Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 03.04.1919, Síða 4

Verkamaðurinn - 03.04.1919, Síða 4
24 VERKAMAÐURINN. KaDpakonur vantar austur á Hólsfjöll, Reykjadal, Bárðardal og vestur f Skagafjörð. Afarhátt kaup f boði. Halldór Friðiónsson. Tilkynning. Trésmíðafélagsfundur, sem haldinn var Sunnudaginn 30. Marts s. 1. samþykti svohljóðandi tillögu: »Fundurinn samþykkir — þangað til öðruvísi verður ákveðið — að lágmark á kaupi trésmiða á Akureyri verði 1 kr. á klukkustund, og í eftirvinnu eftir kl. 6 að kvöldi, 1 kr. 25 aurar, og á helgidögum 1 kr. 50 aurar. Taxti þessi gengur í gildi 15. Apríl þ. á. Stjórn Trésmiðafélagsins. Reyktóbak, Vindlar °g * Sígarettur ódýrast í verslun i P. Pjeturssonar. Tilsláttarmaður, sem einnig getur unnið að smíðum, óskar eftir atvinnu, helst á Siglufirði, frá 1. Maí n. k. til hausts. Ritstjóri vísar á. Gjaldkeri Sjúkrasamlags Akureyrar er hr. Sveinn Sigurjónsson, Hafnarstrætil03. Akureyri, 2. Apríl 1919. Trausti Reykdal, p. t. form. Sjúkrasamlagsins. Nýkomið danskt skótau af öllum tegundum mjög vandað. Ennfremur mikið úrval af Sandölum allar stærðir. Sömuleiðis ýmsar aðrar vörur svo sem: Vindlar, Átsúkkulaði, Export, b. teg. Ostar, Strau/árn, Lamir, Hurðarhandföng og margt margt fleira. Munntóbakið makalausa / verslun Brynjólfs E. Stefánssonar. Strandgötu 19. 10 stúlkur vantar til síldarsöltunar hjá E. Roald á Siglufirði. Hæstu kjör sem boðin eru. Besta söltunarpláss! Semjið sem fyrst. Ólafur Ágústsson, Grundargötu 6. Oddeyri. Brauðbúðirnar verða fyrst um sinn opnar frá kl, 9 f. h. til 8 á kvöldin. til kl. 8 að kvöldi. Sunnudaga frá kl. 10 f. h. A. Schiöth. Nýkomid til Kaupfélags Yerkamanna Akureyrar Reyktóbak, Sigarettur, Munntóbak, Baðtóbak, Sólskinssápa, Stangasápa, Blautasápa. Lægra verð en annarsstaðar. rUHDÖS í VERKAMANNAFÉLAGI AKUREYRAR á Sunnudaginn kemur (6. þ. m.) kl. 1 e. h. í »Bíó«. Fastlega skorað á félagsmenn að mæta. Akureyri 3. Apríl 1919. Stjórnin.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.