Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 30.12.1919, Qupperneq 2

Verkamaðurinn - 30.12.1919, Qupperneq 2
108 VERKAMAÐURINN. Landssíminn. Landssíminn. Frá 1. Jan. n. k. verður gjaldskrá fyrir talsímanotendur lands- Frá 1. Janúar n. k. verða símskeyta- og talsímagjöld eins og símans utan Reykjavíkur, eins og hér segir: hér segir; I. Uppsetningargjald: I. Fyrir hvert talfæri 30 kr. II. — aukabjöllu 10 kr. III. — tappatengil 20 kr. Uppsetningargjald fyrir miðstöðvarborð og önuur áhöld, sem ekki eru nefnd hér að framan verður ákveðið í hvert skifti. II. Arlegt afnotagjald. 1. Símskeytagjald: Fyrír almenti símskeyti innanlands greiðist 1 kr. stofngjald af hverju símskeyti, auk 10 aur. fyrir hvert orð. Fyrir hraðskeyti þrefalt ofan- greint símskeytagjald. Fyrir innanbæjarsímskeyti 50 aurai stofngjald af hverju símskeyti. auk 5 aura fyrir hvert orð. Fyrir póstávísunarsímskeyti 3 kr. Gjald fyrir Tm. hækkar úr 25 aurum upp í 50 aura fyrir almenn símskeyti, og úr 50 aurum upp í 100 aura fyrir hraðskeyti fyrir hver 100 orð eða færri. önnur gjöld óbreytt. I. Fyrir eitt samband með 1 talfæri 52 kr. II. — eitt samband með 2 talfæri í sama húsi F8 kr. III. — hvert talfæri fram yfir 2 í sama húsi 30 kr. IV. — eitt samband með 2 talfærum í 2 húsum 100 kr. V. — aukatalfæri í sambandi við aðaltalfæri með lykli í sama húsi 30 kr VI. — vanalegu aukabjöllu 6 kr. VII. — stóra aukabjöllu 12 kr. VIII. — aukaheyrnartól 6 kr. IX. — tappatengil 12 kr. Ofannefnd gjöld (I.—V. gilda þó aðeins ef sami maður eða sama firma hefir öll áhöldin og hækka gjöldin um 40°/o hjá öllum verslunarfyrirtækjum og hjá þeim mönnum sem nota símann sérstaklega mikið. III. Gjald fyrir flutning talsímatækja: I. Milli húsa fyrir hvert talfæri 20 kr. II. Innan húss milli herbergja 10 kr. III. Innan húss, í sama herbergi 5 kr. IV. Innan húss fyrir aukabjöllu 5 kr. Flutningsgjald fyrir miðstöðvarborð og önnur áhöld, sem ekki er getið hér að framan, verður ákveðið í hvert skifti. „ Gjaldskrá þessi, gildir aðeins fyrir talsíma, sem lagðir eru alt að 1 km. frá miðstöðinni. Fyrir sambönd yfir 1 km. frá miðstöðinni verður gjaldið ákveðið í hvert skifti. Um leið og þetta tilkynnist símanotendum, skal tekið fram, að ákvæðið um 2 mánaða uppsagnarfrest er numið úr gildi fyrir 1 ársfjórðung 1920. Reykjavík 27/i2 1919. 0. Forberg. 2. Talsímagjöld: (Fyrsta talari sýnir gjald samkvæmt gjaldskrá 1917, önnur talan núver andi gjald og þriðja talan gjald frá x/i 1920, alt talið í aurum): 15/ 25/ 35 25/ 35/ 50 35/ 50/ 75 50/ 75/125 75/100/175 100/150/250 125/175/300 150/225/400 Ennfremur hækkar gjald fyrir skrásetningu á símnefnum úr 12 kr. upp í 20 kr. árlega. > Reykjavík ’21i 12 1919. O. FORBERG. Vegna vörukönnunar verður Kaupfélags Verkamanna Akureyrar lokað frá 1.—9. fan. n. k. að báðum dögum meðtöldum. Engar vörur verða afhentar yfir þenna tíma, en tekið á móti innborgun- um frá viðskiftamönnum. Akureyri 27/i2 1919. Kaupfélagsstjórnin. Fréttir. ' Rvík 23. Des. 1919. Útlendar. ítalir hafa upphafið við- skiftabann við Rússland. Friðarsamningar Bolchevicka eystrastrand- aðir. Bolchevickar of krofuharðir. Utflutningsleyfi á kolum frá Englandi aftur veitt, nema til Miðveldanna og Rúss- lands. Ríkiseignarkröfu enskra kolamanna verður svarað með kosningum í Febrúar. Zahle stingur upp á að verkamenn og atvinnurekendur semji frumvarp um þátttöku verkamanna í stjórn og skifting á arði fyrir- tækja. Kosningar í Danmörku fara fram eftir að grundvallar- og kosningalagabreyt- ingar hafa verið samþyktar. Bolchevickar sækja á við Narva. Innlendar. Seglskipið »Valkyrien« strandaði í Skerjafirði á Fimtudagsnóttina var. Morgunblaðið minkar ofan í Isafoldar- stærð um Nýár. (Fréttaritari V.m. Rvik.) Hjálpræðisherinn hefir ekki verið iðjulaus um Jólin. Hann byrjaði með jólatréskemtun í Samkomuhúsinu fyrir 200 börn á annan í Jólum. Veitti börnunum myndar- lega og skemti þeim á marga lund. Var fjölda fólks boðið til að horfa á og munu allir hafa skemt sér vel. . í samkomusal sínum hafði Herinn líka jólatré- skemtun fyrir börn og aðra fyrir gamalmenni, sem báðar þóttu mjög ánægjulegar. Þetta útheimtir mik- ið starf og fyrirhyggju, en Hjálpræðisherinn er ósér- hlífinn á þessu sviði sem öðrum. Þessvegna kemur hann miklu í verk. Dáinn er í Reykjavík Anton Árnason skipstjóri frá Hjalteyri. Efnis- og atorkumaður á besta aldri. Steingríniur Matthíasson héraðslæknir kvað vera væntanlegur heim seint í næsta mánuði. Mun hann fá ærið að starfa þegar hann kemur, því sagt er að margir bíði eftir upp- skurði, sem ekki hefir verið hægt að sinna meðan hann var fjarverandi. Kvöldskemtun hafði Verkamannafélagið hér á Laugardagskvöldið var, til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn. Var hún dável sótt og fór hið besta fram. Skemtanir hafa bæjarbúar nægar um hátíðarnar. Fyrir utan »Bio« og kvöldskemtanir, sem aðgangur hefir verið seldur að, höfðu heimavistarnemendur Gfr.sk. dans- skemtun og fleiri fagnað á annan í Jólum. Mótor- istar höfðu samsæti í gærkvöldi og Gágnfræðaskóla- nemendur ætla að rota gamla árið að vanda og heiisa hinu nýja, með dynjandi dansleik í leikfimis- sal skólans á Gamla-árskvöld. Parna fyrir utan eru svo öll boð og spilagildi í heimahúsum. »Líf og líf, og fjör og fjör,« sungu ungu piltarnir hér á árunum. Prentsmiðja Björns Jónssouar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.