Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 13.03.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 13.03.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN f ” Tek að rnér, eftir því setn áslæður leyfa, að vélrifa allskonar síjöl, svo sem samn- inga, afrit o. fl.; einnig fjölritun ef með þarf. - Sömuleiðis skrautritun á minn- ingarspjöldum, heillaóskaskeytum, heið- ursskírteinum og fleiru þvílíku. Vandaður frágangur. Verð sanngjarnt. Jón NorBfjörd. Verkamannafélag /^kureyrar. Fundur á morgun, Sannu- daginn 14. Marz, ki. 1 síöd. í Samkomuhúsinu. Inntaka nýrra fé- laga, kaupgjaidsmál o. fl. Fjöl- mennið félagar. Stjórnin. , Athugið þessar mundir. Annað kvöld verður sýnd gamanmynd í sex þáttum, með aukamynd.gr. Bestu skemtun helgarinnar verður eflaust *"* að finna á Nýja Bló. Ný stúka verður stofnuð hér í bænum á morgun, kl. 3Va e. h. i Skjaldborg. Mótorskipið „Eir* frá ísafirði er talið af. Hefir þess verið leitað, en eigi fundist. 14 menn voru á skipinu. Af Alþingi eru fáar fréttir. Mentaskóla- frumvarp Bjarna er talið dauðvona. Frv. J. B. um að gera Hafnarfjörð að sérstöku kjördæmi felt. Kemur þar greinilega fram ósanngirni ihaldsflokkanna og hræðsla þeirra við aukning Alþýðuflokksins. Ungfrú Jóna Jónsdóttir og Jón Norð- fjörð bæjarstjóraskrifari voru gefin saman í hjónaband í kirkjunni síðastl. Þriðjudag. Blaðið spurðist fyrir i Reykjavík um sendi- för Hendríks Ottóssonar, vegna fréttastofu- skeytis til íslendings í gær og fékk það svar, að Hendrik væri sendur til Rússlands og kostaður af útgerðarmönnum, aðallega þeim sem eiga óselda sild, þar með Birni Ltndal, en með erindisbréfi ríkisstjórnar- innar. Sigurður Oreipsson og félagi hans, sem getið var um í síðasta blaði að hefðu orðið fyrir snjóflóði, voru á leið milli Önundar- fjarðar og Súgandafjarðar ÞAR SEM VERKAMAÐURINN kemur út tvisvar í viku, flytur hann altaf NYJUSTU og MERKUSTU fréttir. Árgangurinn kostar sama og áður, þrátt fyrir þriðjungs stækkun. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Frentsmiðja Odds Björnssonar, BLÁA BANDIÐ | er betri Kaupfélag Verkamanna. Sameiginlegur fundur fyrír delidir Kaupfjelags Verkamanna á Akureyri verður haldinn í kaffisfofunni í Skjaldborg (húsi I. O. O. T. og U. M, F. A.) Mánudaginn 15. p. m., til pess að kjósa fulltrúa á aðalfund kaup- félagsins. Fundurinn hefst kl. 8 e. h. Aivarlega skorað á alla fé- lagsmenn á Akureyri að mæta stundvíslega. Akureyri 12. Marz 1920. Deildarstjórar. AÖalf undur Kaupfélags Verkamanna á Akureyri verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Akureyrar Sunnudaginn 21. p. m. og hefst kl. 10 f. h: Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Ákureyri 12. marz 1926. Félagsstjórnin. Blandað kaff'i frá kaffibrenslu Reykjavikur ér besta kaffið, sem selt er hér á fandi. Það er blandað saman af mörgum kaffitegundum, og sett f pað kaffibætir eftir settum reglum. Það þarf þvi ekki annaö en láta það f könnuna eins og það kemur fyrir frá kaffibrenslunni. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og gerist. Meðmæfi liggja hjá verksmiðjunni frá öllum stéttum manna, verkamönn- um, skipstjóruœ, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismönn- um og konum þeirra. — Meðmælin verða auglýst síðar meir. Biðjið þvl kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reyjkavíkur.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.