Suðurland


Suðurland - 27.01.1912, Side 4

Suðurland - 27.01.1912, Side 4
138 SUÐURLAND, L-e-s-i-ð e-k-k-i annað með meiri eftirtekt en þetta: Eg kaupi ’|,brúkuð íslensk frímerki fyrir hærra verði en aðrir. Sendið mér þau með pósti eða 'á annan hátt, þá mun eg bráð- iega senda borgun, ásamt reikning og; frí- merkjum þeim er reynast kynnu gölluð. Egill Eyjólfsson. Hafnarfirði. ooooooooooooooo Verslun Jóns Jónassonar á Stokkseyri kaupir við háu verði stóra orónasjÓYetlinga meðstór- um þumlum. Brúkuð íslenzk frímerki, ógölluð, kaupir undirritaður. Komið með þau sem fyrst! Eyrarbakka 25. jan. 191.2 Bjarni Í’orkcllsson skipasmiður. ’ Kjálkabeisli með stönguðum taumum fundið í Hveradölum. Vitjist að Kolviðar hóli. Mertryppi veturgamalt, brúnt (líklega orðið gráleitt), mark: heilriiað hægra, tap aðist síðastliðið sumar, frá Hvammi í Ölfusi. Reir sem vita kynnu um tryppi þetta, eru beðnir að gjöra aðvart eigandanum, Þorbirni Jónssyni, Hvammi. Síðastliðið haust var mórdreginí Hafra- vatnsrétt, mókollótt ær 2 vetra, með minu marki: stýft hægra, standfjöður framan v.; á hægra horni er standfjöður framan. Réttur eigandi semji við mig um mark- ið og borgi áfallinn kostnað. Nesjum 20. dos 1911 Elliði G. Norðdctl. íŒMi í haust var mér dreginn hvítur sauður með mínu marki, sem er: gagnbitað hægra, blaðstýft aftan standfjöður framan vinstra. Rar sem eg á ekki sauð þennan, getur rétt- ur eigandi vitjað andvirðis hans til, mín, að frádregnum kostnaði og 3amið við mig um markið. Þorleifsstöðum i*/j—’ 12 Valdimar Böðvarsson. Útgefandi: Prentfélag Árnesinga. Abyrgðarmaður: Karl H. Bjarnarson Prentsmiðja Suðurlands. Pantið sjalfir íataefni yðar beina leið frá verksrniðjunni. Mikill sparnaður. Án þess að borga burðargjald getur sérhver fengið móti eftirkröfu 4 Mtr. 130 Ctm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað alullarklteði í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrir einung- ls 10 kr. 2,50 pr. Mtr. Eða 3V4 Mtr. 135 Ctm. breitt, svart, myrkblátt eða grá- leitt nýtízku efni í sterk og falleg karlmannaföt fyrir aðeins 14 kr. og 50 aura. — Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupenda verða þær teknar aftur. JlarRus sJilœéevccvQri, Jlarfius, ^Danmarfi. ffljólknrskilvindan „PBÍfflUS" er nú komin aftur í h/f verslunina EÍNARSHÖFN á Eyrarbakka. „%$rímus“ er áreiðanlega skilvinda framtíðarinnar! cfflvers vegna? Af því hún skilur fijótt og rel; er sterk en þó mjög' létt; er ódýr. — En þó fyrst og fremst af því hun er cinfaldari en noltk ur önnur skilvinda. PRÍMUS skilvinda, sem skilur 180 mjólk- urpund á kiukkustund, kostar aðeins kr. 85,00, sú er skilur 260 pd. á sama tíma, kostar kr. 100,00. cMjolfiurframhiéanéur ! Kaupið enga skilvindu fyr en þér hafið séð PRÍMUS-SKILVINDUNA 1 Verzluninni EINABSH0FN HF i því nú er komin næg reynsla fyrir þvi, að það er besta skilvindan sem til er. Ef fleiri skilvindur eru keyptar í einu, fæst afsláttur. Pantanir af skilvindum, sem koma eiga snemma í vor, þurfa að vera komnar til verzlunarinnar Einarshöfn h/f fyrir 15. marz næstkomandi. K*tm*tm*********KK******«**«*tt* CSrEBSsg! * ) s Cóaling fiíœéavefari í ^SiBorg i Danmörktt sendir á sinn kostnað 10 álnir af svörtu, gráu, dökkbláu, dökkgrænu, dökkbrúnu fin-uilar Cheviot í fallcgan kvennkjól fyrir að eins kr. 8,85, eða 5 al. af 2 ^ al. br. svörtum, bládökkum, grámenguðum al-ullardúk í sterk Og fallcg ^ karlmannsföt fyrir að eins kr. 13,85. Engin áhætta! Hægt er að skifta ^ um dúkana eða skila þeiin aftur. — Ull keypt á 65 au. pd. prjónaðar ullar A tuskur á 25 au. pd. W

x

Suðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.