Valurinn


Valurinn - 31.01.1907, Blaðsíða 1

Valurinn - 31.01.1907, Blaðsíða 1
Vaiurinn kemur út einu sinni á viku (rninst 52 blöð á ftri.) — Kostar 3 kr., utanlands 4 kr. lippsögn á blað- inu sé skrifleg, og komi tii út- gefanda fyrir 1 Uppp' gnin ■ uaii v i i. i . mot blaðs.m, en þau eru 1. ágúst I. árg. ÍSAF.JÖRÐUR. 31. JARÚAR, 1907. Nr. 26. Vestri og þingrofið. i. Syndafallið. „Öllu snúið, öfugt þó, aftur og fram í hundamó !1! J. K. Ekki er það að ástæðulausu, að blaðið >Vestri<r fjöiyrðir um syndafallið og höggorminn, sem hvíslaði fcrðum í eyrun á henni Evu, í grein sinni um þingrof og kosningar. Blaðið nefir að sjáif- sögðu rent grun í það, að nú var álíkaástatt fyrir því og forðum var fyrir hegni formóður okkar austur í Eden. Einu sinni til sællrar minningar kornst blaðið inn í aldingarð friðarins og var hógvært og af ■ hjsrta lítillátt, eins og vera bar, og enda þótt það þekti ekki greinarmun góðs og ills, þá var það að minsta kosti meinlaust, án þess þó að breyta í bág við vilja >Herrans.< En >Herrann« var þá strangur — og þótti ekki blaðið vegsama sig nóg, enda þótt blaðið hefði aldrei brotið í bág við aðalboð- orðið að bragða ekki á skiln- ingstrénu góðs og ills. Hann sendi því blaðinu freistarann með pósti, ckki þó til ð íellaþaðtil glötunar, heldur til að eíi það og styrkja á sinum vegum. Og íreistarinn kom til blaðsins og' hvíslaði að því, að af engu tré í aldingarðinum mætti það eta, nema af skilningsleysis og vanþekkingartrénu, því á hverri stundu, sem það bragðaði ávöxt af öðru tré, mundi það sannarlega deyja og fara á mis við náðargjaíir föðursins. Og blaðið varð ótta- slegið og féll til tóta freistaranum: »Sannlega, sannlega vil ég hlýða boðum herrans; herranu fyrirgefi sínum auðmjúka þjónj ef hann hefir vikið frá hans veg- um.« Siðan klifraði það upp í van- þekkingai og skilningsleysistréð, og las þar nokkra avexti, sem voru steiktir í stjórnarsólskini, og át. Og jafnskjótt sýndist biaðinu það vera svart, sem var hvítt, og það snúa upp, setn niður vissi. Þá fór freistarinn burt og »Herrann« gladdist íhjartasínu; því nú vissi hann, að bluðiö mundi ekki víkja frá hans vegurn. En hörmungarsjóa er það, að sjá Vestra síðan, og sorglegt er þegar menn eða blöð bila svona á geðsmununura i blóma aldurs síns. Fyrsta sporið, sem blaðið hefir stigið út á ritvöllinn síðan. fer í þá átt, að vefja sakleysis og friðarbiæju utan um stjórnina og stjórnariiða, sem svikust und*in merkjum ávarpsmanna. En dulan ) er svo gisin, að alsstaðar sjást úlfshárin út um hana. Þessi dula er þingrofskrafan. Blaðið vill semsé hvorki meira eða minna, en telja mönnum trú um, að ávarpsmenn hafi með þingrofinu slegið á hendi stjórn- arliða þegar þeir réttu hana fram til griða! Hvílikt hermdarverk við aðra eins sakleysis og frið- arengla!! Sannarlega er það vel farið, að þetta eru draumórar einir og skröksaga. En óneitanlega er það leiðin- .iegt fyrir blaðið að geta ekki haft hausavíxl á hlutunum á annan hátt en koma með þessa fimbulvitleysu, sem allir hljóta að hlægja að. Allir menn, sera nokkuð hafa fylgst með í landsmálutn á seinni tímum, og vér höldum jafnvel ritstjóri >Vestra< iika, hijóta að vita að í blaðamannaávarpinu var að eins rætt um stöðu vora gagnvart Danmerkuríki, en ekki einu orði minst á skipun innan- iandsmálanna, nema hvað það var tekið fram, að vér viidum ei hiýta því ð sérmái íslands væru borín upp í ríksráði Dana. I ávarpi þessu var farið fram á langtum víðtækari og skýrari kröfur ea þingmenn höfðukom- ið sér saman um: jafnvei j’ þótt ríkisráðsatriðinu væri slept, og undir þau atriði skrifuðu öll blöðin (í ögréttumenn iíka) og álitu einingu vora í þeim fyrsta skilyrði veiferðar vorrar og þjóð- arsóma eius og stendur í ávarp- inu. Síðan rýfur stjórnarliðið (Lög- rétturnenn) öll sín orð, og iýsir því yfir, að þAr haldi engum nýjum kröfum fram og' iiyggi á þei n s tmkomuLtgsgrundvelli er þingmenn hafi komið sér saman um í þingmannaförinni. Þeir >slógu því á hendi ávarps- manna er hún var rétt fram til að handsala griðin« og það með svikum. FJn hvað kfemur svo þingrofs krafan þessu við, hvernig getur hún rofið samkomuiag vort út í frá gagnvart Dönum? Hvernig er hægt að slá á hönd stjórnarliða með henni? F'yrst og fremst er þingrofs- krafan i insta eðli sínti, sem inn- anlandsmál, óhugsandi tii þess ao rjúfa friðinn að því er snertir sameining vora gagnvmrtDönum. Og ef hún samt sem áður gerir það, af hveiju stafaði það þá? Líklega roistu ekki stjórnar- liðar sánnfairingu sína í sam- bandsmálinu, þó þeir væru ekki sammála ávarpsnTönnum, í innan- landomáli. — Að þingrofskrafan geti sundrað í samkomulagsut- riðum ávarpsins, verður því ó- hugsandi nema því að oins, að stjórnarliðar álíti sig vera í minni hluta hjá þjóðinni og meti 'sjálfa sig og malirin meira en mál- efnið. Það er þó líklega ekki það, sem »Vestri<r vill segja? Að lokum var þingrofskrafan komin íram t blöðum ávarps- manna löngu áður en ávarpið kom út. Bæði »Valurinn« »Ing- ólfur« og »F'jallkonan« höfðu ritað um þaö áður og sýntfram á, hvílík nauðsyn væri á þingrofi. Þessi hausavígsl »Vestra« á hlutunum, eru því svo mikill upp- spuui, að undrum sætir um le ð og þau era eitthvortbroslegasta fálmið, serii vér minnumst iið hafa séð í íslenzkri blaðamenskit. Þegar blaðið hefir atlað að fara að gylla stjórnina, og sýiui að hún hafi svo sem ekki rofið friðinn, það sé öðru nær, þá fálmar ritstjórinn í það hálmstráið sem veikast er, og gerir stjórninni þennan Bjarnargreiða. Hvers vegna ekki að skrökv a málavöxtunum alveg frá róturn heldur en lenda í þessu kvil - syndi?! Það virðist ekki vera nein kjarnfæða, sem ritstjórinn heíir lesið af tré »Herrans!« Ein við hverju er að búast? II. Vestriá rökstólunum. „Baucta simplicitas!“ Joh. Hus, Þegar »Vestri« er búinn að sýna fra m á sakleysi stjórnai innar og ribbaldaskap ávarpsmanna á þann hátt, sem fyr segir, þá sezt h inn fyrst alvarlega A rök- stóla. og nú á svo sem að ríða þingrofskröfunni að fullu! En þar hefir stjórnin lagt of þungar byrðar á auming ja ,Vrestra‘ svo hann siigast cg rerður lík- lega aldrei j .frgóður. Sorgleg meðferð á okkar m;,i]i!Úðartímuni! »v'estri« hefir lesið »Lögréttu< og þaðan kemur vizkan. En illa er þar í geitarhús ullar að leita, enda er sú byrðarviðbót sem »Vestri< tekst þar á hendur ekki fyrir hans litlu burði, nóg var nú áður. Það er heldur ekki von, að hann á sínum fjórum geti borið jafn- mikið og tólfiætta dýrið. »Vestri« tekur þingrofsástæð- urnar í sömu röð og »Lögrétta,< en verður auðvitað að breyta dálítið um orð í svarinu, en þá fer líka alt út um þúfur! Fyrstu ástæðunui: að kjósendum hafi fjölgað svo með stjórnar- skipunurlögunum frá 1903, að óréttlátt sé, að svo mikill hluti þjóðarinnar fái ekki að láta í ljósi vilja sinn f þessu þýðingar- mikla máli, svarar »Vestri< með því, >að það liafi aldrei verið œtlunin með þeirri breylingu, að hún kœmi iil framkvœmda fyr en eins og lög gera ráð fyrir við nœstu lögboðnu kosn- ingar og aukakosningarl !< Hvílíkt Salomons svar! — Þarna hefir »Vestri« alveg misskilið eða réttara sagt afbakað herfilega »Lögréttu«-vizkuna. »Vestri« vitðist s.em sé mót- mæla því, aðnokkurntíma geti ver- ið ástæða til þingrofs! Hann veit ekki að þjóðin á beinlínis heim*- ingu á þingrofi þegar vandamál ber að höndum, og þá ekki sísf þeir, sem enn ekki hafa feugið að neyta þess réttar, sem stjórn- arskráin heimilar þeim. Svo djúpt leyfði þó »Lögrétta< sér ekki að taka f árinni. Annari ástæðunni, að meiri ’nluti þingsins styðjist ekki við meiri hluta þjóðarinnar svarar »Vestri þannig: »Enginn getur neitað því, að meiri hluti þingsins hafi* verið kosinn af meiri hluta þjóðarinnar«. (Dæmalaus vizka, sem satinar geysi mikið!) »Það eína sem kæmi því til greina,« heldur blaðið áfram, »er sú breyt- ing sem á þessu kann að vera "orðin síðan,< (þetta vissi vist * Auðkent af oss.

x

Valurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valurinn
https://timarit.is/publication/214

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.