Suðurland - 28.09.1914, Blaðsíða 3

Suðurland - 28.09.1914, Blaðsíða 3
SUÐURLAND 48 Qj^/R/Sl/K/K/NÍ¥^/A^?K/R?R/K^^W^J?(ÍÍUÍt^{JKw^w^ * * |$ VEFNAÐARVÖRUVERSLUN |$ 1 Th. Thorsteinsson * H Reykjavlk scm áður var í Ingólfshvoli er nú H fhitt í Austurstræti 14. Og er nú bæði Vefnaðarvöruverslunin og Fataverslunin undir sama þaki. Verslanir þessar hafa LANG STÆRST ÚRVAL og selja VANDADAR VÖRUR ÓDÝRT Munið cTfi. cF/i. cfl usturstrœti 1%. Hey-gríma. * * * * Matvörukaup landsstjórnarinnar. Menn hafa verið að spyrja um það hvernig hagað yrði sölunni á matvöru þeirri sem landstjórnin fær frá Ame ríku. Suðurl. spurðist fyrir um þett.a hjá ráðherra í fyrradag, og fékk það svar að sölufyrirkomulagið hefði ver- ið ákveðið þá daginn áður, þannig að hreppa eða sýslufélög og almennar stofnanir sitja fyrir kaupunum, gegn peningaborgun. Það sem ekki selst jneö þessii inotí vorður látið til katip- manna. Reir landshlutar sem búa við mestau vöruskort samkvæmt upplýsingum þeim er stjórniu hefir fengið í svörum þeim er henni bár- ust við fyriispurnunum er hún gerði í sumar um vörubyigðir víðsvegar um land, verða látnir sitja fyrir að bi vöruna eftir því sem unt er. Matvörutegundir þær sem lands- stjórnin á von á, eru Hveiti, Hrísgrjón Hafrar, Mais o. íl. þá heílr stjórnin og fengið allmiklar byrgðir af sykri. Rúg eða rúgmjöl fær stjórnin ekki sagði ráðherra þá vöru að vísu fáan- lega en svo dýra að frágangssök væri að kaupa. Suðurland spurði um horfurnar rneð verð á þessum landssjóðsvörum en það kvaðst ráðherra ekki geta sagt neitt um að svo stöddu, og lík- lega vei'ður okki fullráðið um það fyr en skipið or komið. Barist um bitann. Reykjavikurblöðin hafa lifað „í einingu andans og bandi friðarins" að mestu frá. því að kosningarimm- unni lauk, og er það síst að lasta. Aðaldeiluefni stjórnmálaflokkanua liggja nri í þagnargildi um sinn, og landsmálin hin stærri eru lítt rædd í blöðunum síðan þingi sleit, nema ef telja skal þar til nýmælaskrif Guðm. Hannessonar í Isafold og silkispuna Skallagríms í Lögréttu. Smávæilegt tilefni hefir l\) ollað all hvössum deilum milli Vísis og Tsafoldar en, það var styrkveiting land- stjórnarinar til Reykjavíkurblaðanna til fregnskeyta frá útlöndum meðan á ófriðnum stendur. Ráðherra hafði heitið 600 kr. styrk í þessu skyni til blaðanna og var hann ekki jafn getspakur um afleiðingarnar og Grím- ur á Mosfelli er Egill vildi hafa silfur sitt með sér til þings og sá því á Lögbergi. En hér fór svo sem vænta mátti og likt þvi sem Egill vænti sér af því að sá silfrinu að Lögbergi að þar urðu „hrundingar og pústrar„ og tókst þeim er þiggja áttu eigi að skiff.a vel sin í milli. Og þar kom að við^ sjálft lá að til blóðugrar styrjaldar myndi leiða um bitann. Varð þá ráðherra að taka i taumana og skifta styrknum sjálfur milli blaðanna en þó hefir það ekki leitt til fulls friðar, og má heyra kur eigi lít- inn í hvorutveggja liði. JSýésfiólinn í tJÍzrgsfadasírœíi 3 cTivífi. Starfar eins og að undanförnu og byrjar 1. vetrardag (24. okt.) og stendur 6 roðnuði. Fyrirkomulag svipað og við útlenda iýðháskóla; konslan mest í fyrirlestrum, útskýringum og fræðandi samtali. Námsgreinar: íslenska danska, enska, saga, landafr., heilsufr., reikningur, bókfærsla, söngur, handa- vinna og líkamsæflngar. Nemendur geta sjálflr valið um námsgreinar. Ekk- ert próf heimtað, en námsvottorð fá þeir sem óska. Kennslugjald að eins 25 kr. yfir allan tímann og minna yfir styttri tíma. Tungumálin kend með stöðugum talæfingum og ritæfingum. Utanbæjarnomondum hjálpað til að útvega sór fæði og húsnæði. Umsóknir sendist sem fyrst til forstöðumanns Asmimdar Gestssonar, Bergstaðastræti 3. Reykjavík. í blaðinu Ingólfi stóð nýlega grein með þossari fyrirs'>"«n, < <■ har lýst á haidi þessu, er það ætlað þeim sem eru í heyjum eða við önnur störf þar sem mikið er um ryk eða reýk. Ahald þetta hafði Magnús Péturs- son læknir Strandamanna sýnt í fyrra búnaðarnámskeiði á Hólmavík, um leið og hann hélt þar fyrirlestur um andrúmsloft. Hefir hann útvegað þessar hey-grímur nokkrum mönnum í Strandasýslu, og hafa þær reynst vel. Ein þeirra notuð þar í 4 ár, og er óbiluð enn. í greininni í Ingólfi er áhaldi þessu lýst þannig: „Heygríman er fremur lítil; hún tekur fyrir nef og munn manni og fellur svo vel að andlitinu að loft kemst hvergi undir brúnirnar. A henni miðri er kringlótt op og yfir því lok úr smágerðu vírneti. Undir lokinu er skjöldur með smágötum. Meðan gríman er notuð, er baðmull arþynna lögð undir vírlokið, milli þess og skjaldarins, vætt lítið eitt. Rykið sest þá í baðmullina". Heygrímur þessar eru þýskar, kosta 5 krónur. Suðurlandi þótti rétt að vekja at- hygli á þessu áhaldi, er líklegt að það sé hentugt og geti orðið til hins mesta gagns fyrir þá sem eru mikið í heyjum, ekki síst fyrir þá sem þola illa ‘ rykið. Væri sjálfsagt rétt að fleiri vildu reyna áhaldið. Úr heimahögum. Slátturinn. Slættinum er nú að verða lokið hér eystra hann byrjaði 1—2 vikum seinna en vant er. Gras spretta varð í góðu meðallagi að lok um. Töður náðust í góðri verkun en svo voru stopulir og litlir þurkar, fram í miðjan ágústmánuð, en góð viðri. Allir voru að vona eftir þurki uppúr hundadögunum, en þá tók annað við, samfeldur rosi og stór rigningar, varð vatnsflóð svo mikið hér í Flóa og viðar á láglendinu að varla eru dæmi slíks áður á svo skömmum tíma, og svo snemma sumars. Alt hey sem úti var fór á flot og varð ekki við neitt ráðið fyrir vatni. Flestir áttu úti um heiming heyskapar eða meira. Horfurnar voru því um skeið svo ískyggilegar sem framast mátti verða, bersýnileg- ur voði fyrir dyrum. En svo skifti um alt í einu. Föstudaginn 6. þ. m. brá til norðan áttar og var síðan skarpa þerrir í fulla viku, náðu þá allir heyjum sínum, og þó ekki af- fallalaust því á sunnud. 8. þ. m. var afskaplegt rok á norðan fauk þá hey víða til skaða, og margir mistu og talsvert hey í vatn. £ó mun nú mega telja heyfeng hér eystra við- unanlegan nú orðið, og allvel hefir ræst úr eftir því sem á horfðist. Sklpakomur. Hingað komnýl. E/s. „Anglo Dane“ með vörur til kaupfél. Heklu. Þá kom og seglskipið Yoniu frá Reykjavik meb vörur til Einars- hafnarverslnnar, er það hafði tekið úr Botniu í Rvík. Smjörsalan frá búunum hér eystra hefir gengið vel síðan á leið sumar. Síðasta smjörsending Baugstaðabúsins Konráð R. Konráðsson lækuir býr ■ húsi Gunnars Jónssonar trésmiðs (næsta hús við bakarfið.) er seld fyrir kr. 1,38 (brutto). Vænar kindur. Guðm. ísleifs- son á Háeyri hefir sent SuðurJandi eftirfarandi skýrslu urn afburða væna dilká sem hann slátraði nýlega: „Eg er nýbúinn að skera svarta dilká 4 vetra. Hún var af fjárkyni Jónasar bónda í Björk í Grímsnesi, var fóðruð hór á Háeyri í fyrra, rek- in með lambi sinu, svartri gimbur að Klausturhólum 18. júní til sumardval- ar. Hún kom fljótlega heim hingað aftur með gimlu sína. Dvöldu þær mæðgur í túninu, litu inn í kálgarða við og við. En þann 10. þ. m. var báðum slátrað, og er vigtin þessi.“ Ærin: Kjöt 50 pd. Mör 4^/2 — Gæra 7 — Lambið (3 mánaða): Kjöt 26V, pd. Mör 3 Vs — Gæra 5 — Þetta er óvanlega gott frálag, væri gaman að eiga margar kindur slíkar. CHeymið j>rí ckki að cyHornvara diaffi Syfiur og Smjörlífii er altaf lang best og ódýrast í Liverpool *tf<2sturgöfu 3. cfteyfijavífi. Lög frá alþingi. Lög utn sandgrœðslu. 1. gr Landstjórnin hefir yfirumsjón sand- græðslumála í landinu. En öll for- stjórn opinberra ráðstafana til sand- græðslu og varna gegn sandfoki eða uppblæstri lands, skal falin Búnaðar- fjelagi íslands. 2. gr Heimilt er landsrtjórninni að láta girða uppblásin svæði, sem uppblásturs- hættagetur stafað af, í þeiin tilgangi að þar verði unnið að sandgræðslu, bæði til þess að græða þau svæði að fullu og til þess að koma í veg fyrir, að uppblásturinn færist út. Allan þann tíma, sem að sandgræðslunni er unnið, hefir landstjórnin umráð yfir slíku svæði, og getur eigandi eða sá er afnotarétt hefir yfir svæðinu, eigi I krafist endurgjalds fyrir þau afuot,

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.