Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 23.03.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 23.03.1926, Blaðsíða 1
VERKflMðSQRIHH Útgefandi: Verklýðssamband^J'íorðurlands. IX. árg. Akureyrí Þriðjudaginn 23. Mars 1926. 21. tbl. Verklýðsfundur á Sauðárkróki. Andsfæðingar Alþýðuflokksins krefjast þáfftöku í fundinum. NYJA B(Ó. ~+mm—a—am IFimtudajfskvöld kl. 8V2: VÆRI E G KONUNGUR. Leikur í 8 þáttum. (Fox mynd) Aðalhlutverkin leika: William Farnum og Betty Rose Clarke. Leikurinn sögulegs efnis frá dögum Lodvigs XI. Frakkakonungs. Látið eldavélina htta stofurnar ykkar og vatn i þvottaskálarnar og steypibaðið um leið og þið sjóðið matinn og baklð brauðið. Með því sparast eldiviður og timi auk þess sem þœgindi húsmóðurinnar vaxa að mun. Upplýsingar fúslega látnar f té. Sveinbjörn Jónsson, Akureyri. Sfmi 190. Síuincfni: Errsteinn. /Umennar umræður um jafnaðarsfefnuna fil kl. 4 að nóftu. Klnkfcan $ i Sunnadagskvöldið var boðað til verklýðsfnndar i Sauðir- króki af þvf tilefni, að komnir voru I bæinn aendimenn Verklýðssambandi Norðurlandi. Þegar fundurinn ikyldi hefjait, komu ýoiir andstæðingar Al- þýðuflokkiins, þar i meðal lýslufnnd- armenn, er verið höfðn i eýslufundí, og kröfðust þess að fi að taka þitt f fundi þeisum, aem þó hafði verið boðaður eingöngu sem fundur verka- lýðiini og af verkamannafeiaginu i •taðnnm. Varð það þó úr, að and- atæðingum var leyfður aðgangur með aa rætt var um verklýðshreyAnguna, ■em var i. mil i digskri. Var því nær húsfyllir og hlustuðu menn i ftar legt erindi nm verklýðshreyfinguna. Var engnm andmælum hreyft. — Nmta mil i dagikrá var Verklýðisamband Norðnrlands. Viku utanfélagsmenn þi af fundi, en þar sem aéð varð, að eigi var nnt að Ijúka þvf mili nm kvöldið og hafa almennar umræðnr um jafn- aðaratefnuna var fundi frestað nm atnnd og frestað nmræðam um félagi- mil til Minudagskvölds. Tilkynt var aaeð klukknihringingu kl. n, að al- mennur fundur byrjaði þi um jafnað- aratefnnna. Þnitn menn að og varð allfjölment þó avo væri iliðið dagi. Milshefjandi, Einar Olgeirison, flutti erindi nm jafnaðaratefnuna. Auk hani tók til mili af hilfn jafnaðarmanna Þorvaldur Þorvaldsson. En af hendi •ndstæðinga töluðn: Eirikur Guð- tonnduon frá Vallholti, ir. Arnór Árna- son og ir. Haligrfmnr Thorlxciua. Vftti hinn sfðasttaldi ókurteisa fram- komu fhaldsmanna og talaði ititlilega um málið. Var kurteia og einörð fram koma jafnaðarmanna rómnð, og höfðn þeir mikla samúð i fundínum. Frummælandi svaraði fjölda fyrir- spurna er til hans var beint, og iris- um i jafnaðarstefnuna. Lið sauki. Verkamannatélagið »Fram« i Sauð- árkróki, samþykti einróma i fundi sfnnm ( gætkvöldi að ganga f Veik- lýðasamband Norðnrlands. >Verkamað- urinn* býður félagið velkomið í aam- tökin. 14 nýjir kaupandur bættnit Verka- manninum i fundinum. Verkamaðurinn kemur aftur út á Laugar- daginn. Munið að koma með auglýsingar i tima. Kaupdeilan í Reykjavík. Eftir símtali I gærmorgun. Ekkert samkomulsg hefir niðst um kaup verkakvennanna ennþá. Sátta- aemjari hefir gert irangurslinsa tilrann til að miðla milum. Kl. 6 f gærmorg- un iýiti Alþýðusambandntjórnin yfir að verkfallið væri fært ót og næði nú yfir alla vinnu við höfnina. Eru engin ■kip afgreidd lengnr. Á Sunnudaginn var haldinn verk- lýðsfuudur ( Birunni, ivo fjölmennnr, að húsið tók ekki nema Htinn hlnta af þeim aem komu. Var þar samþykt einróma, að halda við og atyðja það er Alþýðuflokksitjórnin hefði gert f milinu, og ilaka hvergi i. Útgerðarmenn neita að aemja við verkakonnr, nema aamið verði um leið fýrir verkamenn, en þvi neita verka- menn algeriega, nema gengið verði að kröfum þeirra. 4 eða 5 togarar fóru um helgina til Hafnarfjarðar og var skipað upp úr þeim þar, af ntan- (élagimönnum.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.