Valurinn


Valurinn - 16.05.1907, Page 4

Valurinn - 16.05.1907, Page 4
164 V ALURINN. 41. tbi að VALNUM fá biaðið fyrir að eins hálfvÍFðÍ, 1,50, frá nýári, sem er rútniega 2/s hluti árgangsins. 15 kr. verðlaun fær sá að auki, sem getur nú útvegað blaðinu flesta nýja kaupeadur. I>e»s skal getið, að Valurinn veitir skuldlausum kaupendum sínum í kaupbæti ágætt sögusafn, sem kemur út í júní. gjfp“" íslendingar - takið vel eftir! I ijósmyndastofu mína, sem er óefað sú st%F8ta og fín- asta á landinu, ættu allir að koma, sem vilja fá sérlega vandað- ar myndir. Þar er um margar tegundir að velja tíýrar og ódýrar. Stækkaðar myndir af ýmsum stærðum frá kr. 2,50 til 100 kr. pr. stk. Ljósmyndastofan er innrétt og útbúin að öllu leyti eftir fínustu myndastofum erlendis. A myndastofu minni vinna að eins fagmenn, engir >fúskarar,« er því ölí vinna vönduð og fljótt afgreidd eptir möguiegleikum, með því aðsóknin er mikil. Brauns verzlun HAMBURG fékk nú með s/s »Vesta< í viðbót: um 60 KARLMANNSALKLÆÐNAÐI og UNGLINGAFÖT, sérlega vösiduö spa?lföt, Ivítar KAKLMAINASKYRTUR, mikið úrval «r hálslínl og alskoaar tilbúnnat karlmannsfataaði, sem ait s-eíst með hinu alkunna lága verði. Ísaíjörðurog grend. Tíðin er stirð. og ''köld, — snjókoma var mikil með ofsaroki um síðustu helgi, frost er talsvert á hverri nóttu. Skip sekknr. í afspyrnurok- inu síðustu laugardagsnótt sökk frakkneskt fiskiskip inni í Djúpi í svonefndri Selvík. Skipið hafði legið áður á ögurvík og landsmenn haft tal af skipverjutn i Æðey, en skildu þá auðvitað ekkv/þóttust samt renaa grun f að þeir myndu vera viltir /og halda að þeir væru á Breiðafirði. Skipið var'kútter allstói og hefir að öllum líkindum rekið sig á sker við ögurhólmana ogbrotn- að. Menn hafa farist allir er á voru og eru líkin sennilega í skipinu, því ekkert þeirra hefir rekið enn. Er skipið á að gizka 80 ím. frá landi og standa möstrin upp úr sjónum. Bát rak frápví og bók í með veðurreikningum, ennfremur póstkort og óskrifuð vasabók, — halda menn að_skip- varjar hafi ætlað í bátinn en hann slitnað frá og rekið til lands. Nafn skipsins vita menn ekki með vissu ennþá, en hafa fyrir satt að það hafi verið frá Paim- pol. Afli á þilskipum héðan, er inn hafa komið, sáralítill. Dálítill afli þegar gefur á vélabáta. Bar»»*kúlaauinj og' .fram- haldsskéla hans var sagtj upp 14. þ. m. Úr framhaldsskólanum útskrifuðnst 13 nemendur og virtist námið yfirleitt hafa gengið þar mjög vel og kenslan veriðí bezta lagi. Heiðursamsffitl héldu ísfirskir borgarar dr.- Birni Bjarnasyni skólastjóra og frá hans að kvöldi sama dags til þess að kveðja þau með því að þau flytja héðan alfarin til Reykjavíkur með >Ceres< næst. í samsætinu voru rúml. 50 manns, karlar og konur. Baejarfulltrúi Arni kaupmaður Sveinsson mælti fyrir minni heið- ursgestanna. Þar voru margar rseður haldnar, kvœði sungin, er ort voru við þetta tækifæri. Fór skemtunin^hið bezta fram. Látinn er Sveinn óðalsbóndi Rósinkarsson á H vylft í Önund- arfirði, á fimmtugs aldri, er þar hefir búið rausaarbúi nær- felt 20 ár. Jafnhiða búskapnum stundaði hann sjávarútveg á opnuœ bátum oy þilskipum. Til umsóknar auglýsist: «. Skólastjórastaðan við barna skólann á ísafirði; árslaun 1200 krónur. e. Kennarastaða við sama skóla; árslaun 500 krónur. Umsækjendursnúi sjer tii skóla- nefndar ísafjarðarkaupstaðar fyrir lok næstkomandi júlímánaðar. ísafirði, 1. maí IQ07. I umboði skólanefndarinnar Þorvaldup Jónsson. Nýkomið í verzlunina RRÆÐRABORG: Kaffi, Sykur (allskonar), Export, Hveiti nr. 1, Eggjapulver, Kart- ðflur, Sjókóiaðe margar teg., Caeao, Búsíuur, Sveskjur, Gfrá- fíkjuv, Döðlur, KRINHLUB, Pakkalltir, Rarnalcikföag. Ennfremur hið ágæta Otto Mensteds smjörlíkl (margarine.) Export-Dobheital o. m. m. fl, sem selst við afarlágu verði. Verzlonin B8Æ8RAB0RG. Ingólfur erfrjálslyndasta oy bezta blaðið, oy mályayn hínna þjóðleyustu skoðana í landsmálum. ÍNGÓLF œltu allir að kaupa. INGÓLFUR kostar að eins kr. 3,00 um árið. A tclier Modern e. Virðingarfylst Chr. B. Eyjólfsson. Reykjavík. II Einar i. Jónassoii, yfiFréttarmálaflutningsmaðaF. Veeturgötu S (Aberdeon). Reykjuvik. g Heima kL 9-10 í.m. 0g 6-7 e. m. u N m Verzlun Jóli. Þorsteinssonar, Silfurgötu 6 er og verður vonandi í framtíðinni, lang-liagkvæmasta pen- kigareraliiuín á tsaflrði; eíist einhverjir um þetta, ættu þeír sjáUir að reyna, því rcynslau er ólýgnust. Skák! Mát! RöskuF keppinautur ertu, ungi „BtabII,“ og sigrar hæglega alla stelnolínmótora. En vlð hinn ameríska W ÖL VERIN K“ bátamótor getur enginn kept. Eann kostnr! 31/2—4 hestaafls 950 kr. Skák! 5 hestaafl* 1085 kr. ikák, Öxuil, blöð, og allur útbúnaður, úr kopar. Nýjustu rafkveikju- færi. Hann eyðir að eins rúmu hálfu puudl af olíu á heatafl um klukkustundina. Og 5 hestaafls vél er að eins 395 pd. MÁTI Við »W o i v e r i 11 e< má bæði nota bensín og enn fremur hvaða olíu sem vili. Komdu aftur og berðu saman I Einkasölu á íslaudi og Færeyjum liefir P. J. Torfason, Flateyri. -sfe Umboðsmonn vantar. STIMPLA af ollum geiðum geta menn pantaö hjá ritstjóra Valsins, — Semuleiðis alls konar skrifstofuáheld, peninga- skápa og kopíupressur. Ennfremuralls konar þýzkar b æ k u r. us“ eru vinsamlega míntir á, að gjalddagi blaðsins var við nýáF. Froiitsmiöja Vestíirðinga. /

x

Valurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valurinn
https://timarit.is/publication/214

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.