Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 22.05.1926, Qupperneq 2

Verkamaðurinn - 22.05.1926, Qupperneq 2
2 VERKAMAÐURINN •AUAAÁUAAUiiaiAiAiiAAI 5 Smáauglýsingar. t •▼tvvtttttvttttttttA’tttwii Stór stofa með forstofuinn- 2tngi til leigu frá 1. Júni. Upplýs- ingtr i síma 45. Barnavagn til söiu. R. v. á. Brauðsölubúð verður opnuð i dag i húsi Bjarna Einarssonar skipasmiðs. En par sem menn ekki lifa af einu saman brauði, verður par einnig fáanlegt ýmislegt annað góðgæti, svo sem smjörlíki, ost- ar og pilsur fl. tegundir, korn- matur, kaffi, sykur, sælgæti og fleira. A. Schiöth. KVIKMYND af leikfimisflokki Niels Bukb, verður sýnd i Nýja Bió á annan i hvita- sunnu kl. 5 e. h. — Myndin verður skýrð. — Aðgöngumiðar kosta fyrir fullorðna kr. 1.00, fyrir börn 50 aura. Hyrningarsteinninn að Heilsuhæli Norð- urlands verður lagður á Þriðjudaginn keraur. Kennarafund halda noiðlenskir barna- og alþýðukennarar héi; i bænum f næstu viku. Verður hann haldinn f barnaskólahúsinu og hefst 26. þ. m. kl. 1. Búist er við almennri þátttöku kennara úr nærsveitum og náiæg- um kaaptúnum, 0 Barnastúkan Sakleysið nr. 3 heldur fund á annan f hvitasunnu kl. IV2. Kosnir full trúar á stórstúku- og unglingaregluþing. Útileikir á eftir fundi, ef veður leyfir. í gær var maður hér I bænuro, Baldvin Sigvaldason, dæmdur fyrir áfengissölu. Fékk hann 200 króna sekt. Esja kom seinni partinn f gær. Fór aftur f nótt vestur um land. ,Nova* væntanleg f kvöld. Ooðafoss á morgun. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. 1. júni n; k. geta menn fengið keypt fæði á Hótel Oddeyri, einnig gistingu, kaffi, öl, vindla og m. fl. Verðið sanngjarnt. Sigtryggur Benediktsson. frá Hjalteyri. ý\ukakjöpskrá til Alþingiskosninga fyrir Akureyrarkaupstað, er gildir frá 1> júlí 1926 til 30. júní 1927, og enn- fremur aukakjörskrá gildandi við landskjör 1926, liggja frammi — almenningi til sýnis — á skrif- stofu minni dagana 19.—29. maí þ. á. Kærum út af skránum sé skilað fyrir 4. júní n. k. Ðæjarstjórinn á Akureyri 17. mai 1926 Jón Sveinsson. | BLÁA BANDIÐ er betri „S ó 1 e y “ er besti kafiibœtirinn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins .SÓLEY* og styðjið með þvf íslenskan iðnaO. Látið ekki gamla hleypidóma aftra ykkur frá að kaupa hinn eina isl.'enska katfíbæti. — Sannanir liggja fyrir hendi að kaffibœtirinn .SÓLEY' sé binn besti. Biðjið þvi kaupmenn yðar um S ó 1 e y.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.