Valurinn


Valurinn - 31.01.1907, Page 4

Valurinn - 31.01.1907, Page 4
26- tb*. V AL URINN. 104 S1 á h I íí ' 2 í! jköskur keppinautur ertsi, uugi „Statoil,44 og sigrar hæglega aiia stelnolíumótora. En viö hinn araeríska „W Ö L V E K i N E“ bátamótor cjetur enginn kept. Ilann kostarí 3^/2 —4 hestaafls 950 kr. Skákl 5 hi'staafls 1085 lcr. . káki Öxull hlöð, og allur útbúnaður, úr \ opar. Nýjintu n.íkiHkji, færi. H inn eyðir að <>inr» rú nn liálfu puiidi ai olíu a Iicst.ifi um klukkustundina. Oi,r 5 hestaafis vél or aft eins 895 ptl. MÁTI - Við >W o 1 v e r i n e< má bæði noU bnnsín og onti fromur kvaða olíu st:m vil!. Komdti aftur og b 3r'?u sam n ! Einkasölu á tslamli og- Færcyjum hefir P. J. Toriasoil, Flateyri, Umkoftsmenn vantar •&SŒBB&æisææsas3Sssæs8B3&ESsæi&g!&!s%Bg% r-fi-ss^sEssæsss á!®rbi KauDendur „Yalsins44 eru vinsamlega míntir á, aft gjalddagí hlaðsins var við nýár. m w ®e A& ifbí ©0 Í? ■k>i ®.© f:;>< feíN Bli Eioar 11. Jönassoii, yfirréttarmáiaiiutningsmaður. West«irgöt« 3 («tliee*deeL>>. ke>’!<javíh. Heima kí. 9 10 t.m. og 6 7 e. m éé 9© M § -•r>. 0 fý Ö r J TR f fí p ' ~ ft IX Tí 111 yiiii Hgp* Munið að langbezta og drjúg- asta mótorolian heitir: VACL’ U M-OLÍ A. Verzlun Jóh. Þorsteinssonar, Silfurgötu 6 er og verður vonandi í framtíðinni, lang-hagkvænia ta pen- ingaverzlimin á ísafirði; efist einhverjir um þetta ættu þcir sjáifír að rcyna, því reynslan er ólj'gnust. SSSSS^SSSSi^SMS^íSSðSéSS^Sí.^ ^SSSSS^SSS^SSP^SS.LL' l SSSS;'í uj Brauns verzlun Hamburg mælir með sínum alkunna tilbúna fatnaði. Karlmannsföt. Unglingaföt, Drengjaföt, Peysur af öllum stœrðum, alsk. Nærfatnaður, Skófatnaður, handa konum körl- um og börnum. Klæði, Sængurdúkur, Flauel, Svuntutau. J á r n r ú m með vírbotni.- — S a u m a v é I a r. Tíðin breytist ekki til batnaðar og útlitið hið versta. ,Brauðgerðarfélag ísfirðinga4 hélt nýlega aðalfund sinn, — stend« ur félagið allvel að vígi og fá hiuthafar 6% í ágóða af hlutai bréfum sínum. Fánalag Sigfúsar Einarssonar hefir verið sungið hér á ýmsum samkomum og likað mætavel hér eins og annars staðar. Nú kvað Jón Laxdal tónskáld hafa sett það út fyrir horn — svo bráðloga má búast við, að hornafélagið fari að leika það fyrir bæjarbúa. Kær og fjær. Fjárskaði mikill varð á Frakka1 nesi á Skárðströnd íDalasýslu um síðustu mánaðamót, fóru um 60 kindur í sjóinn. Áttu þa.r nokkrir bláfátækir menn hlut að máli. — (iuðmundur kaupmaður Jónasson gaf tveimur þeirra, sem mistu 20 kindur hvor, hundrað kr. hvorum, og þótti rausnailega gert, enda er hann höfðingi mestur vestur þar. — Sýndu kaupmenn vorir alt af siíka rausn er tjón bæri að hör.d' um, mundu þeir vinsælii vera í landinu. Tíð er oss skrífað að só afarill í Breiðafjarðardölum alstaðar — Sama er að frétta að sunnan og norðan. Botnvörpaskip heflr Edinborg. arverzlun keypt sór og ætlar að fara að reka botnvörpuveiðar frá Eskifirði. Ingólfur erfrjálslyndasla og bezta blaðið, og málgagn hínna þjóðlegustu skoðana í landsmálum. ÍNGOLF œtiu allir að kaupa. INGÓLFUR kostar að eins kr. 2,50 um árið. Hana ættu allir mótoreigendur að kaupa, Hún íæst hjá: Pétri M. Bjamarsyni kaupmaiini á Ísaíirði og Pétri Oddssyni kaupmaiini í Bolungarvík. w íslendingar - takið vel eftir! 1 Ijósmyndastofu mína, sem er óefað sú stærsta og fín- asta á landinu, ættu allir að koma, sem vilja fá sérlega vandað- ar myndir. Þar er um margar tegundir að velja uýrar og ódýrar. Stækkaðar myndir af ýmsum slærðum frá kr. 2,50 til 100 kr. pr, stk. Ljósmyndastofan er innrétt og útbdin að öllu leyti eftir fínustu myndastofum erlendis. Á myndastofu minni viiina að eins lagmenn, engir >fúskarar,« er 'jiví öli vinna vönduð og fijótt afgreidd eptir mögulegleikum, n>eð því aðsóknin er mikil. Virðingarfylst Chr. B. Eyjólfsson. i.íelier Moderne. Keykjavík ■Js sítji -íb % \ STÍMPLA Herbergi o óskast til ieigu nokkurn tíma S. A. Kristjánsson vísar á. af ollum geiðurn geta menn pantað hjá ritstjóra Valsins. — Sömuleiðls aíls konar skrifstofuáhold, peninga- skápa og kopíupressur. Ennfremuralís konar þýzkar b æ k u r. ám ■*-,■ .MáAsSk r,r ... .,■■ á YR MÓTORBÁTUR með 4 hesta ,;Dan -véí, er tii sölu á næstu páskum. Meim snúi sér til Péturs Oddssonar kaupmanns í Bolungarvík PRKNTSMiÐJA VESTFIRt'INGA.

x

Valurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valurinn
https://timarit.is/publication/214

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.