt sér minst {> rbjörn er efnabóndi. Oildur bóndi á þingi enda sýnir hann þnð þegar sém bóndi itð itann er þar tyrir sina stétt eins og vera ber, og ekki aðra, ekki þú sem- hann sagðtst brjóta sig í skeljamoia iyrír, ekki fyrir fátæka alþýðu sent honunt hafði hugsast að helga kraí'ta sína, ekki fyrir munaðarleysingj- ann, sem hann hafði ittitið guði sínum að verða vörður og vernd- ari, ekki fyrir allar stéttir og al- tneuning. ekki fyrír bæjarféiagið og bæjarmál, og ekki fyrir neitt né ncínn nema þorbjörn Guð- jónsson og sannast það á þor- birnl að hans hugsun er: Fyrsc ég! f annað skifti ég l! og í þriðja skifti ég sjalfur!í! þorbjörn vill halda landinu t einokun óræktaðu og' illa hirtu og engum til nota - allra sízt að jarðnæöislausir og elnalitlir menn hafi það sér til styrktar. Eg lái þorbfrni ekki þó hann vifji sjálfum sér vel. eins og all- ir aðrir, eg felli mig ekki við þa ntenn, sem segjast vera uð berj- ast fyrir velferð og bættum kjör- uni hinna stnáu og lágu en nota svo aðstööu sína til að slá vopn úr hendi þeitn eins fljótt og færi gefst. J- J- Hlíð. Eyjiskeggi.

x

Skeggi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.