Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 23.12.1924, Síða 2

Verkamaðurinn - 23.12.1924, Síða 2
102 VERKAMAÐURINN 51. fbl. Gleðileg jól og farsælf qyff ár. þökk fyrir viðskiftin á árinu. Guðbjörn Björnsson. Jólatrésskraut Verslun Einars Guðmundssonar, Hafnarstræti 103, hefir fengið mikið af allskonar jólatrésskrauti. Ennfremur mikið úrval af glanspappir og mjög failegar bréfserviettur og löbera. Verslunin hefir Ifka mjög mikið af myndarömmum fyrir visitt- og kabinettmyndir og póstkortaramma f stóru úrvati á 1 kr. og dýrari. Ennfremur jóla- og nýárskort i stóru úrvali og margt fleira, sem vert er að skoða. [H VEGNA vörukunnunar verður SÖLUBÚÐ j§ S Kaupfélags Verkamanna Akureyrar § 0 0 f§) Iokuð frá 1—11 Janúar 1925, að báðum dögum meðtöld- 0 0 um. Þeir viðskiftamenn kaupfélagsins, sem ekki eru pegar 0 0 /§) búnir að gera full skil, eru fastlega ámintir um að gera 0 f§) pau nú þegar. Þó verður tekið á móti greiðslu í reikn- 0 í§) ír ^ inga meðan á lokuninni stendur. Akureyri ™ln 1924 U Stjórnin. 0 0 0 0 0 Tilkynning. Þriðjudaginn 6. janúar 19252fer fram kosning’XÞremur mönn- um í bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar f /staö bæjarfulltrúanna: Ragnars Ólafssonar, Sig. Ein. Hlíðar og Þorsteins Þorsteinssonar. Einnig verða kosnir 2 menn í stjórnarnefnd Bókasafns Norður- amtsins á Akureyri í stað Stefáns Stefánssonar og Valdi Steffensens. Kosningin verður háð í Samkomuhúsi bæjarins, Hafnarstræti 57 og hefst kl. 1 e. h. — Framboðslisíar skulu afhentir oddvita kjör- stjórnar, fyrir hádegi tveim sólarhringum á undan kosningu. Bæjarsfjórinn á Akureyri 20 des. 1924 Jón Guðlaugsson, settur. -t-t • • >■§ » •-• • > f #•#■< Við nákvæmðn samsnburð á B. T, og þýðingu minni, sé eg, að mér hefir orðið það á, að gera hið ofurffna bros ungfrúarinnar breiðieitt. Þetta var auð- vitað yfirsjón. Bið eg forláts á þvf. En finst ýður það vera óvirðing hr, Tryggvi? Annars skora eg á yður að sanna að eg hafi þýtt rangt. Ósatt er það, herra Gunnlaugur Tryggvi, að ritstjóri »Verkamannsins« hafi látlO mig géra þýðingu þessa; það lætur mig enginn gera neitt.* Og það hygg eg, að sumir þeir muni finnast á Akureýri, sem hálsliðamýkri eru en eg. Eg þykist sjá af yðar fyrri skrifum, að þér munið hafa hárffna velsæmistil- finningu. Þykir mér leitt að eg skuli hafa meitt hana, en við þvf verður ekki gert, hr. Gunnlaugur Tryggvi. v. st. Messur um hátíðirnar. Jólanótt: Akureyri kl. 6 e. h. Jóladag: Akureyri kl. 12 á hid. 2 Jóladag: Lögmannsh. kl. 12. áhád Sunnud. 28 Des. Lögmannshlfð kl. 12 á hád. (áramótamessa). Qamalárskvöld: Ak. kl. 6 e. h. Nýársdag: Akureyri.kJ. 12áhád. Samkomur á Sjónarhæö. Jóladag, kl. 5 é. h. 2. jóladag, kl. 5 e. h. Sunnudag 28. kl. 5 e. h. þriOjud. 30. kl. 8 e. h. (skuggamyndasýn- ing, nánar auglýst síðar). Gamlárskvðld, kl, 11 e. h. Nýjársdag, kl. s e. Jólasamkomur Hjálpræðishersins. 25. Des. Kl. 8 árdegis opinber bæna- samkoma. Kl. 11 árdegis opinber helg- unarsamkoma. Kl. 2 siðd. sunnudagaskóli Kl. 4 siðd. og kl. 8 síðd. jólasamkomur. 26. Des. Kt. 3 siðd. jólahátíð fyrir Sunnudagaskólabörn og sérstaklega boðin börn. Kl. 8 siðd. stór jólasamkoma. 27. Des. Kl. 2 siðd. jólahátið fyrir Æskulýðssambandið. Kl. 8 sfðd. opinber jóla- hátlO (inngangur 25 aura ) 28. Des. Kl. 2 siðd. opinber jólahátíð fyrir börn (inngangur 10 aura). Kl. 8 siðd. opinber jólasamkoma 29. Des. KI. 2 siðd. jólahátíð fyrir Heimilissambandið. Kl. 8 síðd. opinber jólahátið. 30. Des. Kl. 3 síðd. jólahátíð fyrir gamalt fólk. 31. Des. Kl. 7 siðd. jólahátið fyrir félagana. Kl. 11 siðd. stór opinber samkoma. i. o. G. T. Enginn ísáfoldarfundur á Föstudaginn kemur, vegna skemtana f húsinu. Brynjufundur fellur Ilka niður þessa viku en verður haldinn Þriðjudaginn 30. þ. ra. * Þetta er auðvitað málvilla, en er mál- venja. V. St. Prentsmiðja Odds Björnssonsr. »•-•-••-•-•-••• • •• Símfréttir. Rvík 17. des. Úr Vestmannaeyjum: Sorglegt slys vildi tii i gær, er OuUfoss kom. Haild. Ounnlaugsson læknir, Ólafur Ounnarsson, sonur Ounnars konsúls, Bjarni Bjarnas. frá Hoffelli, formaður, Snorri Þórðarson, Ouðmundur Þórð- arson, Kristján Valdason, Quðmund- ur Eyjólfsson voru á leiðinni út i Oullfoss, báturinn var fullhlaðin og skamt undan landi reis alda og hvoldi bátnum, en ménnirnir drukn- uðu, fyrir augum margmennis, nema einn, Ólafur Vilhjálmsson, sem komst á kjöl og varð bjargað af mótorbát er kom á vettvang. Læknirinn synti um stund, uns kraftar hans þrutu og er hann náðist, reyndust björgunar- tilraunir árangurslausar. Þrir af bát- verjum voru ógiftir en hinir giftir barnamenn. Rvlk 22. des. Hæstaréttardómur nýfallinn i máli valdstjórnarinnar gegn Ouðmundi Ouðnasyni skipstjóra á Nirði og Siguröi Ouðbrandssyni skipstjóra á Agli Skallagrímssyni. Málavextir þessir: Annan Okt i haust var varð- báturinn Trausti að landhelgisgæslu við Oarðskaga. Varð hann var við tvo togara, í (andheigi, er höfðu breitt yfir nafn og númer. Skipverj- ar á Trausta þóttust pekkja að þetta væru Njöröur og Egill og klöguðu þá. í undirrétti voru skipstjórarnir báðir sýknaðir, en hæstiréttur dæmdi pá hvorn til að greiða 15 pús. kr. fsekt, auk málskostnaðar. Bæjarfógetinn í Hafnariirði hefir lokiö rannsókn i áfengiseitrunar- málinu. Sannað að Oisli Jónsson hafi fengið lánaða hálfflösku af spfritus hjá manni, er hafði keypt hana i lyfjabúð i Rvik. Efnarann- sókn leiddi i Ijós, að maðurinn hafði drukkið spiritusinn óblandað- an og dáið af pvf. Sannað um hinn manninn, Magnús, að áfengið, er varð honum að bana, var fengið eftir lyfseöii i lyfjabúðinni í Kefla- vik, venjuiegur lyfja búðaspíritus. Tveir menn, er drukku með Magn- úsi, veiktust báðir. Þorkell Þórðarson handtekinn fyr- ir að hann sló innheimturaann Landsversluuar svo að hann tapaði sér á minni og hefir ekki batnað enn. Botnvöspungarnir afia minna. Fréttastofan. Póafhólf eru nýkorain hér á pósthúsið og verða tekin til notkunar 1. Jan. n. k. Pósthóif ritstj. Veraraannsins verður 98. Bækur. Verkamanninum hafa nýskeðverið sendar tvær bækur til umsagnar. Eru það .Hof- staðabræður,* saga eftir séra Jónas heit. Jónsson og .Ritsafn,* I. bindi af ritverkum Þorgils heit. gjallanda. Rúmsins vegna verð- ur að bfða að geta þessara bóka, þar til eftir Nýár, og eru útgefendur beðnir vel- virðingar á þessu. Herbergi fyrir einhleypan til leigu i innbænum. R v. á, Hestasleði til sölu. R. v. á. Dansleik ætla nokkrlr ungir menn í bænum að halda I Samkomuhúsi bæjarins Laugardags- kvöldið 3/a I Jólum. Lúðrasvelt Akureyrar Og 2 pianolcikarar spila fyrir dansinuin, Verður án efa besti dansleikur ársins. Til verkamanna. Gjaldkeri Verkamannafélagsins óskar þess, að þeir verkamenn, sem enn eiga eftir að greiða árgjald sitt til félagsins, geri það nú fyrir áramótin. Þeim til hægðarauka, sem búa út á Oddeyri, tekur formaður félagsins einnig við árgjðldum fdlagsmanna, ■J'

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.