Suðurland


Suðurland - 20.04.1912, Síða 3

Suðurland - 20.04.1912, Síða 3
Allan þorskinn okkur frá ætlar hann að veiða, fossa’ og árnar, fold og sjá í franska hít að seyða- Um hvað hugsar þjóð og þing? Þarf nú ekki’ að vaka? Á að láta auðkýflng af oss bjórinn taka? Ef að Frakkar eignast hér okkar litlaflngur, að hundrað árum hvar þá er Höfn og íslendingur? Er nú enginn uppi hér Einar Þveræingur, föðurlands sem frelsi ver, frækinn íslendingur? Kj ói. * • * Pó höf-. vísna þessara líti nokkuð á ann- an veg á þetta franska fyrirtæki heldur en Suðurland, höfum vér ekki viljað neita honum um rúm fyrir vísurnar, enda verð- ur því ekki neitað, að gagnvart útlendu fjármagni hér er „allur varinn góður“. Ritst. Manntjón og skipskaðar. Slysfarlr eru meiri á þessari vertíð en jafnvel nokkru sinni áður. Suðurland heflr áður skýrt frá æðimörgum slysum, en nú bætast þessi við fi á síðustu vikunni: Mótorbátur heflr farist úr Vestmannaeyj- um með 6 mönnum á. Formaður var Bergsteiun Bergsteinsson frá Tjörnum undir Eyjafjöllum, og hásetar flestir úr þeirri sveit, aðeins 1 frá Vestmannaeyjum. Fiskiskipið „Svanurinn“ varð fyrir árekstri í ofviðrinu síðasta af frönsku skipi. Björg uðust 12 hásetar en 14 fórust. í*á hafði og skipstjórinn á flskiskipinu „Hildur“, Daníel að nafni skotið sig til bana. Enn er þess að geta, að frönsk flskiskúta sökk fram undan Herdísarvík 11. þ. m. Skipshöfnin, 10 manns, bjargaðist í land á skipsbátnum. Frá útlöndum berast þó sögur um enn stórfeldari slysfarir, en þar er líka á meiru að taka. Flutningaskip enskt, Titanic, fórst nýlega á leið til Ameríku. Týndust þar 1600 farþegar, áuk skipshafnaiinnar (um 700 manns). Skipið var nýtt og eitt af stærstu og vönduðustu skipum heimsins, en hafði í myrkri rekist á hafísjaka og brotnað við þá raun. Af stríðinu í Trlpolis berast þær fréttir, að ítalir fari halloka fyrir Tyrkjan- um, og hafi mist um 5000 manns nú síð- ustu dagana. Undirritaður kaupireins og að uudan- förnu ýmsar tegundir : FUGLSEGGJA I Sérstaklega þó ráiifuglacgg. c?. cfíiolsan. SUÐU RLAN|D. ‘ 187 Reikningur yfir tekjur og gjöld Sparisjóðs Árucssýslu árið 1911. Tekjur: 1. Peningar í sjóði frá fyrra ári 2. Borgað af lánum: a) fasteignaveðlán Kr. 19066,80 b) sjálfskuldarábyrgðarlán . . — 67695,49 c) handveðslán — 518,66 d) víxlar innleystir . . . — 122825,58 — 210106,53 3. Innlög i sparisjóðinn Kr. 307273,78 Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól . — 20787,66 — 328061,44 4. Vextir: a) af Jánum Kr. 36124,00 b) aðrir vextir — 694,91 — 36818,91 5. Ýmislegar tekjur 6. Frá bönkum: a) íslandsbanka 107794,48 — 263,16 b) Landsbanka ....... — 6227,27 -- 114021,75 7- Innheimt fé — 37125,16 AUs Kr. 730468,83 GjöJd: 1. Lánað út: a) gegn fasteignarveði Kr. 52306,50 b) — sjálfskuldarábyrgð .... — 105989,09 c) — handveði . — 3330,00 d) keyptir víxlar . — 146058,96 Kr. 307684,55 2. Útborgað aí innlögum samlagsmanna . . . . Kr. 254055,94 Par við bætast dagvextir . — 229,88 — 254285,82 3. Vextir: a) af sparisjóðsfé . Kr. 20787,66 b) aðrir vextir 939,77 — 21727,43 4. Kostnaður við sjóðinn: a) laun ...... 2413,00 b) annar kostnaður . . . — 298,50 — 2711,50 5. Ýmisleg útgjöld: a) styrkveitingar . Kr. 600,00 b) sveitartillag 140,00 c) ýraislegt . — 202,10 — 942,10 6. Keypt hlutabréf í íslandsbanka 10000 kr. . 7. Til banka: a) íslandsbanka . Kr. 82918,57 — 9750,00 b) Landsbanka . — 6283,04 — 89201,61 8. Innheimtu fé skilað aftur — 37125,16 9. í sjóði 31. desember Alls — 7040,66 Kr. 730468,83 Jafnaðarrelkningur Sparisjóðs Árncsssýslu hinn 31. desember 19 11. Aktiva: 1. Skuldabréf fyrir lánum: a) fasteignarveðskuldabréf . Kr. 150930,63 b) sjálfskuldarábyrgðarskuldarbréf . . . . — 354409,78 c) handveðsskuldabréf 5477,19 d) óinnleystir víxlar 57993,61 Kr. 568811,21 2. Hlutabréf í íslandsbanka — 10000,00 3. Á hlaupareikniugi í Landsbanka íslands . . . — 55,77 4. Útistandandi vextir, áfallnir við lok reikningstimabilsins . 250,86 5. í sjóði Alls — 7040,66 Kr. 586158,50 Passi va: 1. Innlóg 1843 samlagsmanna 2. Fyrirfram greiddir vextir — 14668,42 3. Skuld við íslandsbanka — 31140,74 4. Til jafnaðar móti tölulið 4. í aktiva .... — 250,86 5. Vara.sjóður * — 38115,31 Áhaldakonto Kr. 574,20. Alls Kr. 586158,50 Eyrarbakka 29. febrúar 1912 Guðjón Ólafsson. Guðm. Sigurðsson. S. Guðmundsson Reikning þennan höfum við endurskoðað ásamt bókum og skjölum og peningaforða sjóðsins og höfum ekkert við það að athuga. Eyrarbakka 12. april 1912 Stefán Ögmundsson. Guðm. Jónsson, Reikning þennan höfum við yfirfarið og ekkert fundið athugavert. Eyrarbakka 13. apríl 1912 Sigurður Ólafsson. Júníus Pálsson.

x

Suðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.