Verkamaðurinn - 28.03.1922, Blaðsíða 1
VERRðlðSUIINN
Ritstjóri: Halldór Friðjónsson.
V. árg.
Akureyri, Priðjudaginn 28. Mars 1922.
í±
tbl.
Kaupsýslumenn
þjóðarinnar.
i.
Pað kemur aldrei betur í ljós en á
erfiðleikatímum, sem yfir þjóðirnar
ganga, hverjir þegnar þeirra eru nýt-
astir og vilja mestu ofra fyrir þjóðar-
leiða allan þjóðarauðinn og bera
þjóðfélagsbáknið á herðum sér —:
Starfaðu meira, framleiddu meira. En
lofa Pétri og Páli jafnhliða að sigla
með afrakstur starfsins, andvirði fram-
leiðslunnar út í hafsauga?
Að hverju leyti Ieiða slíkar athafnir
til bjargar?
Vantar ekki einn öflugasta liðinn í
bjargráðakerfið, þar sem um er að
Verkamaðurinn hikar ekki við að
he.ld.na, A þe.m t.mum eru gerðar ræðfl meðferð þjóðarauðsins?
hærn krofur t.l e.nstaklmganna, en Verkamaðurinr
þegar alt leikur í lyndi, og eftir því, §egja aQ syo §é
sem einstaklingarnir bregðast við Eigi aukið starf 0g aukin framleiðsla
þessum kröfum, verður að sk.pa þe.m að koma þjóðarheildinni að fullu gagni
1 -° a' og létta fjárhagsvandræðunum af
A erfiðleikanna reymr fyrst herðum he„nar> verða kaups#s]umenn
á fórnfýsi einstaklinga og stétta. Beri þjóðarinnar að skiija þaði að á þejm
ekki athafnimar vott um þessa dygð, hv(|jr skyjdan að , ||ol|ir s(arfs.
verður ekk, annar domur kveðinn upp menn alþj6ðari og stunda störf sin
yf,r þeim enn afeliisdomur. Sa, sem sv0_ að erfiði almenni fari ekki
a timum þreng.nganna ne.tar að starfa forgörðum
jafnt að viðreisn alþjóða, og sfnum Kaupsýsiumönnum þjóðar vorrar
hag bregst þjoðinn, , raun. Honum _ einkum þejm sfærrj _ hefjr mj
verður ekki sk.pað a bekk með ætt- r . , - , , .
. , . ; ...a . » venð leg.ð a halsi fynr það, að þe.r
jarðarvmum ne þjoðnytjamonnum. lnettu s&„ h mejra en h 1
Amælið hlýtur að loða við hann - mennings. A hjnn bðgjnn hafa þejr
og það með rettu. krafjst fll||komins freisjs og dskjftra
Þv, verður auðv, að ekk, nedað, umráða fjr fram|ejðsíu þjððarinnar
að barattan mdh andans og holdsms 0g , ofanála hafa þejr ^ sj fær.
reyn,r me,raaþolr,femstaklmga,stétta ari fil að annast viðskifti þjóðarinnar,
og þjoöa, en f est annað, og reynd- en samvinnufélðg ajmennings og rik.
,nn, verðuj' hold.ð oftkga yhrsterk- isstjðrnina. A þessum timum h|ýfur
ara. En þratt fynr það kemst eng- þvi athygli aimennings að hvila á
inn emstakiingur, stett eðaþjoðund- þessum mönnum. peir hljóta að vera
an þvi, að heyja þessa baráttu og krafðir reikningsskapar gjorða sjrlna
undir urshtum hennar er það komið, Þeir h|jðta að verða dæmdir harf
vor þjo irnar re a v, e a e ki. Akveðnar kröfur veröa gjörðar á hend-
Pegaryfnstandandihmarkrefjastþess, ur þeim. 0g sjini reynslan að þeir
að hver einstaklingur leggt fram krafta svíkisf undan þjððarmerkjurai ',áti
s,na óskdta t" bjargar, getur engm þegnsky|duna vfkja fyrir ei jn „
stett - með goðr, samv.sku - geng- hlý(ur dðmur jrra að verða að
. H.Vf þeir séu ekki starfi sfnu vaxnir. Peim
verði ekki réttilega skipað á bekk
með bjargráðamönnum þjóðarinnar.
Peir hafi fyrirgert tilverurétti sínum,
og störf þeirra verði að selja öðrum
í hendur, y
Reynslan fellir dóm í þessu máli
ómótmælanlegan skýlausan dóm.
er sjálfum sér næstur. Það er lið-
hlaup, ósamboðið hverjum einstakl-
ingi eða stétt, sem vill eiga til-
verurétt innan þjóðfélagsins. Pjóð-
vörnin, þjóðbjörgunin nær til allra.
Flestir þeirra sem undanfarið hafa
rætt og ritað um fjárhagsvandræði
þjóðar vorrar á yfirstandandi tímurti. ''"■““"“•'““‘'-b0" “u"1,
í e , . . , ‘ Eft.r honum fer það, hvort kaupsýs u-
hafa kom.st að þe.rri mðurstöðu, að
bjargráðin væru tvö
fyrir hendi væru — að spara ogfram-
leiða. Pær kröfur, sem þess vegna
eru gerðar til einstaklinga og stétta,
eru þær, að láta af hóglífi og starfa
slitalaust og svikalaust. Verkamaðurinn
Gagnfræðaskólinn
á Akureyri.
Próf o. fl.
1. Árspróf 1. og 2. bekkjar byrjar 9. Maí.
2. Gagnfræðapróf hefst 16. Maí.
3. Inntökupróf til 1. bekkjar fer fram 29. og 30. Maí.
4. Samþykt var á kennarafundi 18. Mars þ. á. í einu hljóði
að leyfa engum óreglulegum nemendum að sitja framvegis í
3. bekk, heldur þeim einum, sem lokið hafa ársprófi 2. bekkj-
ar skólans eða Revkjavíkur alm. mentaskóla, ef þeir hafa
eigi fengið Ieyfi til þess nú þegar. — Enn fremur var sam-
þykt að leyfa héðan í frá engum óreglulegum nemendum
að sitja í 1. eða 2. bekk, nema sérstakar ástæður séu fyrir
hendi og með sérstökum skilyrðum, er skólameistari og
kennarar til taka. — Peir nemeridur, sem falla við árspróf 1.
bekkjar og við inntökupróf, fá eigi eftirleiðis leyfi til að sitja
í 2. og 1. bekk, en heimilt er þeim, sem standast eigi inn-
tökupróf að vorinu, að ganga undir það að haustinu.
Gagnfræðaskólanum á Akureyri 21. Mars 1922.
Sigul*ður Guðmundsson.
menn vorir geta réttilega tileinkað sér
er nafnið kaupsýslumenn þjóðarinnar
eða ekki.
II.
Hver ér þá munurinn á þjóðnýtum
vill bæta þriðju.kröfunni við og leggja kaupsýslumönnum og þeim, sem van-
mikla áherslu á hana. Hún er sú, að rækja björgunarstarfið og láta hag
hœtta að troða skóinn efnalega hver of- alþjóðar víkja fyrir eiginhagsmunum?
anaf öðrum, og styðja hver annars hag. Rv‘ skal svarað og dæmi tekin til
Til hvers er að hrópa til almenn- skýringar. Gengið verður út frá því
ings: Pú átt að spara. En flytja sam- fjárhagsástandi er þjóðin býr við nú
hliða nautnavörur og hverskonar ó- og tillit tekið til raunverulegs gengis
þarfa inn í landið? á íslenskri krónu.
Til hvers er að segja við verkalýð Sveinn og Árni eru útgerðamenn
og bændur — þær stéttir, sem fram- í sama þorpi og fiskikaupmenn líka.
Hásetar gera skip þeirra út að hel.n-
ingi eins og nú tíðkast og fá hálfan
afla í sinn hlut. Skipaeigendur lána
salt í fiskinn og olíu á mótorana. Og,
samkvæmt ríkjandi venju, leggja há-
setar fiskinn upp hjá þeim til verk-
unar og sölu. Skipin afla sæmilega
vel, útgerðin borgar sig og vel það.
En verður nú útkoman sú sama
á báðum stöðum?
Sveinn kaupir hlut hásetanna á
skipum hans fyrir »gangverð,« bofg-
ar þeim út í íslenskum krónum og
er þar með kvittur við hásetana.
Fiskinn sendir hann út og fær fyrir
hann að frádregnum kostnaði, 150 kr.
danskar skippd'. Til þess að hagn-
ast á gengismismuninum selur Sveinn
kaupmönnum ávísanir á inneign sína
í útlendum bönkum, og lætur þá
borga sér hverja danska krónu með
1 kr. 35 aurum íslenskum. Kaup-
mennirnir, sem orðið hafa að kaupa
danska peninga svona dýru verði,
verða að sjá sér borgið á einhvern
hátt. Peir kaupa því helst inn vörur,
sem hægt er að leggja vel á, þess
vegna kaupa þeir nautnavörur og
glysvarning; hvorttveggja er mjög
eftirsóknarvert, t. d. fyrir Jólin. Pó
þeir kaupmenn vilji nota eitthvað af
fénu tií að greiða eldri skuldir, er
Jieim það nærri ókleift að nota svo
dýra peninga til þeirra hluta, ef
kostur er á að humma gömlu skuld-
irnar fram af sér. Útkoman verður
því alloftast sú, sem að framan er sagt,
Pó Sveinn skuldi sjálfur í íslenskum
bönkum, freistar gróðavonin hans til
að borga sem allra minst í þeim
skuldum, þar sem líka ekkert eftirlit
frá hálfu hins opinbera eða bankanna
er um að ræða með meðferð and-
virðis afurðanna. Niðurstaðan af öllu
þessu verður því sú, að sjómennirn-
ir fá ekki sannvirði fyrir hlut sinn.
Andvirði fiskjarins gengur ekki til
til lúkninga skuldum, sem á þjóðinni
hvíla, og það sem inn er flutt, og
almenningur kaupir okurverði, er ó-
nauðsynlegur varningur, sem fylsta
þörf væri á að halda frá þjóðinni.
Hjá Árna gengur þetta dálítið öðru-
vísi til. Hann tekur fisk hásetanna í
umboðssölu, selur hann fyrir sama
verð og Sveinn, og borgar sjómönn-
unum sannvirði fiskjarins, að frádregn-
um hæfilegum sölulaunum. Hásetarn-
ir á skipum Árna fá því um þriðjungi
hærra verð fyrir afla sinn, en háset-
ar á skipum Sveins. Sinn hluta af
andvirði fiskjarins notar Árni svo til
að kaupa inn nauðsynjavörur til út-
gerðarinnar og handa viðskiftamönn-
um sínum, og einnig til að greiða
skuldtr sínar við ísl. banka, að svo