Suðurland - 25.09.1915, Page 3
SUÖURLÁND
133
ist þó að vera tilhœfalaus flugufregn,
sem bet.ur fór. Var fregnin höfð
eftir norskum blöðum. Gulifoss
var í Vestmanneyjum i morgun,
á leið til Reykjavíkur.
Aflabrögð. Róið hefir verið á
Stokkseyri og Gamlahrauni undan-
farna daga og fengist alt að 100
í hlut á dag a£ snrá ýsu.
Afmæli konungs vors er á
morguh. Hann er þá hálf fimt
ugur.
Jafndægur voru á fimtudaginn
var. Dá voru liðin 674 ár frá
drápi Snorra Sturiusonar.
127 ár eru liðin í dag frá því
Björn Gunnlaugsson fæddist.
Slysfarir.
Maður einn úr Reykjavík var
staddur í Hafravatnsrjett á dögun-
um og hafði verið nokkuð við öl.
Daginn eftir fanst hestur hans og
hundur, báðir dauðir í Hafravatni,
en maðurinn fanst hvergi. Eng-
inn vafi á að hann hefir farið í
vatnið. Líkið ófundið er síðast
frjettist._
Fjórir menii fórust vestur á
Breiðafirði nýlega. Voru þeir að
korna þar úr eyju en lentu í
myrkri og ósjó, Hvolfdi bátnum
á skeri. Einn maður komst af
með naumindum.
Tveir menn fórust af bát
norður í Fljótum seint í sumar.
Deir voru í fiskiróðri. Kom hrefna
upp undir bátnum og hvoldi hon-
um. Pað er mjög sjaldgæft að
hrefnur grandi bátum.
----------------
Eftirmæli.
Hinn 10. júlí síðastl., andaðist
að heimili sínu Tómas hreppstjóri
í Auðsholti í Biskupstungum, 81
árs að aldri; fæddur 9. júlí 1834.
Hann var borinn og barnfæddur
að Auðsholti og bjó þar allan sinn
búskap, full 50 ár. Hreppstjóri
Biskupstungnahrepps var hann við
40 ár; dannebrogsmaður varð
liann fyrir nokkrum árum.
Tómas sál. var hinn mesti
sæmdarmaður í hvívetna og hafði
traust og virðingu allra er honum
er honum kyntust.
Jarðarför hans fór íram í Skál-
holti 24. júlí s. 1. að viðstöddu
miklu yölmenni. X.
Eftir nokkra málaleitun komu aðilar
sjer saman um svoliljóðandi sœtt.
Kærði lýsir því yfir, að liiu ákærðu
umfúæli sjeu með röngu eftir honum
höfð, og að hann aldroi liafi haft nje
viljað liafa neín siík orð um kæranda.
Komst þannig á algeið sætt, sem að-
ilar staðfesta með undirskrift sinni og
rar svo sáttafundinum slitið.
(Nöfn sáttasemjara og hlutaðeigenda).
cTíoRRrar siúlRur
geta, (sökum forfalla) enn fengið
aðgang að „Hússfjórnarnámsskeið-
inu“, sem byrjar 15. okt. næstk.
Guðiu. Niclsen.
Keflatvinni
fæst í verzlun
Sig. Ingimundarsonar
Stokkseyri.
Hóffjaðrir
nýkomnar í verslun
Jóh, V. Daníelssonar.
Spil
fást í verzlun
SIG. 1NG1MUNDARS0NAR
Stokkseyri.
Ostur
mjög góður, nýkominn í verzlun
Jóh, V. Daníelssonar.
lampar
stórir og smáir, mikið úrval í
veizlun
Jóh. V. Daníelssonar,
Steinolía
fæst í verzlun
Jóh. V. Daníelssonar,
Reykjavík.
SÍMNEFNI: HÖEPFNER. TALSÍMI 21.
Sclur í stórsölu:
cTSorn- og nýlenóuvörur aílsRonar
t. d.: Rúgmjöl, Heilan rúg, Hveiti fleiri teg.,
Mais heilan og rnulinn, Maismjöl, Hænsnabygg, Bankabygg,
Margarine, Kaffi, Exportkaffi, Eldspítur, Grænsápa, Haframél, Baunir,
Hrísgrjón, Sveskjur, Rúsínur, Sykur allskonar,
— Rurkuð epli og margt fleira. —
Ennfremur:
oZyggingarofni
t. d. Cement, Þakjárn, Þakpappa, Innanhúspappa, Saumur allsk,
Ofuar og Eldavjelar, Málningavörur og m. fl.
cTZaupir alíar islanzRar afliréir
....... Rœsía VorðL ......................
Brammophonplötur
með íslenzkum og útlenskum söngvum, fást í verzlun
ANDRÉSAR JÓNSSONAR.
Lífsáhyrgðarféiagið Danmark
elsta IífsábyrgðarféIag á Norðurlöndum
viðurkent af ríkinu og undir umsjón þess. Tryggir gegn lágum ið-
gjöldum. Hár bónus! Barnatryggingar hvergi eins aðgengilegar.
Upplýsingar hjá
þorði dánssyni, SfoRRseyri
Nú er skilvindan
DIABOLO
komin aftnr í
Kanpíél. Ingólfur
STOKKSEYRI
Sáttafundur
var haldian fyrir hálfum mánuði i
tnáli er Oddur Oddsson gulismiðnr
liafði höfðað gogn Guðm. Isleifssyni
itvegsbðnda frá Háeyri, út af meið-
yrðum.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Páll Bjarnason.
Prentsmiðja Suðurlands.
K
Karlmanns- og linkápnr
fást í verzlun
Sig. Ingimandarsouar, Stokkseyri.