Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 27.03.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 27.03.1926, Blaðsíða 1
9ERK9MÍI9URIHH Útgefandi: Verklýðssamband fíorðurlands. IX. árg. * Akureyrl Laugardaginn 27. Mars 1926. ! 22. tbl. mmamamamamm^ NYJA B f Ó. *+mammam—am Laugardasrskvöld ki. 8lh: VÆRI EG KONUNGUR. Leikur í 8 þáttura. (Fox mynd) Aðalhlutverkin leika: Williatn Farnum og Betty Rose Clarke. Leikurinn sögulegs efnis frá dögum Lodvigs XI. Frakkakonungs. Síöasta sinn- Sunnudagskvöid kl 8lh. SIÐASTUR ÆTTARINNAR. Nútlma Ieikur í 5 þáttum, leiklnn af ágætura leikurum Falleg og hrffandi mynd. Verkfallinu í Rvík lokið. Samin kl. 11 í gærkvöldl. Vinna byrjaði kl. 6 í morgun Blaðiö átti tal við fréttaritara sinn i Rvik i morgnn, og hafði hann þan tfðindi að aegja, að verkfallinn er lok- ið aaeð samningi milli verkakvenna og útgerðarmanna. Ern aðatpnnktar hana þeir, ið verkakvennakanpið »k«l vera 80 anrar nm klst. í dagvinnu, 100 anr. á klit. frá kl. 6 — 8 að kvöldi og 125 anrar f nœtnrvínnn. Einnig hækk- aði ágjöf á fiskþvott nm aokkra aura frá þvf er verkakonur höfðu sett. Útgerðármenn vildu semja nm kanp verkamanna samtfmis, en það fékit ekki og er það óbreytt frá er það var. 7 togarar komu inn til Rvikur i nótt og 4 fragtakip vorn feit við hafnar- bakkann i morgnn til affermingar. »Lyre< fór óafgreidd til útlanda aftnr á Fimtndaginn og Gullfoii til Veit- fjarða. 4 eða 5 togarar hafa verið lei- aðir i Hafnarfirði. Voru þeir fyrit af- greiddir með ntanfélagafólki, en er aú vinna var komin af atað, atóðust Hafn- firðingar ekki mátið og hlupu f krás- ina raeð, þrátt fyrir bann Alþýðn- flokksatjórnarinnár. Svikn þeir því al- gerlega flokksbrseður ifna i Rvik, og hifa fengið mikið lof verklýðsfénda fyrir. Út af Morgnnblaðalygi, sem >fil.« flutti f gœr, nm að verkamönnnm f Rvik og Hafnarfirði hefði legið við ■tríði, ikal þesi getið, að um 200 manna hópnr Reykvfskra verkámanna tjáði sig tilbúinn að fara til Hifnar- fjarðar og skakka þar leikinn, en Al- þýðnflokkaitjórnin neitaði þenn alger- lega. Að flokknr manna ( Hafnarfirði háfi verið tilbúinn til eð taka i móti Reykvikingum, er rammasía lygi. Þer einu ikernr, aem urðn f verk- falli þesin, var HtiUhittar þref við s.s. »Suðurland<, og að Ólafnr nokknr Davfðsson, sem heima á f Hafnarfirði og er þektnr að þvi tvennn, að hafa veitt foratöðu erlendn félagi er fór á hanainn fyrir nokkrnm árum og að dólgilegri framkomu við verkafólk, kom inn til Rvtkur meðan á verkfall- inn stóð og slóst upp á verkamenn á götn úti. Var hann barinn niðnr og bláut nokkrar skrámnr f þeim leik. Margar lygasögnr um þeisa atbutði hafa gengið hér fyrir norðan, Verður gerla sagt fri þeian f blað- inu á Þriðjudaginn. Ur bæ og bygð. Myndin sem Nýja Bfó sýnir f kvöld er þess verð áð hún sé vel sótt. Hún er sann- sögulegs efnis og sýnir að mörgu leyti vel siðferðislegt og pólitfkst ástand i Parls á þessum tfma. Þar að auki er myndin sérlega falleg og vel leikin Annað kvöld verður sýnd .Siðastur ættarinnar* (Den sidste af Slægten) 5 þátta kvikmynd, afar spennandi. Kosning 3ja landskjörinna þingmanna og 3ja varamanna á fram að fara 1. Júlf I sumar Þeir, sem úr ganga eru, Sig. Eggerz, Ágúst Helgason og Ounnar Ólafs- son. Ingólfur Jónsson fór austur á Húsavfk með Qoðafossi, til að heimsækja verklýðs- félögin þar. Kemur aftur með .Nova*. Verkamaðuriun er aðeins hálfur f dag, vegna pappírsskorts í prentsmiðjunni. Pappir kemur með >Nova*. Fjöldi greina og frétta biður. Fallegasti karlmaður, sera sést hefir hér á Bfó leikur f myndmni, sem Nýja Bfó sýnir f kvöld. Nokkuð fyrir ungu stúlkurnar. i fyrradag voru gefin saman I hjónaband hér í kirkjunni ungfrú Sólveig Stefánsdóttir og Ólafur Ólafsson 3. vélameistari á Qoða- fossi. Skuggasveinn hefir verið Ieikinn á Siglu- firði undanfariö, við góða aðsókn og góðan orðstýr. Hér mun verða farið að sýna hann eftir Páskana. Vorþing Umdæmisstúkunnar verður haldið á Siglufirði f næstu viku. Fulltrúar stúkn- annar hér fara vestur með .Nova". Nýlega er látinn Kristján Jósefsson bóndi f Hólum i Eyjafirði. Hann lést úr lungna- bólgu. Kona hans dó röskum þrem mán- uðum áður úr sömu veiki. Er þar skamt stórra högga milli. yUþýöufræðsla Stúdentafélagsins. Séra Gunnar Benediktsson flytur fyrirlestur í Samkomuhúsi bæjarins um >andann Jrá Worms' á Pálmasunnudag kl. 4. Fundur f bamastúkunni .Sakleysið* nr, 3, á morgun kl. 3 í Skjaldborg. Fulltrúa- kosning á Umdæmisstúkuþing. Fullorðnir raeðlímir, fjölmennið.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.