Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 06.04.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 06.04.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN >••••••••••—••••••••••• • • • • • •• *-• • • •• • • • • • • Rafveita Akureyrar. Tilkynning. Frá deginum í dag verður raforka til suðu seld á 12 aura hver kwst. Rafveitan. Stórt uppboð. j Miövíkudaginn 7. Apríl n. k. verður opinbert uppboð haldið við húsið nr. 9 í Strandgötu (hús Kaupfélags Verkatnanna Akur- eyrar) og par selt, ef viðunandi boð fæst, ýmiskonai búðarvarning- ur svo sem: Skófatnaður kvenmanna, karimanna og unglinga, kvenkápur, karimannakápur og unglingakápur. Karlmannapeysur, buxur, manséttskyrtur og hálslín. Nankinsföt karlm. og unglinga. Kvensjö1, kvenpils, nætfatnaður kvenna og unglinga. Álnavara, verkfæri o. m. fl. Uppboðið hefst kl. 10 f. h. og verða uppboðsskilmálar birtir i uppboðsstaðnum. Áreiðantegum kaupendum veitist gjaldfrestur til 15. Sept. n. k. Akureyri 1U 1920. Kaupfélag Verkamanna. Verkamaðurinn kemur heill ut á Laugar- daginn kemur. Íi Stórkostleg |! §j verðlœkKun % í§5 á vinnufatnaði 0 Brauns Verslun j|j PÍII Sigurgeirsson. staddir, sem aldrei geta haft rétía útsýn yfir nokkurt mál, eða eru þrælkaðir til að vinna á móti sann- leikanum. Þvf er ætið farið svo I kaupdeil- um, að leiðtogar verkalý*sins halda þvi fram annarsvegar, að atvinnu vegirnir eigi og geti greitt þeim, er við þá vinna, Iffvænlegt kaup. Þeir séu svo á vegi staddir að þeir geti það Verkfall til að sporna á móti kauplækkun, er þvi ekke t annað en staðfesting á þessu áliti verklýðs leiðtoganna. Sú þjóð, sem stundar þá afvinnu vegi sem greiða öllum Iffvænlegt kaup, er svo vel á vegi stödd, að það er ástæðulaust fyrir aðrar þjóðir að feila peninga hennar Peir sem þvi halda uppi kaupinu svo sæmi- legt er, eru að halda uppi áliti at- vinnuveganna, og um leið þjóðar- innar i augum annara þjóða. Peir eru að halda uppt krðnunni. En útgerðarmennirnir, sem fara betliferðir til þingsins um eftirgjöf á lánum og veðum, sem telja út gerðina svo »á hausnum*, að hún verði að svelta veikafólkið til að hjara, þeir eru að vinna að lœkkun Islensku krðnunnar og að því að spllla álitl landsm út á við Og blöð þessara »þjóðnytja" manns, sem berja lóminn synkt og heilagt. Sem keppast i lif og blóð við að flytja þær fréttir út yfir poll inn, að atvinnuvegirnir séu svo á hausnum, að þeir geti ekki borgað verkafólkinu lifvænlegt kaup, þau eru að vinna að fallt íslensku krðnunnar, verkalýðnum til ntðurdreps og bölvunar. Þar hefir .íslendingur" staðið dyggilega i fstöðum. Honum væri þvi vansaminst að þegja. Símfregnir. (Einkafréttir til Verkamannsins.) Togarinn »Áia< itrandaði I Grinda- v k kl 3 á Lsugardsgsnóttina. Menn björguðnat ( land kt. 2 á Laugar- daginn »Ása< var nýr togari, e'gn Daus veralunar Á Föitcdaginn langa fór elnn full orðinn maður og 3 drengir á báti til Viðeyjar. Fóru þaðan aftur kl 6 um kvöldið og hefir ekkert spurst til þe rra s(ð*n og em þeir taldir af. Iiflóensa geyiar ( Færeyjum. Alf er i uppnámi hjá Þjóðabacda- laginu svonetnda ót af þvf, hverjir eigi að fá föst sseti í ráði þess. L!ggur við iprengingu. Er svo að *já aem friðarandinn aynd' aðeius ofan á þar um alóðir og aé grunt á þvi góða. Enda mun avo lengst af verða, meðan atórveldm haida dauðahaldi ( hvern nýlendu skækil sem þau hafa kækt aér f. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.