Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 29.05.1926, Page 1

Verkamaðurinn - 29.05.1926, Page 1
VERHflMflDDRIHH Útgefandi: Verklýössamband Norðurlands.' IX. árg. Akureyri Laugardaginn 29. Mai 1926. 39. tbl. Islendingur og konungskoman. ......... .. N Y J A BfÓ. Laujíardagskvöld kl. Slla: RÉTTLÆTI MANNANNA (Menneskets Herre) kvikmynd í 8 þáttum ‘eftir samnefndri sögu eftir Hall Caine. Búið í kvik- mynd af VICTOR SJÖSTRÖM. Leikin af frægustu leikurum. Sunnudagskvöld kl. S’/z: ÆFINTÝRI BIFREIÐAREKILSINS. Amerisk skemtimynd í 7 þáttum, Aðalhlutverkin leika: Reginald Denny og Laura La Plaute. Afarspennandi kappleika- og ástaræfintýramynd, atburða skemtileg. Þafl er engin nýlundi, að »íal « verði bssði tjálfum iér, og þeim sem að honam atanda, til vanvirðu. Tii þeii liggji eðlilegar oraakir og öllam þektar. En avo langt getnr þetta gcngið að hneykslanir verði að, og avo varð fyrra Föstodag. Þá hefir blaðið ekki annað að flytja en að geta iér til hvað konnngor íilandi myndi helst vilj leggia aér til musm, I vœntanlegri móttðknveiela hér. Það hefir verið etlað kjaftakindum af lak ari endannm að spá um það, hvað akamtað mani á bæjnnom, hvað muni verða neytendam gómiætait, og það hefir aldrei verið taiið neinn heiðnr fyrir hlntaðeigandi að ipá nm velþókn- un eða vanþóknun bam á veiilnrétt- um. Allra aiat er þetta viðeigandi, þegar jafn tign geatnr og konnngur íilanda á hlnt að máli. íslendingnr leggnr aig nú aamt niðnr við þetta og kemit að þeirri niðnratððn að konnnginnm muni beit bragðast Spán- arvfn. Hellir blaðið lér út yfir meiri hlnta bæjaratjórnar fyrir það, að hún aamþykti á aiðaata fnndi, að veita ekki vín f vasntanlegri veiiln er b»r ínn héldi konnngi. Þegar konungur var aiðaat hér á landi, var honum ekki bbrið vín f veialum, og f veialn, aem hánn hélt ýmaum borgnrum Rvlknr, veitti hann ekki vfn. Engin áitæða er til að ætla að konnngi lé að nokkrn léyti kærf að brngðið aé nú út af þeaaum aið. Að gera honnm aörnn getaakir og >íil.« er hneykali. Til þeas að breiða ofan yfir þá ó- virðingn, aem »íil.« gerír konnngi vornm, heflr btaðið upp anranstnr á bindindiamenn, dána og lifandi. Kemat það avo fimlega frá þvf verki, að það telur það meatan styrk Friðbjarnar Steinsaonar og Guðlauga aýslumanna — aem goodtemplara — að þeir bafi lánað húa til vfnveitinga 1907 og engri vanþóknun lýst áþeim aðfötum. Rökrétt ályktun af þesm er, að fram gangnr Reglnnnar, og bindindiimála- im f heild, væri meitur, ef templarar, og þá einkum foryatnmenn Regiunnar, lýitn velþóknun ainni á áfengianeyaln og bjilpnðu til við vfnveltingar. En það er avo vaxlð þetta mál, að það var hvorki Friðbjörn heit. Steina aon, Guðl. aál. 'sýilumaður, eða aðrir leiðandi menn Reglunnar hér á Akur eyri 1907, aem gátu útilokað vfnveit- ingar I veíilu, lem bærinn hélt kon nngi. Samkvæmt aamningi, er bæjiratjórn Aknreyrar gerði við Goodtemplaraitúk- nrnar á Akureyri seint á árinu 1906, er bæjaratjórninni trygður óikoraður réttur til að halda ,almennar sam- komur i hinum stcerri sal l hásinu gegn hœfilegri borgun i hvert sinn ■ Bæjaratjórnin gat þvl, aamkvæmt þeaa- nm samningi, gengið að atóra aal Goodtemplarahússina, þegar atmennar aamkomnr þnrfti að halda, eða réttará aagt, þegar »bærinn« þnrfti að halda samkomur. Þar var farið eftir fyrir- fram gerðum aamningi. Ef ritatj. vill fá upplýiingar um hve ljúft templur- nnum hafi verir það að láta halda drykkjuveialn f húsi þairrá, akal hann leita upplýiinga nm þetta bjá núllf- andi tempfurum hér f bæ, lem vorn ráðandi f Reglunnm 1907, en láta þá menn, sem komnir eru nndir græna torfn, hvlla f friði fyrir óavffnnm get- aökum. Að framkoma bæjarstjórnar nú hafi verið hárrétt, verður fyllilega aannað með þesium atriðum: 1.1. ágúst 1922 lýeir bæjaratjórn- in yfir þvf, að hún aé mótfallin þvf að útiöluitaðnr vfna eða veitingaatað- nr sé settnr hér f bæ. Hún er þvf á möti útaöln Spánarvfna hér, veitingu þeiira og nantn. 2. Margendurteknar samþyktir yfir- gnæfandi meirihluta Aknreynkra kjósenda á þingmálafnndnm hér á móti Spánarkúguninni, eg með þvf að hert aé á banniögnnum 3 Mjög fjölmennar nndirakriftir bæjarbúa nndir áakornn til rfkiiatjórn- arinnar nm að leggja útaölnatað Spán- arvlnanna hér niðnr. 4 Það er aUs ekki leyfllegt að veita vfn, annaraataðar en á löðggiltum

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.