Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 11.05.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 11.05.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 JVleð e.s. ‘Norland* sem væntanlegt er hi'ngað úr næstu helgi fær Kaupfélag Verka- manna mikið úrval af kjólatauum, karlmannafataefnum, stúfasirsl og mörgu fleiru. Mikið úrval er nýkomið af KVENKAPUM frá 24 kr., KARLMANNAKAPUM frá 39 kr., SUMARFRÖKKUM frá 51 kr. KARLMANNAFATNAÐI frá 60 kr., KARLMANNA- BUXUM frá 9 kr., MATROSAFÖTUM og JAKKAFÖTUM drengja frá 25 kr. og margt fleira. Kaupfél. Verkamanna. Mullers, en mættu fleiri vera. Má vera að þá væru færri brjóstVeikir en raun er á. J. Liðsauki. » Fyrir nokkrn vír jafnað&rmannafélag atofnað á Siglofirði að ondirlagi Verk- lýðasambandi Norðarlanda. Félagið aamþykti að ganga f Sambandið. Verkakvenaafélag var stoínað & Siglofirði om aiðoitu helgi. Voro atofn- endar um 6o. Samþykt var að ganga f Verklýðaaamband Norðorlanda. K raur á Siglufirði sýado i fyrra samtakamátt ainn og mon félag þetta að nokkro framhald þeirrá aamtaka. Verkamaðorinn fagnar þeaaom nýja liðstyrk og óakar félöganom langra lifdaga.. Utan úr heimi. 2>/a miljón króna á dag er af> borgan aú, sem England á að greiða Bsndarfkjnnum af atrfðskald sinni, og þesaa opphæð á það að greiða f 60 ár. Bandarikin aeldn Evrópa morðtól og vigvétar, matvælí og klæðnað við oknrverði á atriðsáronam og ern nú að innheimta skaldirnar. Skattabyrgð- arnar þykja Hka iéttar i Bandarikjun- snm. 7000 kr tekjar einhleypra manca eru akattfrjálaar og 16000 kr. tekjur giftra manna, auk þeas ero fallar 2000 kr. dregnar frá fyrir hvert baro. Þeir aem meiri tekjor hafa greiða iága akatta, t. d. greiðir eiahl. maður sf 35000 kr. tekjum 70 kr. f skatt og þeir aem áðnr urðu að greiða 60% af '/2 milj. kr. greiða nú aðeins 20%. Alt er þetta þakkað þeim griðartekj- nm aem Bandar. hafa af strfðalánnm afnam. Bretar vildu atrika út atrfðs- skaldirnar, en Bandar. néttuðd. Þar við aat. Ná er iparningin hvort Eng- iand fær greiðslar sinar frá Frakk- landi og hvort Þýskaland gatar ataðið f akilnm. Bregðist það, getur Eagland •kki greitt Bandar. ákveðna npphæð. Og öllum er það ýfirleitt Ijóat nú, að fjármálastefna Biodarikjanna er lfkoat þv> iem gegvjtðir menn atýrðn. Nýjnstn fregnir herma að Bretar geti ekki oppfylt kröfur Amerika og lætar það að Hkiadum, þvf að Frakkar geta lftið greitt. Trúarofstopl- Á Föitndaginn langa orðn ákafar götaóeirðir í Kalkntta. Efnhvetjar þær meitn er orðið hafa á I idlandi am margra ára bil. Byrjnða þær avo, að 1000 manna skrúðganga Arya Ssmíjiata fór fram hjá hofi mú- hameðsmanna, þar aem margir menn voru á bæa. Létu þeir sem framhjá fórn þeyta iúðra sina, en bannað er f múhameðiskam aið að hafa nokkra múicik um hönd bjá hofnm aafnaðanna. Þoldu múhameðsmenn ekki saorgna þessa og réðnst á akrúðgöngnna. Urðu úr áflog og illdeilur avo miklar að 40 manoa féllu ólffir og melra en 500 aærðnat, svo mjög að tvfaýat var um Uf þeirrs. Auk þess reyndí hvor trúfiokkarinn að brenna hof hina og var kveikt f á 70 stöðum; brunnu nokkur hús. Lögreglan skarst f leik- inn, og dngði ekki. Var þá herlið aótt og gat það atiit til friðar að mestn leyti á þriðja degi. ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið kl. 8V2. Mælt verður með umboðsmanni Stór- templars og fulltrúar kosnir á stórstúkuþing á fundi 21. þ. m. Enska verkfallið. Bretastjórn hefir f sfnum höndom sfma- og loftakeytaatöðvar. Fregnir þær aem út berast úr landinu, mnnn þvf að nokkro litaðar, þaanig, að á- standíð sé fremur fegrað. Það sem gerst hefir, ar f atotta máli þetta: AtlsherjarverkfalUð er hafið á tilaettum tíma, alagæðar þjóðfélags- ini hættn geraamlega að alá f bili. Stjórnin tekar herinn f þjónustn rfk- isins, bæði tii matvælafiatninga og til þess að haida verkalýðnnm f skefjnm aem hún aýnilega er hrædd nm að geri byltingn. Það sést meðal ann- ars á þvf, að þrátt fýrir gefið loforð er Sakiatavala, Iadverji sem er þing- maðnr eins kjördæmisins f Lundúnnm. dæmdar f tveggja mánaða faogelai. Lent hefir f skærnm milli verkámanna og facista f Lundúnnm, og f mörgnm hafnarbæjanam hafa verksmenn reynt að hefta vinnu verkfallsbrjóta, hefir þá lögregla og her akoriat ( leikinn og aært menn og drepið. Enn hefir þó ekki frést um neinar atórakærnr, þó vafalaoit sé f fréttnnnm gert minna úr, en ástæða er til. í Glascow aru þó sagðir götnbardagar og hafi verk- íaUsmenn borgina á valdi sfnn. Land- inn var þegar f opphafi ckift i mat- bjargarhéröð, 10 að töln. Hefir mikill fjöldi manna gefið aig fram tii ajálf- boðaatarfs til matbjarga og telnr

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.