Suðurland - 12.01.1911, Page 4
124
SUÐURL AND.
Aðalfundur
Prentfélags Árnesinga verður haldinn á Eyrar-
bakka föstudaginn io. febr. næstk. Á fundinum
verða lagðir fram reikningar félagsins, ræddar
tillögur um starf þess framvegis o. fl.
Pair ainir RlutRqfar er graitt Rafa Jyrslu
innBorgun af Rlutum sínum Rqfa aógang að
funóinum. <3týir RlutRqfar sem œtla sér að
verða á Junðinum, verða að Rqfa greitt inn-
Gorcjun sína áður en Junður er settur.
Um fundarstað og fundartima verður nánar
auglýst síðar.
Eyrarbakka io. jan. 1911.
Stj órnin.
éóýrusfu orcjQÍin
útvega eg frá Chicago, sjá auglýsingar mínar í fyrstu tbl. „Suðurlauds“.
Meðal hlunninda er fylgja viðskiftum við mig, er það, að cg tck brúkuð og
gömul orgel fuilu werði upp í ný.
Þjórsárbrú
Einar Brynjólfsson.
Einar Jónsson málari hefir málað i
sumar ýmsar fagrar myndir. Par á meðal
Kirkjubæjarklaustur og útsýn þaðan til
austurs. Einnig myndir af Lómagnúp.
Ýmsar myndir úr Mýrdal hefir hann nú
með hönduin og munu þær verða hinar
fegurstu, enda er hann þar fæddur og fóst-
raður.
Bráðura verðui fullgerð hjá honum mynd
af Esjunni, séðri af holtinu innan við Laug-
arnar í Reykjavik. Einnig önnur mynd af
Álftanesi séðri frá hæðunum við Kópavog.
Stokkseyringar réru til flskjar nú í
vikunni en íengu lítið, mest 3 i hlut.
Sildarafii. Stór og feit hafsíld heflr í
vetur fengist í lagnet á Akureyrarpollinum,
segja norðanblöðin.
Alkýðufrœðsla. U. M. F. Akureyrar
heflr gengist fyrir alþýðufyririestrahaldi þar
í vetur.
íbúafjöldi í Rvík var við manntalið 1.
des. 11,561, en þar með voru taldir þeir
utanbæjarmenn, sem gestkomandi voru
þar aðfaranóttina 1. des.
Húsin eru 1115 að tölu. FJestir búa í
einu húsi 113 (Bjarnaborg).
Islenzki botnvörpungurinn „Marz“,
skipherra Hjalti Jónsson, seldi nýlega afla
sinn á Englandi fyrir 652 sterlingspund,
og kvað hann hafa fengið hærra veið fyr-
ir fiskinn, en nokkru sinni fyr, enda há-
tíðirnar þar í nánd.
Annar íslenzkur botnvörpungur, „Jón
forseti", seldi nýskeð aíla sinn í Englandi
fyrir 371 sterlingspund. [Pjóðv.j.
Athugasemd við greinina: „Andsvör og
heilræði" í 29. tbl. „Suðurl." kemur i
næsta blaði. Bitstj.
Leiftréttingar. ígreininni: „Heybrun-
ar“ í 29. tbl., 3. s., 1. d. 37. 1. að ofan
stendur: „lyftist ekkert upp“, en á að
vera: „lyftist skarpt upp“. — í 30. tbl., 3.
s., 2. d., 34. 1. a. 0. stendur: „hvort smjör
gæti ekki“, en á að vera: „hvort snjór
gæti ekki“ 0. s. frv.
Prjónavélar
fást ódýr-
astar hjá
P. Nielsen
á Eyrar-
bakka. Og
kosta, eftir
stærð, frá
28 til 60
kr, undir verksmiðjuverfti.
Hentugar vélar fyrir íslenskt band, kosta
hingað fluttar frá 152 til 260 krónur,
eftir stærð, og hafa frá 106 til 164 nálar.
Gummi-hringir
i þyriiskilvindur fást á
járnsmíftavinnustofunni
á Eyrarbakka.
heflr frá Austurkoti í
Hraungerðisbrepp ■ r a u ð
hryssa 10 vetra, stygg
og slæg. Mark: sneitt a. v. Finnandi
er beðinn að gera ritstjóra þessa biaðs að-
vart eða að Austurkoti.
iBÚÐARHÚS
mitt fæst til kaups og íbúðar í næstu far-
dögum, Menn semji við mig.
Brennu 10. jan. 1911.
Jón Ásbjörnsson.
Áðalfundur
Ábyrgðarsjóðs opinna róðrarskipa í Árnes-
sýslu, verður haldinn 1 Barnaskólanum á
Eyrarbakka sunnudaginn 23. janúar 1911
kl. 2 e. hád.
Verða þar lagðir fram endurskoðaðir 3
síðustu reikningar sjóðsins, kosin ný stjórn
til næstu 3ja ára og endurskoðendur. Enn-
fremur verður á fundinum tekið ákvörðun
um útborgun á „bonus" fyrir síðastliðin
5 ár 0. fl., er þvi nauðsynlegt að sem
flestir hlutaðeigendur sjóðsins mæti.
Eyrarbakka 10. janúar 1911.
c3ón Cinarsson.
Bleikur foli
(tvævetur?) hvítur á þremur fótum, ómark-
aður, er í óskilum hjá Davíð Sigurðssyni i
Stokkseyrarseli. Eigandi vitji hans sem
fyrst og borgi áfailinn kostnað og auglýs-
ingu þessa.
!- Li—-!•■' ■ja.g!' -g-!» 'J L-Ji_L , ■. 1 ■
Prentsmiðja Suðurlands.