Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 17.04.1926, Side 1

Verkamaðurinn - 17.04.1926, Side 1
QERKflMIIBDRIHn ÚtgefandhiVerklýðssamband^oröurlands.i Akureyri Laugardaginn 17. Apríl 1926. | 27. tbl. Dómur fallinn. Dönaur er nýfallinn { undiirétti i íiifirði { bryggjumilinu milli katp- staðarins og Saœeinuða verzlanannð. Eru veizlanirnar dsemdar til að rffa viðbótaibryggju er amlðuð var 1920 innan 45 daga frá birtingu dómi, ella aé hafnarnefnd beiœilt að lita gera það i kostnað eiganda. Jafnframt eru þser Sameinuðu dsemdar f 400 kr. milskoatnað og milfœrilumaður þeirra Pill Jónsson < 30 kr sekt fyrir ósæmi- legan ritbitt f léttankjölum. Eftir símtali. wmm—ammmm** NYJA B1Ó. Laugardagskvöld kl. 8'/2: Lasse Monsson frá Skáni. Saga í 6 þáttum frá Svíastyrjöldinni árið 1658 eftir P. Fr. Rist. Leikin af dönskum og sœnskum leikurum. Áhrifamikil mynd og sögulegs efnis. Sunnudajfskvöld kl 8V2. HANN, HÚN og HAMLET. Gamanleikur í 5 þáttum. Að«lhlutve»kin leika: Vitinn og Hliöarvagninn. Fyrtaarnet og Bivognen. Myndin er sprenghlæileg, eins og aðrar myndir sem Vitinn og Hliðarvagn- inn leika í, enda eru þeir löngu orðnir heimsfrægir skopleikarar. Ennfremur 2 þátta aukamynd, sem kemur mönnum líka til að brosa. Ur bæ og bygð. Jafnafarmannafélagið. Fundur verður haldinn á mánudagskvöldið á venjulegum stað kl. 8'/a. Heilsuhælisfélag Norðurlands. Ú t b o ð. Tilboð óskast um að grafa fyrir grunni og kjallara fyrirhugaðs Heilsuhælis Norðurlands. Tilboðum sé skilað eigi síðar en 19. p. m. til formanns framkvæmdarnefndarinnar Vilhjáims Þór, sem gef- ur allar upplýsingar. Akureyri 15. April 1926. Framkvæmdanefndin. Einingarfundur er á morgur sbr. augl. á öðrum stað. " . Nýja Bíó sýnir á laugardaginn .Lasse Monsson frá Skáni", og á Sunnudaginn >Hann og hún og Hamlet«. Er það gaman- leikur sem farið hefir sigurför um heiminn, enda eru aðalleikendurnir Bivognen og Fyr- taarnet, sem eru danskir skopleikarar, er taka sjálfum Chaplin langt fram. Er það i fyrsta sinn sem leikarar þessir sjást hér í bænum. En enginn vafi er á þvf, að þeim verður vel tekið. Myndlr þeirra eru mjög eftirsótt- ar og erfitt að útvega þær og hefir Nýja Bio geit vela, að veita mönnum kost á að kynnast Ieik þeirra félaga. Verður þetta væntalega fyrsta en ekki síðasta myndin af þessu tagi, því að ærlegur hlátur er hverj- um manni nauðsynlegur. Skugga Sveinn verður ieikinn f kvöld kl. 8 og annað kvöld kl. 7. Hendrik Ottósson er kominn heim úr Rússlandsferð sinni. Vildu Rússár enga slld kaupa að þessu sinni. Engu betri árangur mun ferð Bjðrns Ólafssonar hafa haft. Seg- ir hann fsl. sfld óþekla i Tjekko Slóvakiu, en telur Ifklegt að með tfmanum mætti vinna sfldinni markað þar i landi. Útfluttar íslenskar afurðir l Mars námu kr. 3,381,500, en samíals á 1 ársfjórðungi ársins 11,124,800 seðlakrónum eða 9,084,763 gullkrónum; f fyrra nam útflutningur sama tfmabils 14,825,923 seðlakrónum, er jafngiltu kr. 9,612,980 gullkrónum. Fyrirliggjandi fisk- birgðir I landinu 1. aprfl samsvara ca. 88,000 skpd. þurfiskjar. - Innfluttar vörur í Mars námu 4,917,124 kr. en á ársfjórðungnum 9,559,200 kr, þar af til Reykjavikur fyrir 5,591,158. Ráðgert er að reisa iðjuver f Önundar- firði til málmbræðslu, leirbrenslu, saltpéturs- vinslu og járnhreinsunar úr Flateyarnámu. Á að fá raforku frá raforkuveri við 4 ár í Arnaifirði. Sækja tvö félög, er nefnast, .Dansk-íslandsk Andleggsselskap* og .Islands Salt og Kemiske Fabrikker" um sérleyfi til virkjunar ánna um alt að 60 ára bil. Ber fjárhagsnefnd N d. Alþingis fram frv. til heimildarlaga fyrir atvinnumálaráðherra til að veita leyfið.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.