Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 23.12.1924, Side 1

Verkamaðurinn - 23.12.1924, Side 1
VERR9HI99DR HH Ritsfjóri: Haildór friöjónsson. VII. árg. ! t -t- Akureyri Priöjudapinn 23. Desember 1924. 51. tbl. Erlend ásælni. / w I Eftir Þvi sem A inn' 1 baráttan milli auö- valdsins annars- vegar og jafnaðarmenskunnar hins- vegar magnast í heiminum, kemur það altaf betur og berar f Ijós, hve auðvaldið er óvandað aö hjálpar- meðulum. Að það ekki svifst þess að leggja þjóöerni og sjálfstæði heimalandsins i hættu, ef á því veit- ur að ná undirtökum á fjármála- sviðinu. íslenska auðvaldið er engin undantekning f þessu. Atburðir þessa árs hafa sýnt og sannað, að svo er ísland langt sokk- ið i fang þessa óvættar, er nú þjakar mest öllum hinum mentaða heimi, að ríkisstjórnin — íhaldsstjórnin — styðst eingöngu við þann blaðakost, sem erlendir fésýslumenn halda uppi og ráða mestu um. Auövaldið, sem hér hefir myndast á sfðustu árum, breiðir faðm móti þessu afli erlendu, og greiðir götu þess 1 hvivetna. Skeytir það litlu um eftirköst, en hugsunin eina að fleyta sér sem lengst og hæst, hvað sem þjóölegu sjálfstæði og afkomu almennings iíður. Alt — hverju nafni sem nefnist — á að brenna við fótstall þess goðs, sem gefur aura f vasann i bili, eykur vö!d, metorð og aðstöðu til að troða fjöldann undir fótum. Skulu hér færð nokkur dæmi, sem dagsljósið hefir náð til, þó hin séu eflaust fleiri, sem enn eru í myrkr- unurn hulin. 0 , ,. ... I Auðvaldsflokk- Spímrkitumn. | urjnn |lkmkj |ók fegins bendi móti Spánarkúguninni, og hefir farið með það mál siðan, þannig að þjóðinni er hálfu meiri skaði að, en þurft hefði að verða, ef heill hennar hefði verið höfð fyrir augum i framkvæmd málsins. Áfengisútsölu neytt upp á alla stærri kaupstaði landsins að óþörfu, vitanlega f þeim eina til- gangi að éfla drykkjuskap f landinu og veikja aðstöðu aimennings, efna- lega og andlega. Hófsöm og sjálf- stæð þjóð er ólík til að veröa auð- valdinu að bráð. Drykkhneigð og vanmáttug miklu frekar. Erlenda hjálpin þvi gripin fegins hendi, og úr henni unnið heima fyrir svo, að þjóðinni megi mestur skaði að vera. Hér veröur ekki mál þetta reifað mikið. Það stend- ur bert fyrir aug- um alþjóöar, Ofsóknaraldan runnin undan rifjum erlendra kaupsýslu- Herfðrln gegn kaupfélðgunum. manna hérlendis. Studd og efld af stórgróðamönnum, af þvi að sjálfs- bjargarviðleitni alroennings kemur sterkast f Ijós gegnurn þenna félags- skap. Hér, sem annarsstaðar, hefir verið leitað styrks erlends valds. Níðrit um Samband fsl. samvinnu- félaga sent viðskiftabönkum sam- bandsins erlendis, vitanlega f þeim tilgangi að vekja tortrygni hjá þeim. Þessi athöfn varin af alefli af blöð- um auðvaldsins hér. Sama liðsbón- argatan gengin, sem f öðrum mál- um, þó Marðarlfkarnir yrðu að snúa bónleiðir heim aftur. ... I Standard Oil | Mlr mikið komið við sögu sfðari ára viða um heim. í hverju rikinu á fætur öðru hefir það komið f Ijós, að auðhringur þassi hefir staöið á bak við afturhalds og auðvaldsstjórn- ir ríkjanna, þar sem þær hafa verið að leik gegn frjálslindum og jafn- aðarmönnum. Áður en Landsverslun tók einkasölu á steinolfu hér, var féiag þetta einvalt ifm að skattleggja þjóðina eftir vild. Samstundis og okinu er af létt, ris auðvaidsflokkur- inn í landinu upp, og neytir allra bragða til að koma Landsverslun á kné. Oss Akureyringum er þetta töluvert kunnugt frá siðustu alþing- iskosningum, og verður þvf farið dálitið nánar út i þetta mál hér á eftir. (Meira.) »Slettir kráka« o. s. frv. Jóna8i Þorbergssyni hefir veitt erfitt að tala mili sanngirni og sannleika; hefir jafnast orð á því leikið, að hon- um væri dálftið óaýnt um að greina rétt frá röngu. Hann leggur aðalá- heralu á réttarfarsreglur; þser eru hál- ar; siðferðisreglur falla honum ver f geð, og fer það að vonum. Að þessu sinni hefir hann þó dá- litlar málsbstur. Hann segir að eg hafi skriðið inn < dálka »Verkamanns- ins« undir dulnefni og bregður mér baeði um hugleysi og framhleypni. Það er rétt, að undir grein minni stendur X, en það er ekki af þvl, að eg hafi svo til aetlast. Málavextir eru þessir: Eg hafði þýtt grein ungfrúarinnar úr B. T. — en engan beðið að birta hana. Ritstjóri »Verkamannsins« kem- ur til mfn og spyr hvort eg hafi greinina. Þessu játti eg. Eg sagðist hafa þýðingu, og hefði eg gert at- hugasemd við greinina. Hann spyr þá, hvort eg vilji láta sig fá þetta. Sagði eg honum velkomið að birtst greinina ef honum léki hugur á. Ætlaðist eg til, að greinin ýrði með nafni mfnu, en svo varð ekki; setla eg að það stafi af þvf, að eg hafði eigi sett neitt merki undir haná, hvorki V. St. eða X. Getur ritstjóri »Verkamanns- ins« bezt um það borið, hvort hér sé réttu máli hallað, eður eigi. Eg kann eigi almennilega við að fara f mannjöfnuð við yður um hug- rekki; finst eigi vera við ýkjamikið að keppa. hr. ritstjóri! En framhleypni — það gseti kómið til mála. Þér segið að eg glepsi til konu og kasti frá mér hrakyrðum f henaar garð. Það er nú svo. Eg álaaa konu fyrir að láta birta samtal f útlendu blaði, sem er þrent í senn: I. Vanvirða fyrir landið; 2. vanvirða fyrir spftalalsekn- inn og 3. vanvirða fyrir tvo starfs- menn spftalans. Skal stutt greinargerð gefin fyrir þessu: Að r. Oss er borið á brýn, að bjúkrun sé hér óþekt; óþrifnaður úr hófi; barnameðferð ótsek. Nú er vitan- legt — og það sýna dánárskýrslur — að framför f þessum efnum hefir orðið svo mikil, að vér erum með þeim efstu f heilbrigði, þrátt fyrir það þótt ýmsu sé enn ábótavant bjá oss. Þó að hjúkrunaikonur séu fyrir miklu, eru þær ekki alt, og að þvf er börnin snertir, þá held eg, að móðurbjartað verði viðkvssmast, en undir viðkvsemni er öll hjúkrun komin. Og svo er guði fyrir þakkandi, að vér höfum átt fjölda af konum ólasrðum, sem f engu hafa gefið þeim lœrðu eftir. E( heilbrigði og þrifnaður eiga samleið, og svo mun oftast talið, þá er langt frá þvf að vér þurfum að blygðast vor, en betra má verðá best. Að 2. Það er mikið sagt um spf- talalækni, að árangur af 20 ára starfi sé sá, að óregla, óþrifnaður og tóm- læti sé svo, að þvf verfti eigi með orðum lýst. Þetta er svo fjarri lagi sem vera má. Það vita allir, að spf- talinn hefir tekið stórfeldum framför- um hjá Steingrfmi ( öllum greinum (að öllum fyrirrennurum hana ólöstuð- um, aem allir voru og eru sæmdar- menn). Eg sá spftaiann fyrir 16 árum, er eg kom hér, og eg hefi oft séð hann sfðan og furðað mig á hve miklu Steingrfmur fengi áorkað honum til bóta, ekki rffiegri en styrkur spftalana þó hefir verið. Auðvitað atafar frásögnin af hugs- unarleysi ungfrúarinnar; eg veit að henni hefir aldrei dottið slfkt f hug, en spftalalæknír hefir auðvitað ábyrgð á sfnum spftala, og það vita Danir flestum betur. Að 3. Um þesaa tvo starfamean spftalans er eg eigi bær að dæma. Ummælunum um þau hefir danskur maður svarað, er hér lá á spftalanum fyrir eigi alls löngu. En ótrúlegt þykir mér, að þau hafi verið svo óviðráðan- leg, að engu tauti yrði við þau komið. Mér er kunnugt um, að annað hafði besta orð á sér fyrir lipurð áður en á spftalann kom, og reyndi töluvert á það meðan Márfa var Ijósmóðir. Mér finst ámælisvert að birta slfkt f útlendum blöðum, og mér er sama hver slfkt gerir, eg tel þvf Iftt bót mælandi. Eg þekki ungfrúna ekkert, og gengur þvf engin ilska f hennar garð til, en eg taldi rétt að þýðingin birtist af tvennum ástæðum: 1. Ungfrúnni á að lærast það, að taka eigi munninn fullan um of, um þá htuti, sem hún eigi er fyllilega bær að dæma. Eg veit lfka að hún gætir sfn seinna, þvf eg hefi enga áatæðu til að efast um að hún sé góð stúlka. 2. Eg kann ekki við, að traðkað sé á mann, sem sýnilegt er um að fer með rétt mál; en það virðist óneit- anlega vera svo, að hér sé verið að gera sannleikanum erfitt fyrir. Leiðrétting ungfrúarinnar hrekur ekkert f þéssum efnum; það atriði er svo Iftilsvirði, sem þar er hrakið, að engu máli skiftir. Þvf var eigi alt borið til baka? Að þessi skrif hafi nokkur áhrif á »Rauða krossinn* fæ eg eigi skilið. Það skytdi þá vera, ef ritstjóri >Dags« færi að beita sér fyrir málefninu af alvöru. Ef ritatjóri »Dags« heldur að hann hafi komið við bjartað f mér með sfðustu ummælum sfnum um mig, þá yfirsést honum herfilega. Það er þó nokkuð langt sfðan að mér var það Ijóst, að eg væri gallagripur; hefir stundum verið kastað að mér hnútum á Iffsleiðinni vegna þess; jafnvel af þeim, sem eg hefi sýnt góðvild eina. Og eg held, að áreiðanlega séum vér öll meira eða minna gölluð. Þó er eg nú ekki gallaðri en það, að eg tel það lftinn vegsauka að þurfa að eiga orðaatáð við yður hr. ritstjóri >Dags,« slfkum mannkostum sem eg hygg yður búinn. Eg þykist vita að vfsu, að þér munið hafa góðan vilja, en það er stundum erfitt að feta svo eftir þeirri >kristilegu grunnlínu,« að eigi fatist; undirstaðan eigi ávalt svo ugrunnmúr- uðm sem skyldi. Eg veit að þér hafið oft rekið yður á þetta með sjátfan yður. Af þvf, sém áður hefir verið sagt, má yður vera það Ijóst, að »væntan- legar, áframhaldandi umræður,* við yður, getur ekki komið til nokkurra mála af minni hálfu. í »íslendingi« segir hr. GunnlSugur Tryggvi, að eg hafi látið mér sæma «8 rangþýða, ungfrúnni til óvirðingar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.