Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.02.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 09.02.1926, Blaðsíða 1
9ERRðMðflORIHH Útgefandi: Verklýðssamband Jíorðurlands. IX. árg.# Akureyri Þriðjudaginn 9. Febrúar 1926. t 9. tbl. ► • # # #- # # #-# f t f t f #-#-# • #• ♦ # » f f f t t • #-# • • •••• t # # # • • t ♦ NYJA BÍÓ. Fimtudagskvöld kl. 8V2: Drenglyndur málaflutningsmaður. Gleðileikur í 6 þáttum. Leikinn af heimsfrægum leikurum. Jaröarför okkir elskulegu eiginkonu, dóttur og systur Hrefnu Sigurjónsdóttur fer fram miðvikudaginn þann 10. þ. m. og hefst kl. 1 sfðdegis frá kirkjunni. Eiglnniaöur. Foreldrar. Systur. A 1 þ i n g i var sett á Laugardagino. J þingmenn vorn þá ókomnir til þings. Forseta- og nefndarkosningar fóru fram í gser. Voru þá allir þingmenn mmttir. Flokk- arnir komu hreinir fram viS kosing- arnar. Réði ítialdiS þvf öilom ssetum, þar sem þaS er stssrsti flokkurinn. Forseti sameinaSs þings er Jóhannes bsejarfógeti og varaforseti Þórarinn Jónsaon. Forseti efri deildar er Hail- dór Steinsson og varaforsetar Eggert Pálsson og lagibjörg Bjarnason. For- ■eti neðri deildsr er Ben. Sveinsson og varaforsetar Pétur Ottesen og Sig. Jónsaon. Nýju þingmennirnir Gannsr Ó'afsson og Ágúst f B<rtingsholti eru báðir msettir og tallð Ifklegt að Agútt gangi í Framsókn, en Gunnsr mun telja sig til Siálfstseðisflokksins en fylgir íhaldinu. Fieira hefir ekki gerst markvert f þingino. Símfregnir. FiakiþingiS lætur mikið til sln taka og munu frá þvf koma stæratu mál Alþingis aS þessu sinni. Frú Stefanfa Guðmundsdóttír er jarð- aungin f dag með mikilli viðhöfn. Eirfkur Jóhannsson 3. vélstjóri á togarsnum April slasaðist nýlega svo hrspallega að hann beið bana af. Eirikur var ungur maður, ættaður af Flateyri. Jón Helgason hefir varið rit sitt um Jón Ólafsson frá Grunnavfk til dokt- oranafnbótar við Háskólann f Reykja- vfk Verður Jón kennari við Háskólann f Oslo. Háskólabarnið í föðurgarði. Inngangur. Eg hefi valið yður, herra Jón Stein- grfmsson. það nafn f ritdeilu okkar, ■em stendur sem fyrirsögn þessarar greinar, eg hefi gert það af tveimur ástæöum. Fyrri ástæðan er sú, að mér þýkir kenna alimikillar fáfræði bjá yður sem lögfræðingi, fáfræði i þeirri grein þekkingar yðar, sem þér bafið gert að Hfastaifi yðar. Síðari ástæðaa er vörn yðar fyrir þeim afglöpum föð- ur yðar f bæjarstjórn Akureyrar, sem hefðu komið þýngst niður á yður sjálf- um, ef þér heíðuð náð því þráða tak- marki yðar að verða bæjarstjóri á Ak- uréyri. Þsð er ekki algengt, að börn séu avo undirgefin fOreldra sfna að þau kyssi á vöndinn þegar hann er að þeim relddur að ósekju, en þáð má með aannindum aegja að þér hafið gert með Ijúfu geði og þakklátu hug- arfari f þessu máli. Slfk undirgefni lýsir ekki þeirri karlmenskn, aem ætla mætti sð báskólagenginn brautryðjandi nýrryr hugsjónar, >komraunistinn« á fógetaskrifstofunni, hefði til brunns að béra. Það mun tæplega þurfa að gera ráð fyrir þjóðfélagslegri endurbót frá þeim manni, sem beygir sig með slfkri auðmýkt undir hirtingarvönd ofbeldia og yfirgangs. Lagavitið- Eins og vænta mátti heýkist þér á þvf að tilgreina þær lagagreinar, sem heimila föður yðar að taka fram íyrir hendur . á meiri hluta bæjarstjórnlr. Þér hleypið aðeins vind f yðar iaga- búk og haldið svo að þér séuð orðin ■tór lögfræðingur, en það er mesti misskilningur bjá ýður. Það verður best sýnt með þvf að fletta upp »!ög- um nr. 65, 14. maf 1917] um breyt- ingar á lögum nr. 22, S. Okt. 1883 um bæjarstjórn á AkureyrU hversu þér þekkið lftið inn á þetta mál, sem við höfum verið að deila um, og þá er deila okkar á þvf sviði, sem þekk- ing yðar ætti að vera steiknst. 6. gr. nefndra laga hljóðar svo: >Foiseti bæjarstjórnar stjórnar um-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.