Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 05.06.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 05.06.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN AaAAAAAAAAAÁAAAAAAAAAAAAAII t *«% * * m • 3 Smáauglýsingar. ► w „ „ ► Landsmálafundur. RáOskonu vintar viö mótorbát i Hrfsey i sumar. Æskilegt að hún vxri vön að taka og beita línu, Upplýsingar gefur Árni Jóhannsson Kaupféi. Eyfirðinga. Poki með prjónasaum hefir legið í verkstæði mfnu sfðan i Júli 1925. Réttur eigandi gefi sig fram sem fyrst. Jón O, ísfjörð skósmiður Siglu firði. Ooðafoss kom að vestan á Föstudagskvöld- ið. Var margt manna með skipinn, þar á méðal fulltrúar á landsfund kvenna, sem byrjar f næstu viku. Fundur verður haldinn I verkakvennafé- iaginu >Eining< á morgun kl. 4 e. h. í Skjaldborg (kaffisalnum). Frú Jónfna jóna- tansdóttir mætir á fundinura. Fastlega skor- að á allar félagskonur að fjðlmenna. Síðasti fundur á þessu vori. S k æ ð a d r í f a. Varnarlaus vesalingur. Rititj. >íilendings« sr ( alæmu skapi þeaaa dagana. Ber tvent til. Hann hefir nýlega verið dnmdur til aektar fyrir illyrði í garð Stóratúkunnar, aem reyndar cr ekki neinn merkiaviðburður i aögunni, en hlýtnr afi falla Tryggva þungt, af þvf hann hefir áfiur þanið gúlana undir apreng við að útm&la hvilfk niðurlæging þ&ð aé að komaat i kaat við hegningarlögin fyrir óvar- legan rithátt. Oian á þetta bætiat avo, að hann várð aér til opinberrar mink- únar fyrir elhúaaþvaður og nið um dána menn f aambandi við akrif hana um konungakomuna. Kreppir þetta avo að litlu aálinni, að Tryggvi er farinn að forðaat auma menn f bænum og eya illyrðum á báða bóga f »í»l.« f gær. Það er ekki takandi hart á þeim veaalingum, aem búnir eru að rýja aig öllum vörnum. Athafnir þeirra ber að akoða aem örvita æði hina aigr&ða manna, aem akortir manngildi til hð thkh óaigrinum vanaalítið. Peir, fjármálaráðherra Jón Porláksson, banka- stjóri Sigurður Eggerz og landsverslunarforstjóri Magnús Kristjánsson, hafa ákveðið að halda í dag, í húsinu Akureyrar-Bíó, landsmálafund. Fundurinn hefst kl. 8%. e. h. og verður fundar- salurinn opnaður kl. 8. Eigi hafa aðrir aðgang að fundarsalnum en þeir sem atkvæðisrétt hafa við í höndfarandi landskjörskosningar. Akureyri 5. Júní 1926. Bæjarfógefinrj. BLÁA BANDIÐ | er betri - • ■ ■■yr*. i. ■ ,j l L, Blandað kaffi ...fí It frá kaffibrensIuIReykjavíkur^ér, besta .kaffíð, sem selt er hér á landi. Það er blandað samati af mörgum kaífitegundum, og sett í það kaffibætir eftir settum regium, Það þarf þvl ekki annað en láta það i könnuna eins og það kemur fyrir frá kaffibrenslunnl. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og gerist. Meðmæli liggja hjá verksmiðjunni frá öllum stéttum manna, verkamönn* um, skipstjórum, bœndum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismönn- um og konum þeirra. — Meðmxlin verða auglýst siðar meir. Ðiðjið þvf kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Prentsmiðja Odds’ Björnssonar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Fríðjónason.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.