Suðurland - 07.08.1915, Side 3

Suðurland - 07.08.1915, Side 3
SUÐURLAND 111 Tiðin er sögð dágóð orðin nyrðra og síldveiði talsverð. Fjallaskúrii' hafa veiið bjeðan að sjá siðustu dagana. Hjer hefir sama og ekkert orðið af regni, varla nema þoka tvær nætur. Afiabrögð eru enn ágæt hjer eystra, bæði síld og botnfiskar. Bleikir blettir eru farnir að sjást á sendinni jörð vegna þurka og hita. Minn ástkæri faðir, Sigurður Arnason frá Hafliðakoti, and. aðist að heimili sínu, Gamla- Hrauni, sunnud. I. þ. m. Jarð- arförin er ákveðin að fari fram á Eyrarbakka sunnud. 15. þ. m. og hefst með húskveðju á heim- Sli hins látna kl 3 e. m. Gamla-Hrauni, 6. ágúst 1915. Friðrik Sigurðsson. Atvinna. Nokkrir menn geta fengið góða atvinnu fram á haust. Hátt kaup í boði. Uppl. í prentsm. firjón nýkomin í verslun JOH, V, DANÍELSSONAR. Tapast hefir brúnn hestur frá Tryggvaskála, 5 v. gamall; eyrnam. óþekt, en M er klipt á hægri lend hestsins. Finnandi er vinsamlega beðinn að koma hestinum til eig anda, Þorflnns Jónss. í Tryggva- skála. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : Páll Bjarnason. Prentsmiðja Suðurlands. 9 ingarrjetti, svo sem segir í upp- hafi þessarar greinar. Nú hafa hjón óskilinn fjárhag, og missir ekki konan kosningar- rjett sinn fyrir því. Með sömu skilyrðum hafa karl- ar og konur, sem eru 35 ára eða eldri, kosningarrjett til hlutbund- inna kosninga. Að oðru íeyti setja kosningarlög nánari regiur um kosningar og um það, í hverri röð varamenn skuli koma í stað aðalmanna í efri deila. 18. gr. Kjörgengur við óhlutbundnar kosningar er hver sá, seip kosn- jngarrjett á til þejrra; kjósa má samt þann mann, sem á hoima utan kjördæmis, eða Iiefur átt; þar heima skemur en eitt ár. Kjör- gengur við hlutbundnar kosningar er hver sá, er kosninganjett á til þeirra. Hsimilisfesta innaif ands er skilyrði fyrir kjörgengi, bæði við Iflutbundnar og ohjutbur finar ko^ingar, Feir dómendur, er hafa ekki umboðsstöri á hendi, eru þó Kaffibrauð margar tegundir og Tekex í .verslun ANDRJESAR JÓNSSONAR Skuldainuheirata. Þeir sem skulda hf. „Ingólfur" á Háeyri, og engin skil gerðu á lestunum, eru alvarlega ámintir um að gera skil eða semja um skuldinafyrir miðjan þennan inánuð. Verði þá engin skil gerð, verður skuldin afhent málaflutningsmanni. Jóhann Y. Daniclsson. Tapast hefiir hundur, svartur að lit, lágfættur, með stór eyru og hvítan smáblett á bringunni; gegnir nafninu „Kokkur". Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila huudinum til Niels ísakssonar versiunarm., gegn fundarlaunum. Silfurbóin sripa fundin á Breiðumýri. Prentsmiðjan vísar á. l’olsi með högldum í, fundinn á Ölfusveginum. Uppl. í prentsm. Suaiíamcnn \ Munið eftir þegar þér komið til borgarinnar að saltfiskur og als- konar trosmcti er best og ódýr- ast hjá GUÐMUNDI GRÍMSSYNl (austan við steinbryggjuna) Reykjavík. Tapast hefir úr heimahögum jörp hryssa 3. v. vetrarafrökuð, vökur og stigg og fremur lítil. Sá sem kynni að verða var við trippi með þessum einkennum, geri svo vel og láti mig vita hið fyrsta. — Jón Halldórsson, Fljóts- hólum.________________________ 10 hvorki kjörgengir til neðri nje efri deildar. III. k a f 1 i. 19. gr. Reglulegt Alþingi skal saman koma lögmæltan dag annað hvort ár, hafi konungur ekki tiltekið annan samkomudag fyrir það ár. Breyta má þessu með lögum. Nú krefst meiri hluti þingmanna hvonar deildar, að aukaþing sje haldið, og kveður þá konungui' Alþingi til setu svo fljótt sem unnt er. Eigi má það þing leng- ur sitja en 4 vikur, án samþykkis konungs, Alþingi er friðheilagt. Enginn má raska íriði þess nje frelsi. 20. gr. Samkomustaður Alþingis er jafn- aðarlega í Reykjavík. Fegar sjer- stailega er ástatt, getur konungur skipið fyrir um, að Alþingi skuli koma saman á öðrum stað á ís- landi, 21. gr. Hvor alþingisdeildin um sig á i * Olíufatnaðnrinn góói fiá Mass, í miklu úrvali nýkomiun í í versl. cJlnórésar cQónssonar CyrarB. Kreolin til böðunar, fæst ávalt í verslun *3ófí, ^Daníelssonar Ofnar og eldavjelar. Um miðjan þennan mánuð er von á í verslun Jóli. Y. Daníels- sonar miklu úrvali af ofnum og eldavjelum. Ennfremur ýmiskonar byggingarefni, svo sem þakpappan Víking, Panelpappa, Málningu og Paksaum. Yerslun Jóh. Y_ Danielssonar. Stnbbasirzið einlita og Flnnelisstnbbar mislitir nýkomnir og miklu úr að velja / versl' cJínórjesar dFcnssonar, CyrarS, íi rjett á að stinga upp á lagaboð- | um og samþykkja þau fyrir sitt i leyti; einnig má hvor þingdeildin fyrir sig senda konungi ávörp. 22. gr. Hvor þingdeildin fyrir sig getur sett nefndir af alþingismönnum til þess, meðan þingið stendur yfir, að rannsaka málefni, sem eru árið- andi fyrir almenriing. Þingdeild- in getur veitr, nefndum þessum rjett á að heimta skýrslur, munn- legar og brjeflegar, bæði af embætt- ismönnum og einstökum mönnum. 23. gr. Engan skatt má á leggja, nje breyta, nje af taka nema með lagaboði; ekki má heldnr taka lán, er skuldbindi ísland, nje selja eða með öðru móti láta af hendi neina af jarðareignum landsins, nema slíkt sje með lagaboði ákveðið. 24. gr. Ekkert gjald má greiða af hendi, nema heimild sje til þess í fjár- lögum eða fjáraukalögum. 12 25. gr. Fyrir hvert reglulegt Alþingi skal, undir eins og það er saman komið, leggja frumvarp til fjáriaga fyrir það fjárhagstímabil, sem í hónd fer. Gjöld, sem ákveðin eru með eldri lögum, tilskipunum, konungs- úiskurðum eða öðrum gildum ákvörðunum, skulu, þangað til breyting verður á því gjörð með lögum, bæði i frumvarpinu til fjárlaganna og í þeim sjálfum færð til með þeim upphæðum, sem einu sinnit eru ákveðnar, nema krafizt sje sjerstaklega viðbótar fyrir hið einstaka fjárhagstímabil eða hún veitt. Frumvarpið til fjárlaganna og eins frumvörp til fjáraukalaga skal iafnan fyrst leggja fyrir neðri deild Alþingis. 26. gr. Sameinað Alþingi kýs 3 yfir- skoðunarmenn, og skulu þeirn veitt laun fyrir starfa sinn. Peir skulu kosnir með hlulfallskosningu- Yfir- skoðunannenn þessir eiga að skoða árlega reikning um tekjur

x

Suðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.