Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 20.03.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 20.03.1926, Blaðsíða 1
vERnflMflflunlHH Útgefandi: Verklýðssamband^orðurlands. IX. árg. T Akureyri Laugardaginn 20. Marz 1926. í 20. tbl. mmmmmmmm** NYJA B(Ó. ~+wmm^mmmm Fimtudagskvöld kl. 8V2: UNOFRÚ. VARAÐU P I G! Qamanmynd I 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Viola Dana og Jack Mulhall. Aukamynd: Lánaðu mér konuna þína. Sunnudagskvöld kl. 8V2. VÆRI E O KONUNOUR. Leikur i 8 þáttum. (Fox mynd) Aðalhlutverkin leika: William Farnum og Betty Rose Clarke. Leikurinn sögulegs efnis frá dögum Lodvigs XI. Frakkakonungs Verkfallið í Reykjavík. Verkakonur f Rvik, sem vinna við filkverknn, hafa undanfarið itaðið f deilum við útgerðarmannafélagið nm kanpgjald. Vildu konurnar hafa 85 anra á tfmann f dagvinnu, en útgerð- armenn vildu ekki borga nema 80. Stóð f þesiu þófi nokkurn tfma og gekk ekki saman. Á Þrif judaginn iögðn verkakonurnar niðnr vinnn og á Fimtn- daginn hófat samúðarveikfall bjá verka- mannafélaginu Digsbrún. Nær verkfall þetta einungis til togaranna og vinnu f aambandi við þá. Skip Eimskipafé- 'iagiins og þess Ssmeinaða eru af- greidd eftir sem áður, en útgerðar- menn létu hætta við oppskipan úr kolaskipi, et byrjað var á, til þess að svifta verkamennina þeirri vinnn. Út- gerðarmenn hótuðu að fara með tog arana til Hafnarfjarðar og láta skipa upp úr þeim þar, en þá íyrirakipaði ■tjórn Alþýðusambandsins verkiýðs- (elögunum þar að vinna ekki við togara úr Rvfk. Fór einn færeyisknr togari þangað suðnr, en (ékk ekki afgreiðslu fyr én á öðrum degi, er leyfð var vinna við hann, þar sem hann atóð ntan við féíagasksp út- gerðarmanna. Er talið að reykvfskir togaraeigendnr séa horfnir frá þvf ráði að aenda togarana til Hafnar- 'ljarðar, en hafa tilkynt verkbann á fceim. >íslendingur«, sem út kom I gær, áegir að þvf leyti ósatt frá þessum •aálum, að vinna hefir ekki verið bönnuð f Hafnarfirði nema við togara Ör Rvfk, sem tilheyra útgerðarmanna- lélaginu þar. Hafnfirðingar hafa þvf ®kki gengið á móti fyrirskipun Alþýðu- tiokksst jórnarinnar, eins og blaðið segir. Má búast við fréttum úr höfuðslðn- n«» á næstnnni. Pingmálafundur var haldinn á Siglufirði 2 og 3. þ. m. að tilhlutun bæjarstjórnarinnar, þvf að þingmennirnir vírtu ekki bæinn viðlita. Á fnndi þessum fór fhaldið halloka á mörgum máium. Voru fundirnir fjöl- sóttir og nmræðnr harðar. Samþykt var tillága nm að afnema verðtoll af öllnm nanðsynjavörum og gengisviðaukann. í einu hljóði var aamþykt tillaga um að banna innflutning á notuðum ■fldartuonum, að banna kryddsöltun f gamlar tunnur og að láta meta nýjar tunnur. Samþykt var að krefjast bsnkaútbús á Siglufirði og láta splrisjóðinn ganga inn f það. Mótmæli gegn frnmv. J. B. nm einkssölu á sfld mörðuit f gegn, á fyrri fundinum, en samþykt var með öllum atkv. gegn 7. *ð skora á Al þingi, að gera ftarlega tilrann til þess að úttýma leppmeniku. Á afðari fund- innm snérnst menn mjög til fylgis við frv. Jóns B , þótt ekki væri gerð um það ný ályktun. Aliir viðstaddir fundsrmenn nema 4 (Bjarni prestnr, Thorarensen læknir, Sophús kaupoa. og Friðbjörn Nielasoo) ismþyktu mót- mæli til Alþingis gegn rfkislögreglu og hverikonar stéttaher. Samþykt var áskorun til þingm. kjördæmisins, nm að vinna af alefii gegn frv. stjórnarinnar um útivars- greiðslur. Voru þeir um 300 er sam- þyktu þetta. Telst mönnum svo til að Sf. mundi bfðá 50 þúa. kr. tekju- miisi ef frv. þetta næði fram, miðað við fjárhagsáætlun bæjarins á þessu ári. Verslunarjöfnuðurinn. Úiflutningur fsl. afurða f Febr. hefir samkvæmt akýrslu gengisnefndar nnm- ið 4229 200 kr. í Janúar nam útflutn- ingurinn 3514 100 Samtala hefir út- flutningurinn á þessu ári numið 7743.300 kr. eða f gullkr. 6323113 kr. Til samanburðar má geta þess, að f Janúar og Febrúar f fyrra nam útflatningurinn f aeðlakr, 11439719, en f gullkr. 7400.773. Fjármálaráðuneytið tilkýnnir að inn- fluttar vörur f Febróar hafi alls num- ið kr. 2126697, þar a( til Reykjavfk- ur fyrlr kr. 1077 087. >Esja« kom hingað, austan um land á Fimtudagskvöldið — fyrstu hringferð kring- um land - og fór vestur um kl. 1 f gær. Næsta ferð byrjar 1, Aprfl frá Rvik, vestur og norður um land.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.