Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 26.01.1926, Side 4

Verkamaðurinn - 26.01.1926, Side 4
4 VERKAMAÐURINN Nýkomið í Kaupfélag Verkamanna: Millipils, Kvensokkar, Karlmannasokkar, Fiónelsrekkjuvoðir, Rúmteppi, hvit og mislit. Álnavara ýmiskonar svo sem: Qardinutau, Kjólatau, Sxngurveraefni, tvibreið, Tvisttau, mikið úrval, Hvit léreft, einbr. og tvíbr., Khaki, Fiónel, mikiö úrval, Verkfœri o. fl. Tommustokkar, Sverðlflar, Smiðablýantar, Skaraxir, Sandpappfr, Tauklemmur, Hitageimisfiöskur, Blikkkatlar, Brauðformar, Vaskaföt, Qasvélakveikir, Steinolía á 36 aura kílóið í Kaupfélagi Verkamanna. Otlent smjörliki og plöntufeiti nýkomið í Kaupfélag Verkamanna. Ritstjóri og ábýrgðarmaður: Halldór Friðjónason. H. f. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskípafélag ísiands, verður baldinn i Kaupþingssalnum i húsi félagsins i Reykjavlk, laugardaginn 26. júni 1026, og hefst kl. 1 e. h. DAQSKRA: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frl starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar, endurskoðaða rekstrarreikninga tii 31. desember 1925 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoð- enda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn félagsins, i stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess, er frá fer, og eins varaendur- skoðanda. 5. Uœræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða- Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu félagsins i Reykjavfk, dagana 23. og 24. júni næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð, til þess að sækja fundinn bjá hlutafjársöfn- urum félagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðal- skrifstofu félagsins f Reykjavfk. Reykjavtk, 16. deseraber 1925. Stjórnin. JVykomið í Braffahlið: Kaffi, Fxporf, Melís, Strausykur, rauður Kandís, Hveitl, Oerhveiti, Hafragrjón, Rísgrjón, Sagogrjón, Bankabygg, Mais, Hænsabygg, Kartöflumjöl og ýmsar smávörur til matar, — Purkaðir og niöursoðnir Ávextir, Rúsínur, Sveskjur, Caco, Súkkulaði, The og m, m. fl. Sartn- gjarnt verf>. — Altaf best að kaupa MATVÖRUR í versl. Brattahlíð. Stúfasirs é* nýkomið i KAUPFJELAG VERKAMANNA. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.