Valurinn


Valurinn - 31.01.1907, Blaðsíða 2

Valurinn - 31.01.1907, Blaðsíða 2
102 V A . U R I N N . 26. tbl. * ♦ • 6 e» ▲ e Yalurinn — yikublað — kemur út á Isa- firði. Ritstjóri og oigandi: Jónas Suðiaugsson. Moðritstjóri: Guðm. Guðmundsson cand. philos. Kostar innanlands 3,0t>, utan- lands 4,00 — Greiðist fyrir 81. Des. ár hvert. Utanáskrit't til blaðsins: Ritstjóri „Valsins," Isafirði. enginn áður!) — Þegar blaðið er búið að kontast að þessum skörpu ályktunum, tekur það að sanna, að þjóðarviljinn sé rrteð stjórninni og það verðurá þennan myndarlega hátt: Blaðið segir, að andróður móti stjórnintii hafi risið út af æsingum í ritsímamáiinu, en sá andróður hafi nú alveg lægt sig. Þuð segist blaðíð hafa eftir röddum frá þjóðinni. Svo ntörg eruþuu orð! Þessi sönnun er veglegt og sjaldséð þing, og álíka vit- leg og saunanirnar hans Eras- musar Montanusar* Hvort þykir nú mönnum meiri líkindi til, að þeir menn, sem bæði út af ritsímamálinu og undir- skriftamálinu hafa lýst vanþókn- un á stjórninni, verði með henni eða móti? Og er það ekki dæmlaus fá- vizka að álykta, að menn séu með stjórninni, enda þótt sömu áskorunum, sem stjórn'n fyrirleit og nú hafa enga þýðingu, rigni ekki daglega niður ? Eða á hvaða hátt annan á þjóðin að láta í Ijósi vilja sinn, meðan henni erb innað að neyta kosningarréttar síns. Með upphlaupi og handalög- máli hefði þjóðin að vísu getað gert það, -- en þá fer nú sönnunin að veikjast, ef þjóðin á að teljast með stjórninni af því hún hefir ekki gert uppreisn í okkar her- skáa landi Islandi! í áskorununum og blöðum sínum hefir þjóðin látið í ljósi vilja sinn, og um leið og þetta er dæmalaus rökleysa hjá Vestra, er það ósvítnis aðdróttun að kjós- endum um hálfleik og sannfær- ingarleysi, sem þjóðin mun á engan hátt taka til þukka. Þegar ko'nið er aftur að þviðju ástæðunni, hvort þingmönnuin meiri hlutans sé trúandi til uð skipa nefndina, sem á að semja um samband vort við Dani, þá er Vestri orðinn þreyttur á þessum langsóktu röksemdum. Hann lætur sér nægja að segja, að engin ástæða sé til að væna þá um slíkt, og þeim sé svo sem vel trúandi til þess blessuðum ættjarðarvinunum írá IQ03 og > 905! Eins og öllum mun kunnugt, eru það sömu mennirnir, sem nú skipa stjórnarflokkinn og þeir sem virtu vilja þjóðarinnar að vettugi á þingi 1905, og sern samþyktu undirskriít forsætisráð- herrans undir skipunarbréf Hann- esar Hafsteins. Það eru sömu * Skrípapei-BÓna hjá Holberg. menni-nir, sem nú hafa lýst því yfir hæði í Lögréttu og Reykja- vík, ,að þeir ætli sér að inniima l-'dand, sem óaðskiljanlegan hluta D inaveldis. I fám orðum sagt, það eru metui setn gert hafa sig seka í h -ersk.: nar gjörræði viðislenzkan rétt, og ísl mzkan þjóðarvilja, og þeim mönnum hvorki má eða getlir þjóðin trúað. Þá er loks fjórðu ástæðunni, að nýj ir kosnimjar séu nauðsyn- legar tii þ-ss, að þingmenn fái að vita vilja kjósenda sinna, sv: rað á einkenniiegctn hátt. Bladið viil ekki beiníínissegja kjosendum að þegja — þeim komi þetta ekkeit við, heldur þykist hafa fundið leið t l þess, að leysa úr þeirri þraut. Sú leið sóu þinginálafundirnir, þar getiþjóðin látið i Ijósi vilja sinn. Til þess liggur fyrst og fremst það svar, að það < r ekki nóg, að þjóðin fái að láta vilja sini-i í ijósi, hún verður að fá tryggin-gu fyrir því, aðhouum verði framfylgt, og rú trygging fæst að eins með uýjum kosningum. 1 öðru lagi hefir islenzka þjóðin þegar fengið reynzlu í þessu efni og séð hve mikils fulitrúar hennar mátu viija hcnnar bæði 1905 og oftar, — þegar ósk heiyiar og vilji var kallaður .goluþytur utan af landi.1 — Og í þriðja lagi láta þessi orð ilJa í munni manns, sem liefir verið einn í flokki þeirra manna, er sögðu, að þingmálnfundirnir væiu marklaust fleipur, stjórnin væri samt t meiri hiuta. Skyldi verða meira að marka þá nú! Loks I.eldur bir.ðið því fram að allir þingmenn séll nú á sömu skóðun og það í sama blaði og þið birtir ávarp stjórnar flokksins! Þetta er fyrir neðan það, að vér virðum það svars. Hilt skulurn vér játa með blaðinu. að nauðsyn- legt er að allir þingme m, sem í nefndinni sitja verói sammáia, en eina vonin tii þess að það geti orðið, er sú, að töluverð breyting verði & skipun þingmannanna nteð nýjum kosningum. Vegle nr endir á þessari ,löngu vitleysu' hjá blaðinu, er það, þegar blaðið að Jolcum heldur þvi fram, að þingkosningar þurfi ekki að fara fram vegna þess, að hér sé að eins um undirbúning, en ekki úrslit málsins að ræða, og þingkosningar verði gengnar um garð áður en þau verði. Það þarf mikið gáleysi til þess, að halda slíkri skoðun fram. Vér efumst ekki um, að ritstjóri Vestra vil)i í hjarta sínu, að þetta mál verði þannig til lykta leitt, að þjóðin verði ánægð með það, og þurfi ekki að hefja nýja baráttu gegn störfum nefndarinnar. Því að eins getur þjóðin haft fulla blessun og gagn af starfi nefndar- innar, að það sé í fullu samræmi við viija hennar og óskir. Færu nú þingmenn vorir i þessari samninganefnd að negla sig i ýmsum atriðum, áð þjóðinni óað- spurðri og móti hermar vilja, leiddi það af sér tvenns konar óhamtngju o ; stríð íyrir l ind og íýð. í fyrsta lagi mundu aílir sairm- ingar við Dani gang 1 ver eftir en áður, og ef til vili er óhugsandi að það næðist nokkuni tíina, sem þingmsnn hefðu ellu' getað náð með stiilingu og fustheldni og með öruggan þjóðarviija ao b.tki sér —: og í öðru iagi mundi þ ;ð vekj 1 nýttstríð, hatur og sundru'. g í la- dinu, eins og vér höfum getið um en at því höí’um vér þcgar j feneíð nægju vor ;. | U n ieið og þessi krata um j þingroí er svo sanngjörn, sem < frek.ist má verða frá hálfu kjós j enda, þá er hún jafníra.1 ,.t cini 1 vegurinn til þess að iryggja góðan | og happasæian árangv.r af störrum nefndarinnar. Ailir sannir Is- lendingar, sem eklri eru blindaðir af flokkskappi, hljóta að sj i þetta og viðurkenua. Og vér láum eliki Vestra þó houum haii tekist illa ; ð verja þingTofsaeitunina, -þólt þ .ð r.e meira af vilja en mætti gcrt — þ'ví til þess að verj 1 rangt mál vel þ;:rf bæði afburða vit og sótsvarta samvizku — en það j hefir ritstjóri Vestra hvorugt. JII. Heiipæði til Vestra. Það er búið að ræða þetta mái ailítarlega i fiestum biöðum, og skýra það svo, að rnikið flokksfyigi þarf til þess, að ætla sér að fara að bera í bætifláka fyrir þá menn, sem drýgja vilja tvenskonar gerræði: að bægja þjóðíniú frá því að láta vilja sinn í ijósi, og sitja i trássi við þjóð- j arviljann, málinu til ævarandi j tjóns. »lngóifur« og fleiri blöð | hata sýnt rækilega íram á það ! að hreyfing- þessi sé komin frá j þjóðinni, en ekkt stjórninni, að þióðin lia.fi verið óánægð rneð fyrirkomuíagið en ekki stjórnin — og það sé ranglátt, að þeir ánægðu semji íyrir þá óánægðu, skoðað að eins trá því sjónarmiði. Réttlætistilfinning og ættjarðar- ást þeirra manna, sem lái.fleka sig út í slíkt, hiýtur að vera i meira iagi bogin, og því furðar oss stóriega á, aö ritstjóri Vestra, sem vér annars höfum ástæðu til að ætla að sé góður drengur, skuli hafa. iátið íá sig ti! þess. Jafnvei þó hann h 0 fi ekki skrifað grein þesaa — þá ber harin þó ábyrgð á því sem stendur nafn- laust í blaði hans án athugasemda, og þess vegna liöfum vér orðið að geía honum sök á því. Að ætla sér að fara að sanna, að þjóðin eigi ekki heimtingu á þingrofi og engin ástæða sé tii jtess, er jafn voniaust og að ætla sér að sanna að 2 og 2 séu 5. Ililt er og auðsælt, að væru stjórnarliðar vissir um meiri hluta þjóðarinnar, myndu þair ei kyn- oka sér. svo mjög ' við nýjum kosningum. En ekki er sú ástæða til þess að bæta fyrir þeim. Vér viljum vona, að ritstjóri Vcstra liæti ráð sitt og yðrist synda sinna, því svo il!t sem ávalt er að vorj 1 rangt mál, þá ver snar það þó tvöfalt við það, að eigingirnishvatirnar liggja í augum uppi. Geri hann það, getur hatm hæði haft hreinni samvizku og meiri ánægju at blaðamensku sinni. Og hann losast þá við þá kvöl, sem það hlýturaðvera að bera vopn á sína eigin þjóð. Vér getuin varla ímyndað oss að ritstj. hafi bitið svo fast í eþli stjórnarinnar, að honum sé þ:tð ekki fært. Og með því heilræði — að ritstjóri Vestra breyti frainve'gij eftir sannfæringu sinni, ondu:;; vér svo þessar línur. Sjónleikar. Stórkostlegasti og þýðingarmesti skáldskápuríiin er sjálfsngt sjón- leikasmíðið. Sýni Ijóðagerðin skálrlið sjálft, \ mist eins og það er í insta eðli sínu eða vill og dreyniir um að v ra, þá sýna sjónleikarnir samtíð skáldsins —• hugsanir, gjörðir og stefnu meðbræðra þess, ýmist í luliu sarm æmi við iífið, eða í birtu hinna föstu hugsjóna skáldsins. T?að heflr einhvern* tíma í upp» hafr verið lagt á manninn, eins og flest önnur dýr, að hlýða fyrst og fremst frumboðorði náttúrunn' ar: Hugsaðu um sjáifan þig um fram alt! Meðau öli hin boðorðin hafa legið á hiilunni heflr þessu veríð hiýtt út í yztu æsar, svo vei, að það heflr jafnvel orðið hiá mörgum: Hugsaðu um ekkert nema sjálfan þig! Baráttan fyrir tilverunni er oft þung og ströng, svo oft og tíðum verður þetta b*ðorð bein lífsnauð- syn, en það er líka óneitanlega oft. sem vér gætum kovnist hjá að fyigja því jafn rækilega og vér gerum. Maðurinn heflr meðfæddar ýms- ar hvatir, fyrst og fremst iífs- hvötina, sem er sameiginieg fyrir öll dýr, því næst hvötina til að láta sér líða vel, sem heflr í för með sór margar af beztu tilflnrx- inguin ma.nnsins og myndar sorg hans og gleði, von hans og þrá. Bessar hvatir eru nokkurs konar seiðkonur, sem heiiia hvern mann þeim töfrurn, er þeir losna aldrei frá. Sterkastar allra nornanna eru þær Sæla og Vansæla, eða löngunin eftir þeim. Bær hafa svo ríkt vald yflr hugum manna, að hver keppist við annan, hver treður armau undir í framsókninni tii þeirra. Og hiklaust, ganga menn- itnir -á dauðra manna búkum þessa braut, án þess að hlusta hið minsta á kvein meðbræðranna, já tneira að segja án þess að vita af því. fetta sýna sjónleikarnir, þ«ir sýna oss inn í sálarlíf meðbróðurs vors, sem við aldrei eöa sjaldan skeytum um, og þeir sýna oss samband hans við umheiminn og

x

Valurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valurinn
https://timarit.is/publication/214

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.