Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 22.05.1926, Side 1

Verkamaðurinn - 22.05.1926, Side 1
VEHHflMaHURlHH Útgefandi: Verklýðssaraband Norðurlands. IX. áfg-[ Akureyri Laugardaginn 22. Mai 1926. 37/:tbL NYJA BÍÓ. Mánudagskvöld kl. 8V2: SÆLJÓNIÐ gamanmynd í 6 þáttum, leikin af frægum leikurum. Aukamynd: O f U f h U g i (teiknimynd). Bukhs-rekkar. Sagan af HáSfiköngt og Hálfa-rekk- nns er mörgum kunn. Þeir voru kirlir f kripi, hertir f ótal raunum en hnigu að ifðuitu fyrlr eldi og ivikum. Gim an hefði verið að eiga kviknnyndir af þeim görpum, ijá hamtarir þeirra, harð- fengi og þrantsegjn og þó einkum að ajá gleði þeirra yfir hverri nýrri raun •cm efni gaf til nýrra afreksverka Nú nýlega hefi eg aéð kvikmynd ■em aver aig i þena sett. Það eru Bukhirekkar. Eigi vaða þeir blóð til axla né bfta f akjaldarrendur, en ó- •vikin eru þau þó merkin him forna atgerfii norrsenna vfkinga og þó Sf- rekin léu friðiamlegri en það, að aópa aex haumm af jafnmörgum búkum f einu höggi, verða þau aamt ógleyman- leg hverjnm þeim, er lér þau. Niels Bakh er heldur eigi herkon- nngur, en hlnn er frægasti fimleika- kennari Dina. Það eru ekki neme 12 ár afðan ham var fynt að nokkru getið og það ■em vakti athygli i houum voru laeri- sveinar hana. Þeir reynduit mýkri f hreyfingum, snararí og þoibetri en aðr- ir jafnaldrar þeirra, sem annarntaðir höfðo Imrt. Hverju imtti þettií Hafði Bukh fengið betri efni að smfða úr eða var hann einhver töframaður, aem gmli iveiuum ifnum þá gaidra, að þeir reynduit öðrum lejallarií Menn fórn heim til hani til að ti lausnina, og hann banð þeim inn f atarfnal ainn, letkfimissalinn. Og þar varð gát- an ráðin. í atað sœnsku atillingsleik- fiminnar aán þeir vinnn og aðeini vinnu, iveinarnir teygðu og beygðu og hnoðuðu hver annan, þangað til ivitinn draup af þeim. Þar var engin hvild, engin þvingandi réttataða f byrj- Qn hverrar æfingar, hver sfingin tók við af annari og leikfimiatfminn endaði á — steypibaði. Og árangurinn var glæiilegur. Bognar herðar og hokin hnje rjettuit, of ituttir vöðvir teygð- uit og menn sem Iftið gátu beygt lig áfram og ekkert aftur, urðu, ef avo mætti að orði kveða, allir að liðamótum. Um atarfaaðferð Bukhi riiu miklar deílur. Gömtu itillinga leikfimiamenn- irnir urðu æfir, töldu þetta enga leik- fimi og sögðu að teygjuinar og beygj- nrnar bjá Bakh lentn í öfgum. En Bukli sagði þeim og aýndi, að eini og myndasmiðurinn fyrst eltir leirinn, ■em hann ætlar að móta úr, þar til hana er orðinn eeigur og mjúkur og mótar avo hugijón afna f hann, eins þarf leikfimiakennarinn fyrst að mýkja og teygja nemendnr afna tii þesa að geta avo á eftir látið þá ná mjúkum atæltum og ákveðnum hreyfingum og (ögrum atillingum. Og hann aýndi þeim meira. Hlnn aýndi þehn að avo fögur aem leirmyndin getur orðið, er þó fagur og athliða þroikaður manm- líkami ennþá fegurri. Hvar á hann heima þeaii galdra- maðnr? Hann á heima f Olleiup á Fjóni. Þar á hann hallir sem hafa að bjóða öli nýtfiku þægindi leikfimisiala og þangað seyðir hann árlega fjölda meyja og sveina frá ýminm iöndum. Þar eltir hann og mótar eftir föngum 511 þáu efni aem hann fær. Og avo göldróttur er hann, að hverjum nem anda ainna blæa hánn f brjóat eld- heitri þrá til að þroiká ijálfan aig og hjálpa öðrum til hina iama. Frægð Bukha er vfða flogin og aliir vfðiýnir leikfimiikennarar Dana og fleiri þjóða telja aig f mikilli þakklæt- iiakuld við hann. Bukh og rekkar hani hafa ferðaat viða um lönd og f einni alfkri ferð er mynd aú tekin, er jeg hefi áður minit á. Nýji B(ó lýnir hana á annan f hvftasnnnu. Þar er ekki um neinar kvikmyndabiellur að ræða, myndin er aönn út i yitn æiar. Og það ern ekki atvinnnmenn aem þar leika liatir afnar það etn íjónikir bændasynir, sem hlaupa að afioknu eifiði dagsini heim að Öllerup, leika þar liatir sfnar undir atjórn töframanniins og íara svo viða um iönd til að aýna þeitn, aem angn hafa að ajá með, hvorju menn geta batU við slg sjálfir með góðnm vilja og góðri hljálp. Og þeir koma, eru aéðir og aigra. M. P. Ur bæ og bygð, Ný hjónabönd: Ungfrú Vilhelmína Vil- helmsdóttir símamær Siglufirði og Kristján Karlsson bankaritari Akureyri. UngfruBjörg Vigfúsdóttir og Sveinn Bjarnason Akureyri. Sildarsölufélagið er að fæðast. Hefir stofn- , fundur vetið auglýstur, og verið er að semja lög fyrir félagið. Er það ætlun flytjend- anna að demba þvf á og ná f einkasðlu- leyfið þrátt fyrir hina megnustu mótspyrnu meiri hluta útgerðarmanna. Nýja Bfó sýnir Sœliónið á annan í hvfta- sunnu kl. 8Va e. h. Einnig aukamynd.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.