Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 06.03.1926, Síða 1

Verkamaðurinn - 06.03.1926, Síða 1
9ERK9M99URIHH Útgefandi: Verklýðssamband J^íorðurlands. IX. árg. j Akureyrl Laugardaginn 6. Marz 1926. t 16. tbl. * NYJA Laugardags- og Sunnudagskvöid kl. 8V2: ROFIN HJÓNAVIOSLA. Gullfallegur, fræðandt gamanleikur f 6 þittutn, leikinn af fræg- utn amerískum leikurutn. — Myndin heffr fengið lof i Reykjavfk. /tfturhvarf Ihaldsins .Afleggið lygar og talið sannleika, hver við sinn náunga*. Lengi eru helstu blöð ínaldsins i landinu búin að fylla dálka slna með ósannindum og lastmælgi um Rússland, og kommúnistastjórnina þar. Lengi hefir þvi vetið hampið framan f almenning, hvert skelfinga ástand rikti þar og hve hinir svo- nefndu Bolsivíkar væru óaiandi og óferjandi í alla staði, og að rússneska þjóðin væri að verða hungurmorða i höndum þeirra. Prátt fyrir margitrekaðar áskor anir frá islenskum jtfnaðarmönn- um um að rikisstjórnin leitaði versi- unarstmninga við Rússland, hefir thaldið barið höfðinu við steininn og ekkett viljað eiga við Rússa, þótt nágrannaþjóðirnar hver af annari hafi lagt inn á þá braut. Tíminn hefir liðið. Aðrar þjóðir orðið ft undan oss. Siidarútgerðarmennirnir hafa tapað stórfé ár eftir ár, vegna vöntunar á markaði fyrir slldina. Vér höfum setið i spönsku heng- ingarólinni vegna vöntunar á mark- aði fyrir islenskan saltfisk. ítialdið hefir þumbast við og varið stórfé f útgáfu blaða, sem hafa oft og tið- um ekkert annað haft að flytja al- menningi en lygar um Rússland. Nú hefir íhaldsstjórnin veriö knúð til að senda menn i austurveg, tii að semja við Rússa, ef það er þá ekki orðið of seint. Þetta afturhvarf íhalsins kemur flatt upp á landsmenn. Með þvi er blöðum þess geiinn sá löðrungur, sem þau hafa unnið til Og iöðrungurinn verður þvi átak- anlegri, sem val sendimannsins er eftirtektaverðara. Blðð fhaldsins hafa talið jafnaðarmenn .skýjaglópa*, .æsingaskrímsli*, .þjóðarféndur* og annað Ijótara. Það vekur bvi ekki litla eftirtekt, að stjórn íhaldsins, sem allur óþverrinn og lygarnar um Rússland, og mannskemdirnar um islenska jafnaðarmenn hefir verið skrifaður fyrir, velur einmitt einhvern róttœkasta jafnaðarmanninn, sem til er f landinu, til að fara þá vanda- mestu ferð, sem lagt hefir verið út i fyrir fsland, siðan það varð sjálf- stætt riki. Fer vel á öllu þessu. Þótt of seint sé af stað farið, hefir fhaidsstjórnin hafið hér rétt og þarft starf, sem verða mætti landinu tii gagns, ef hepni verður með. Nú reynir á að stjórnin sé gædd þvi viljaþreki sem meö þarf, til að tvö næstu sporin verði stigin rétt Fyrst þarf að sjá um að stuðnings- blöð stjómarinnar afleggi lygarnar um Rússland, þvi þótt ráðstjórnin rússneska muni ekki reikna ísland neinn stórlax, þá er þó með öilu óverjandi að rægja og svívirða þá þjóð, sem leitað er vinsamlegra við- skifta við. Er hér heldur engu i spilt fyrir neinn, þvi ihaldsblöðin eru nógu svört eftir, þó rógurinn um Rússiand hveifi úr þeim. f öðru lagi verður hér að snúa inn á btaut jafnaðarmanna, ef vel á að fara Rikiö verður að annast sölu á afurðum iandsmanna, ef tii við- H jartans þakkir til atlra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og hjálpsemi við andlát og jarðarför Björns sál. Jðsepssonar og heiðruðu útför hans með návist sinni og minningargjöfum. — Algóður Guð launi ölium sanna hluttekningu. AOstandendurnir. skifta kemur. Hálfstigin spor koma ekki að gagni, hvorki hér né ann- arstaðar. Ur bæ og bygð. Jafnaðarmannafélagrsfundur á Mánudaginn kl. 8V2 á venjulegum stað. Mikilvaeg mál á dagskrá. Félagar fjölmennið! Barnastúkan Sakleysið nr. 3 heldur engan fund á morgun. Köpur- en ekki köguryrði átti að standa I niðurlagi Leiðréttíngar bæjarfógetans f siðasta blaði Rlkisstjórnin veitti þ. 28. Janúar trúboða Arthur Gook staðfestingu sem forstöðu- manni Sjónarhæðarsafnaðarins. Er söfnuð- inum þar með veitt öll réttindin, sem lögin heimila frjálsum söfnuðum. Leiðrétting. - í 3. dálki 1. sfðu f grein I. J. sfðasta blaði stendur efnamönnum i stað efnamenn.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.