Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 20.02.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 20.02.1926, Blaðsíða 1
VERKðHflðlIRIIIH Útgefandl: Verklýðssamband J^orðurlands. IX. árg. | Akureyrl Laugardaglnn 20. Febrúar 1926. | 12. tbl. NYJA BlÓ. Laugardðgskvöld kl. 8V2: LUCREZIA BOROIA afar skrautleg og áhrifamikil mynd i 7 þáttum frá afturfarartima Rómaveldis (um 1500). Aðalpersónurnar leika: Conrad Veldt, Liane Haid og Albert Bassermann. Sunnudagskvöld kl. 8V2. JARÐSKJÁLFTINN — i siOasta sinn. — 6 þátta kvikmynd: Aðalpersónurnar leika Owen Moore og Bessie Love. Slysatrygging. Slyiatiyggingarlögin frá 27. Júnf 192; gengu f gildi við byrjun þena ári. í lögunum eru svo mikiliverðar réttarbetur fyrir starfsfólk, á sjó og iandi, að þvf er nauðsynlegt og ikylt að kynna lér þau rsekilega. Mönnum til hvatningar og léttii eru hér prentuð upp nokkur helstu atriði laganna: *i. gr. Skylt er áð tryggja gegn alyium samkvsemt ákvæðum þessara laga: 1. Sjómenn, þá er hér greinir: a) Farmenn og fiiklmenn, er lög- ikráðir eru á fslenik skip. b) Fiskimenn á vélbátum og róðrar- bátum, er stunda fiikiveiðar 1 mán- * uð f senn á ári eða lengur. a. Verkamenn og starfsmenn, sem vinna fyrir kaup f þeim atvinnu- greinum, sem hér eru taldar: a. Ferming og ifferming ikipa og báta, ivo og vöruhúsvinna og vöru- flutningar f lambandi þar við. b. Vinna f verksmiðjum og verk- stæðum, þar með talið gai- og raf- magmframletðsla, vinna f sláturhúsum, námugröltur, ennfremur fiskverkun, fi- vinna og vinna við rafmagniteiðiiur, þar iem 5 maans eða fleiri vinna eða aflvélar eru notaðar að staðaldri. c. Húiabyggingar, bæði amfði nýrrá húsa og viðbætur og breytingar á eldri húsum, nema um venjuleg bæjarhúi eða útihúi f iveitum sé að ræða. d. Vegagerð, brúargerð, hafnargerð, vitabyggingar, sfmalagningar og við- gerðir, ivo og vinna við vatnileiður og gasleiðslur. Ennfremur ikulu trygð- ir hafnsögumenn, lögregluþjónar, toll- þjóuar, vitaverðir og starfsmenn við vita, lótarar, póitar og slökkvilið, ráð- ið að oplnberri tilhlutun. Þá er ikilyrði fyrir trýggingar- skyldn þeirra, sem nefndir eru f 2. tðlul., að starfið lé rekið annaðhvort fyrir reikning rikii eða iveitarfélagi, eða þá einstaklings eða félags, sem hefir það að atvinnu. Þó fellur þar undir smfði nýrra húsa og verulegar breytingar á eldri húsum, þótt það sé framkvæmt fyrir reikning manna, sem ekki hafa húiaimfði að atvinnu. Tryggingin samkvæmt 2 tölul. nær ekki til akrifitofufólks, nema það taki einnig beinan þátt f verklegum störf- um fyrirtækisini. Atvinnurekendur, ivo og rlki eða iveitarstjórn, er starfið er rekið fyrir þeirra reikning, bera ábyrgð á þvf, að þeir léu trygðir, sem tryggingarskyldir eru samkvæmt lögum þeisum. 3 gr- . . . Sjómenn eru trygðir fyrir ilyi- um á sjó á vátryggingartfmabilinu eða þegar þeir eru á landi, annaðhvort f þarfir útgerðarinnar eða fyrir sjálfa lig i erindnm, sem leiðir af itarfi þeirra ■em sjómanna. 4- gr. Valdi ilysið meiðslum, skal Slyia- tryggingin greiða þær bætur, aem hér •egir: a. E( meiðslin valda sjúkleika leng- ur en 4 vikur, þá skal greiða þeim, er fyrir slysinu varð, digpeninga eftir þann tfma og þangað til hann verður aftur vinnufær eða úrskurður er feld- ur um varanlega örorku eða maðurinn deyr, þó aldrei lengur en f 6 mánuði. Dagpeningar 5 kr. á dag; þó mega þeir aldrei fara fram úr 3li áf venjulegu dagkaupi eða tekjum mánniim við þá atvinnu, er hann hafði þegar slysið varð. b. E( slysið hefir valdið varanlegri örorku, greiðast örorkubætur þeim, sem fyrir þvf varð. Fullar örorkubætur eru 4000 kr., og greiðait þær, éf lá iem fyrir ilyiinu varð, að dómi læknii, er algerlega ófær til nokkurrar vinnu það- an f frá, en örorkubæturnar nru afi

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.