Suðurland - 14.11.1914, Blaðsíða 4
64
StJÐtJRLAND
hjá foi’eldrum sínum. Síðar fór hún
að Vatnsdal í Fijótshlíð til Magnúsar
hreppstjóra Árnasonar og Önnu Pals-
dóttur konu hans. Par var liún
vin.iukona allmörg ár. Um það leyti
tóku þau Vatnsdalshjón Brynjúlf Jóns-
son frá Minna Núpi til að kenna
börnum sínum á vetrum og kyntist
hann þá Guðrúnu, og átti við henni
»Dag. Síðar eignaðist hún annan son
er f’orgrímur heitir og á heima und-
ir Eyjafjöilum.
Eins og að líkindum ræður var
mikið varið í Guðrúnu þar sem ann-
ar eins vitmaður og Brynjúlfur var,
vaidi hana ti) barusmóðir, enda var
hún skynsörn vel, sérlega sinnug,
glöggsýn og nærgætin, trú, dugleg og
geðgóð, vel vinnandi, talsvert sögu-
fróð, sórlega barngóð og brjóstgóð
bæði við merm og skepnur.
Allmörg ár var hún bústýra hjá
Ólafi bóuda Jóriassyni í Ormsvelli í
Hvolhrepp, leið henni þar vel, þó bú
væri litið. En frá honum fór hún
til Dags sonar síns og var þar til
dauðadngs, sem aðbar télturn 2 mán
uðum siðar en Brynjúlfs Jónssonar,
og hvíla þau nú lrvert við annars
hlið í Eyraibakka kirkjugarði.
Fiiður sé með þeim báðurn.
Kolin i Dufansdal.
í haust þegar horfurnar voru sern
iskyggilegastar um það að búast
mætti við verulegri ílntningateppu
hingað vegna ófriðarins, sótti hr. G.
E. Guðmundsson í Reykjavík urn
styrk til stjórnarinnar til þess að
rannsaka nánar brúnkolanámuna
í Dufansdal og vinoa úr henni eitt-
hvað af kolum er verða mætti lands-
mönnum til gagns ef kolaskoitur
yrði, eða þau afar dýr. Ekki sá
stjórnin sér fært að veita neinn slyrk,
fór Guðmundur vestur eigi að síður
og gerði prófgröft í námunni, fann
hann í þessari feið aðra námu ofar
í fjalliuu sem anðveldara er að vinna.
Ilafði hann með sér nokkuð af kol-
nrn úr þessari námu til Reykjavíkur
lil reynslu, þykja þau reynast vel og
gera rnenn sér vonir urn að eitthvað
meira get.i oiðið úr því að vimia
námuna.
Harðindi i vetur.
Ekki leggst vel í þá suma göinlu
mennina veturinn þessi. Búast þ* ir
við harðinduin og hafis. — „Ekki er
mark at draumum" segja sumir og
viíja ekki leggja irúnað á þennan
ugg gömlu mnnnannn. Eu livað sem
því líður er þess biýn þöif að menn
setji varlega á i þetta sinn, nú eru
ekki fyrningarnar frá fyrri árum, nú
er ekki að treyst.i á að bjarga fénaði
á korngjðf, og í fyrra vetur ferigu
menn að kenna á því að hér geta enn
komið harðindi. Og knldalega heils
ar hann þessi vetur, og onn er ekki
of soint að fækka á fóðrum. Allur
or varinn góður, og ekki er vert að
Ritstjóri -og ábyrgðarmaður:
Jón Jónatansson.
Prentsmiðja Suðurlands
hlæja að spádómum gömlu mannanna.
Betra að vera við öllu búinn.
--— -— -— —
Ameríkubréf.
Biéf þetta er frá bóndakonu í sveittil
manns hennar sem er í Ameríku.
Kona þessi skoðar hfið auðsjáanlega
fra hjörtu hliðinni.
„Það gleður þig vist elskan mín að
heyra vellíðan okkar allra. Tveir
drengirnir oVkar liggja ennþá í lungna-
bólgu sem þeir íengu á dögunum
þegar þeir voru rétt að segja drukk-
naðir og Marteinn litli fótbrotnnði
í fyrsta sinn sem hann var að læra
á hjólhest því gufuvagnslestin fór
yfir hnnn. Tlann liggur nú og er
allaf að hljóða af því að gefa ekki
nærri straks komið á hjólhest aftur,
en mér tinnst það nú ekkeit gera til
því hjólhasturínn mölbrotnaði svo
hann getur aldrei kpyrt á honum
framar hvort sem er. Rasmus hjó
af sér einn fingurinn nýskeð með
öxinrii en eg held við megum þakka
hamingjunni fyrir að harm hjó þær
ekki allar af sér. Sjálf skaðbrendi
eg rnig á hendinni; það var í fyrra-
dag, eg var að bjarga Marín litln
uppúr sjóðandi vatnsbala. Hún liggur
nú upp í rúmi þakin í köldum
vatnsböxtrum en það or nú ekki neitt
óþægilegt í þessum steikjandi hita
sem hér or núna; María vinnukonan
okkar strauk burtu hérna á dögunum
og stal um leiö 500 kr. úr dingkist-
unni okkar. En t.il allrar hainingju
náðistsamt þessi þjófadrós, en pen
ingunum var hún búin að sölunda
öllum skömmin sú arna. Kýrin okkar
strauk líka burtu í vikutini sem leið
það var nú bara hoppni því fjósið
brann næstu nótt. á eftir. Þú sérð
nú af þessu að við höfum það gott
svo þú getur verið áhyggjulaus fyrir
okkur.
Þín trygga kona,
Mutta María".
Stjórnnrskráin:
Fregriin um staðfestingu reynist
ílugufregn. Staðfesting ófengin enn.
— Gengiir eitt.hvað seigt og fast.
Úrslit verða kunn í næstu viku.
Ófriðuriim.
Fatt markverðra tiðirida þessa viku.
Tyrkir hafa hafið herskjöld gegn
Rússum. Og friðslit eru orðin milli
Bieta ogTyrkji. Tyrkir reyna að
æsa trúbræður sína or brosku veldi
lúta til uppreisnar. Sú tilraun hefir
þó enn ekki heppnast.
Riissai þykjast unnið hafa míkinn
sigur við Weichselíljótið og síðan á
allri heiiínunni þar. Annars sama
þófið.
Nánari fiéttir af ófiiðinurn í næsta
blaði.
--------------
Tapast hefir kapsel frf. Húsatóft-
um á Skoiðum að Skarði í Hrepp.
Skilistv. til Guðjóns Guðnasson
gegn fundárlaunum.
í verslun
Sig. Ingimnndssonar
Stokkseyri.
Nýkomið:
cIfíalis Roggvinn, dSrauó allsRonar
(10 tegundir).
MIKIÐ AF PRJÓNAVÖRUM SVO SEM:
Sfiyrfur, úiœrRuxur RarlmSeRfiar,
ingar, c^eysur, úCyrnur o. ff.
largarínið góða.
SálsRinssápa o.JF.
V'efnaðarvara svo sem! Slitfatatau, Tvistar,
Léreft, Stumpasirs o. m. fl.
„*i2?éRiny“~r/ómi oy S. cM. Q. rjámi
sem ailir hrósa er nota.
ALLT MEÐ BESTA VERÐI HÉR AUSTAN FJALLS.
um 54 þúml. á hæð, hefir tapast hér af mýrinni. Finnandi beðinn að
halda hestinum til skila, gegn góðum fundarlaunum til
©1. ©. Æielsen
verslunarstjóra
Eyrarbakka.
Tapast hefir móbrúnn foli 6
vetra gamall, öjárnaður, styggur, að
likindmn marklaus votrarafrakaður.
-’eir senr vaiir veiða við irest þenn-
an eru vinsaml. beðnir að komahonum
eða gera aðvart gegn þóknun til
Guðm undar Ebcneserssonar
skósmiðs á
Eyravbakka
cTCansla.
Undirritaður kennir orgelspil yngri
sem eldri.
Eyraibakka 14. nóv. 1914.
Helgi tlallgrímsson,
fJCannyróir
ketitii ég sem að undanförnu.
Margrét Blöndal.
Til s»lll 45 hestar af grænu engja
heyji nú þegar. Semja ber við Elías
Jóakimssön Sigtúnum fyrir lok þessa
m ánaðar.
Tapast hefir á ferð niður að
Stokkseyri móstrútóttur hundur.
Finnandi skili til Árna ísleifsonar á
Stóra-Ármóti.
Jörðin
JSitíi-fCCáls
i Grafningi fæst til ábúðar í næsta
fardögum, 1915.
Somja má við
Ingvar Palsson
Ilverfisgötu 49
Reykjavík