Suðurland - 28.09.1914, Blaðsíða 4

Suðurland - 28.09.1914, Blaðsíða 4
44 SUÐURLAND * * * * * * Fiður og Dúnn 11 eimhreinsað og lyktarlaust 8 tegundir — Umbúðir ókeypis — Sængurdúkur og fiðurhelt léreft Ef þér kaupið efni í ver og fiður í það — fáið þér sængina eða koddann saumað ókeypis. fað sparar mikla fyririiöfn. Munið að koma til TL Th. Austurstræti 14. Reykjavík. 18 S n n n n mnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnm sem hann annars kynni að hafa af því- 3. gr. það greiða *á sama hátt sem girð- ingarkostnaðinn. 8. gr. Stjórnarráðið með samráði við sýslunefndir þær, er hlut eiga að máli, og eftir tiUögnm Búnaðarfélags íslands, ákveður, hvar svæði skulu tekin til girðingar og sandgræðslu. Sá er óskar að fá girt uppblásið svæði í landeign sinni, sendir Búnaðarfélaginu beiðni um það, og lætur fylgja ítarlegar skýrslur um ástæður allar. Pau svæði skulu að öðru jöfnu vera látin ganga fyrir, þar sem eig- endur eða aðrir, þeir er að standa, vilja sjálfir leggja fram fé nokkurt til girðingarinnar. Þá er sandfokið er heft og svæðið gróið upp, fær eigandi umráð yfir því aftur, en skilt er honum að hlíta reglum þeim um notkun þess, er stjórnarráðið setur eftir tillögum Búnaðarfélags íslands til varnar því að uppblásturinn byrji að nýju. Land- eigandi eignast þá og girðinguna, en er síðan skyldur til að halda henni við á sinn kostnað, þar til stjórnar- ráðið kann að gefa leyfi til að taka hana upp, af því að svæðið er orðið svo vel gróið, að full vissa þykir um það, að uppblásturinn byrji ekki að nýju. 4. . gr- Kostnað við girðing, umfram það er eigandi eða að þeir er að standa, leggja fram skal greiða úr landsjóði að 3/4 en úr sýslusjóði að Á sama liátt skal greiða kostnaðinn við við- hild girðingarinnar þar til er fram er farin afhending sú, sem getur um í 7. gr. 5. gr. Á þeixri jörð, þar sem sandgræðsla fer fram, er þeim er umsjón hafa með verkinu fyrir hönd landstjórn- arinnar heimilt að taka endurgjalds- laust það efni sem nota má við sandgræðsluna, svo sem grjót, grass- vörð, hrís, víðikvisti og lyng, valdi það engum landsspjölium. Sé hins- vegar um landspjöll að ræða og kref jist eigandi eða nothafi böta fyrir þau, má greiða þær eftir mati óvil- hallra manna. 6. gr- Ef einstakir menn setja girðingar fast við sandgræðslugirðínguna, skulu hlið vera á þeim, eigi fjær henni en 40 metra, svo að ganga megi tálm- uuariaust kring urn alt sandgræðslu- svæðið til eftirlits. 7. gr. Ekki má óupphleyptur vegur liggja um girt sandgræðslusvæði, og ekki svo nærri girðingunni, utanvert við hana að umferðin geti valdið þar uppblæstri. Ef af þessum ástæðum þarf að breyta um veg eða að gera upphleyptan veg skal kostnaðinn við 9. gr. Ef uppblástur skyldi byrja að nýju eftir að eigandi hefur aftur fengið svæðíð til umráða samkvæmt 7.gr. þá er honum skylt að græða það aftur á sinn kostnað: nema hann sanni, ab uppblásturinn sé að engu leyti meðferð hans að kenna, og vanræki hann það hefir landstjóm- inn rétt. til að láta vinna verkið á hans kostnað. 10. gr. Búnaðarfélag íslands skal hafa yfir- umsjón með sandgræðslusvæðum og girðingum um þau, einnig eftir það að þau eru afhent eiganda til umráða En hreppstjóri skal haía yfirlit með þeim. Ef girðing skemmist áður en svæðið er afhent eiganda til umráða skal eigandi jarðarínnar eða ábúandi skýra hreppstjóra tafarlaust frá skemdunum- og er þá hreppstjóa skylt að sjá um að gert sé við gii ð- inguna svo fljótt sem hægt er en ábú- andi skal verja svæðið fyrir ágangi af skepnum á meðan. Yerði hreppstjóri þess var, að ábótavant sé meðferð sandgræðslusvæðisins eða að aftur sé farið að votta fyrir uppblæstri á því eftir að það er gróið, skal hann göra Búnaðarfélaginu aðvart um það svo fljótt sem kostur er. Um árslok sendir Búnaðarfélagið landstjórninni skýrslu um það, hvernig sandgræðsu- girðingar og sandgræðslusvæðin hafist við, og í hvaða ástandi þau séu nú. þogar þié Rcmié til tfíayfijaví/ínr þá munié aé líta inn tit ARKA IIRIKSSOKAR cRusturstrccti 6 tfícyfijavíR. Þar eru seldar allar þær Vefnaða,rvörur Og margt fleira sem þið þarfnist með hinu sama. óheyrt lága verði eins og áður. Cnyin varofiœfifiun vagtia cfriéarins. OOOOOOOOOOOOOOOOOOO0OOODOOO cJl JSauyavegi 1 tJZayfijaviR í fataverslun Jóns Uallgrimssonar fást hinir lialdgóðu ódýru og vel þektu cléunnaréúRar xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Dnglmgaskólinn á Eeyrarbakka tekur til starfa 15 okt. Verða þar kendar þessar náms- greinar fslenaka (akrifl. og munnl.) Saga landafræði náttúrufræði, (heiiaufr og eðlisfr.) stærðfræði (reikn.) danska, enska. söngur og líkamsæfingar. Þeir sem hugsa sér að sækja skólann, láti mig undirritaðan vita sem fyrst. Eyrarbakka 23 sept. 1914 cTCalgi dCallgrímsson cTrá 1. cfitGer þ. á (um óákveðinn tíma) hefir klæðaverksiniðjati Iðnnn í Reykjavík ákveðið að taka aðeíns 25 aura tyrir að. kemba og lopa allarpundið (áður 30 aura) Hún leyfír sér að mæla með sínuin alkunnu haldgóðu ullardúkum. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 11. gr. Brot gegn lögum þessum varða sekt- um til landsjóðs, 5 til 100 kr., nema þyngri hegning liggi við eftir öðrum lögum. Með mál út, af þeim skal farið sem almenn lögreglumál. 12. gr. Með lögum þessum eru úr gildi numin ákvæði laga nr. 54 frá 22 nóv. 1907 um afskifti forstjóra sandgræðslumála og skógvarða af sandgræðslumálum og uppblæstri landsins. -----.......... Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jónatansson. Prentsmiðja Suðurlands Húslð „Blc>msturvellir“ á Stokkseyri fæst til kaups ásarnt góðri lóð, og getur verið laust til íbúðar í haust. Listhafendur snúi sér til undir- skrifaðs, er hefir söluumboð á hendi. Skipum þ. 11. sept. 1914 Cf. lugvar llanncsson. í miðjum ágústmánuði tapaðist frá Miðengi í Grímnesi rauður hestur nokkuð styggur. Hver sem hifta kynni hest þennan er vinsamlega beðinn að koma honum að Miðengi eða til Erlendar Erletidssonar í Reykjavík.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.