Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 18.05.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 18.05.1926, Blaðsíða 1
tfEBKðHðaoniHH Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. ^ Akureyrl Priðjudaginn 18. Maí 1926. | 36. tbl. m—mmmmmmmm— NYJA B(Ó. iimibii Priðjudagskvöld k!. 8Va: Quo vadis ( siðasta sinn. LandskjöriS (Framh) Það vill avo vel til, að efato œenn- irnir á landifcjörsliatunum eiu avo þektir af atjórnmálastaríaemi sinni meðal þjóðarinnar, að það þekkir þá hvert mannabarn f landinu. »Veika- maðurinn* þarf þvf ekki að eyða miklu rúmi til aS kynna persónu þeirra alþjóð. Hér veiður þvi aðallega sætt nm þser stjórnmálasteínur, sem tncnn- irnir eru merkÍBberar fyrir. Og þá um leið að þvf vikið, hvort frambjóð- endurnir aéu Ifklegir að verða að iiði i þvi sviði, og einnig áð hverju leyti alþjóð »é tip að þvl, að lyita undir auma þeirra, sem á liatana haia verið aettir. Af þeasum ortöknm er það auð aiett, að hér verður ekki fjö'yrt um kvennaliatann. Hann aýnir engan póli- tlakan lit og verður þvi ekki raeddur á heilbrygðum stjórnmáiagrundvelli. Einnig mun Verkam. s para sér um- rseður um Framsóknariiatánn. Maður- inc, sem þar er eístur stendur aojög nærri jafnaðarmönnum, eini og allir óviitir framsóknarmenn, en þar sem annar flokkur htfir tekið hann á lista ainn, virðist óþaifi íyrir Aiþýðufiokks menn að fara yfir á þann lista með atkveði afn, þar sem vissa er fyrir að flokkminn, aem að listanum stendur, er viss með efsta manninn, bjálpar- iaoat. í hinum þrenur listunum er um að ræða aðal andsteðurnar við lands- kjörið. Þótt sá listinn, sem hefir Sig. Eggerz efstan, sé fram borinn af nýj- um flokki að nafninu til, mun enginn getá litlð á Sig. Eggerz öðtuvisi en «em áhanganda íhaldiins, sökum íylgis hani við það undanfarið. E-listinn er þvf nokkurskonar skrautútgáfa af f- haldslista og óneitsnlega aðgengiiegri en Jóns Þorl. listinn fyrir þá fhalds- menn sem ekki ganga að kjötborðinu með þeim áietningi að vinna þjððinni skaða. Það er þvf engum vafa burdið, að E-listinn verður fyrir vali margra ibaldsmanna, og verður það að teljsst áð ýmsu leyti rétt, þótt binu vetði ekki neitað, að betnr mætti með at- kvæðisrélt fara. Þótt íhaldsnafnið té fcér haft á auðvaldíflokkunum, er það af því að nafnið er nokkutskonar rpsrifl k, en ekki sf því að þar sé nm réttnefni að ræða. íbaldiflokkár annara rfkja eiga t. d, flestir einhver þjúðieg metn- aðarmál, mái, setn eru flokkunum helg. Störf þeirra lýsa sér ( verndun þjóf- legra aiða og verðmæta. Vösn t'yrir heiðri landsins út á við og fl sem þjóðr ýtum mönnum er samboðið. íbaUflokkurinn fslenski kemur ekki nærri þessum máium. Það er ekki vitanlegt að bann eigi nokkur helg mál. Hann.er andvigur almennrí ment- nn og mótsnúinn siðgæðismálum. Hann hefir ekkeit út á það að aetjá, þótt erlecdar þjúðír gangi á Ijálfsákvörð- unarrétt þjéðarinnar. Framkoma hans, þann tfma, sem hann hefir verið f meiri hluta f þinginu, hefir týnt að hann á aðeins tvö áhugamál. /. Að halda við yfirráðum aívlnnurekenda og efnamanna i landinu og 2. Að skaii- leggja altqennlng vœgðarlaust, en vœgja þeim efnaðrl. í samtæmi við þessa tvfþættn stjórn- mállstefnn hefir flokknrinn valið efsta manninn á Hsta sinn. Að þvf leyti sem Jót| Þorláksson er ekki íaðir þessara athafna flokktins og stefnu hans, er hsan henni fylgjandi ( ölium greinum. í Jóni Þorlákisyni á þvf al- menningur þann ákveðnasía mðls'öðu- mann, sem f boði er við landskjðrið. AlþýðofiokksHstinn er audstæða f- haldslistant, eins og Afþýðuflokkarinn er acdstæðufiokkur íhaidsins. í sam- ræmi við þá síe'nuskrá flokktins, að verja rétt lftilfnagnaus og vinaa að vermd og rppreisu undirstéttanns, er það fólk valið á Hstann, aem ataðið hefir f fylkingatbroddi f baráttu verka- lýðsins fyrir jafnrétti og hag bótum. Mtira. S í m f r é 11 i r. Rvík í gær. Sfmað frá London á Föstudaginn: Utlitið hefir versnsð vegna þess að atvinnurekendur hafa gert tilraunu til að laskka iaun verkamanna. Vcrkamenn ákæra foringja aina. Mörg vérlýðsfélög hafa epinberlega tilkýnt verkfall, þrátt fyrir afturköllun sambandsins. Miklár æsingar við höfnina f Londoa og Dorcæaster-kolasvæðinu. Komiat hefir upp samsæri til að tprengja f loft upp járnbrautarteina milli Edinborgar

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.