Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 13.04.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 13.04.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Grænsápa 80 aura kg. fæst í Kaupfélag Verkamanna. Þeir Ungmennafélagar sem óska eftir þátttöku í væntanleg- um kappskákum innan félags nú i þessum mánuði, gefi sig fram við einhvern undirritaðra fyrir 17. þ, m. I skáknefnd U. M. P. A. Aöalsteinn Biarnson. Gunnar Thorarensen. Þorst. Tr. Þorsteinsson. Nýja Bíó sýnir. »Sex dagar. á Fimtu- dagskvöldið. Myndin er afar spennandi og vel lelkin. Bæjarstjórnarfundur er f dag kl. 4. Skuggasveinn verður leikinn á Laugar- dagskvöldið kl. 8 og Sunnudagskvöldið kl. 7. M o I a r. Lögin eru fyrirtkfpauir auðkýðng- anna um að fátaklingarnir iáti það f friði, lam þeir eru bónir að hiaða f kringum þá. Auðmenn og bjálpaifélög likna ajaldnast fyr en þiggjandi er svo langt leiddur, að hann á ekki framar við- reisnarvon, »Saga«. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halidór Friðjónsson. Préntsmiðja í^dds Björnssonar. Templarar! Stúkan Btynja nr. Q9 heldur fund annað kvöld á venjulegum stað og tima. Til umrsðu á fundtaum: Framtíðarstórmál, og að fundi loknum tit gagns og gamans: Erindi: Oaman og alvara. Uppboð á körfum baglega gerðum og pökkum úttroðnum hverkyns gæðum og tileinkaðir utan og innanstúku Templurum. Oæðin fáheyrð og gamanið græskulaust. Oamlir og nýir dansar við allra hæfi stígnir og dregið i spil til til- breytingar og fyrir ódansandi fólk. Stúkuféiagar láta ekki standa á sér á fundinn. Allir Teroplarar meira en velkomnir. Agóði kvöldsins rennur í stúkusjóð. Komið öll! Umboðsmaður. Blandað kaffi frá^kaffibrenslu Reykjavíkur ér besta kafiið, sem selt er hér 4 landi. Það er blandað saman af mörgum kaffitegundum, og sett f það kaffibætir eftir settum reglum. Þaö þarf þvi ekki annaö en láta það ií feönnuna eirs og það kemur fyrir frá kaffibrenslunni. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og gerisL Meðmæli liggja hjá verksmiðjunni frá ö|!um sféttum manna, vetkamönn- um, skipstjórum, bændum, biyturo, hásetum, kaupmönnum, embættismönn- um og konum þeirra. — Meðmælin verða auglýst síðar meir. Biðjið þvi kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reyjkavíkur. BLÁA BANDIÐ | er befri JVyjar vörur! Nýff verð! Fékk með siðustu skipum mikið úrval af allskonar Oúmnií-skófatnaði svo sem hinar viðurkendu skóhlifar með brúnu botnunum, hvitar bússur skó fi. teg. o. fl. — Verðið lægra en áöur. Sig. Jóhannesson. i

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.