Suðurland - 02.10.1915, Side 3
SUBURLÁND
187
Uppboðsaug-
lýsing.
Föstudag-inn 15. okt. verða við opin-
bert uppboð i vörug'eymsluhusi kf. lng-
ólfur á Stokkseyri, seldir ýmsir lausafjár-
munir úr dánarbúi Ólafs’ framkvæmdar-
Þakjárn
nýkomiðí
verzl. Einarshöfn hf.
Eyrarbakka.
stjóra Árnasonar syo sem :
1 fíesfury margsfíonar Súsdfíöfdf
iverufatnaður, sœngurföí, Bœfíur o. m. ff
Uppboðið hefst kl. 11 f. h.
Uppboðsskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnum á undan uppboðinu
Skrifstofu Árnessýslu, 2. október 1915.
Cirífíur Cinarsson
(settur).
Heiðruðum almenningi
gefst hjer með tll vltundar að jeg undlrritaður heS opnað
sölubáð í Tryggvaskála og hef á boðstólum:
Kaffl, Sykur, Export, Brauð, Rúsínur, Chocolade, Sápu, Sðda.
Rjól, Rullu, Reyktóbak, Vindla, Vindlinga, Oliufatnað,
Lampa, Lampaglös, Spil o. fl. o. fl.
En fyrir skömmu frjettist það
frá New York, að nú sje Vilhjálm-
ur kominn fram og hafl fundíð
nýtt land.
Eigi fylgdi það sögunni hvort
landið er stórt eða þýð.ngarmikið.
Eitthvað mun það þó vera merki-
legt, því sagt er að Vilhjálmur
búist nú af stað í nýjan leiðangur
til að kanna landið betur og kynn-
ast íbúum þess.
Þess þarf varla við að geta, að
það vakti mikinn fögnuð í Ameríku,
er Vilhjálmur kom til mannabygða,
eftir svo langa burtveru norður á
is og eyðilöndum ; þótti mönnum
hann mjög úr öngum ekið hafa,
og bera góðar fregnir er hann
hafði fundið nýtt land. Sómi er
íslensku þjóðinni að slíkum sonum.
Á víð og dreif.
Flcstir skólar í Reykjavík voru
settlr í gær. Er þar maegt um mann-
inn að sögu. Aldrei fleira í Menta-
skólanum.
Barnaskólarnir bjerna í þorpunum
rerða settir á mánudaginn. Verða um
80 börn í Eyrarbakkaskóla, en um 60
i Stokkscyrarskúla.
Unglingaskólinn verður settur um
miðjan þennan mánuð.
Stjórnarskráin som nú er að
ganga úr gildi, á 12 ára afmæli á
morgun.
f dag eru liðin 764 ár frá fæðingu
Guðmundar góða, 365 ár frá Sauða-
fellsbardaga, er Jón (Arason og synir
hans voru handteknir, og 114 ár frá
því er Hólastóll var lagður niður.
MT* íslonskar afnrðir, svo sem: Smjör, tólg, ull, gterur
teknar upp í viðskiftin og borgaðar út í peningum.
Virðingarfylst
Sláturstíð stendur nú som hæst.
Er nú slátrað daglega 800—1000 fjár
á dag í Reykjavík. Norðlendingar
slátra í langmcsta lagi. t’eir hafa
margir heyjað með lakara móti og svo
vilja þoir sæta háa vorðiuu á kjötinu;
skki að vita hvort það gcst aftur
næsta haust.
Þorfinnur %3önsson.
Kaupafólk er flest eða alt komið
úr sveitunum, og er sem óðast að
koma austan af landi og norðan. Sagt
er mikið af húsuæðisleysi í höfuðstaðn-
um. Það er annars margt sem vantar
þar árið að tarna. Hvað munui ef
hallæri bæri að höudum ?
Twtt seglskip liggjs nú hjer á
höfninni og bíða hyrjar; Það munu
vera síðustu skipin hingað í haust, að
undanteknum „Ingólfi“ þó, sem koma
á hingað með olíu o. fl. þegar færi
gefst.
Söðnll
fæst. með tækifærisverði í
Kaupfjol. Hoklu.
&
|
1
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Páll Bjarnason.
Prentsmiðja Suðurlands.
®
c-t-
u
s>
o*
&
c*
ö
cf-
C
3
<
CD
C#
C
P
O*
W
o
OT PO
§
<
v e*
p- ¥