Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.06.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 09.06.1926, Blaðsíða 2
2 V ERKAM AÐURINN i Undinu. Þá taiaði htnn utn ágrein- ing sinn og íhaldsins i seðlabanka- tnálinu, og vildi áUta að það mál œtti að vera kosningamál nú. Að öllum þessum rsðum loknum, var kjósendum leyft að koma fram með „stuttar" fyrirspurnir. Steinbór Ouðmundsson og Erlingur Friðjóns- son beindu nokkrum fyrirspurnum til ]. Þorl. og S E , sem peir ýmist gifu bálf svör við, eða svöruðu út i hött. Síðast á fundinum flutti HanOuð- mundsson kjósendum kveðju frá Jóni Þorl. (óbeðinn samt). Sagði hann að Jón kvartaði um þreytu vegna hlnnar slitaiausu vinnu f stjórnarráðinu. Bað hann (H. O.) kjósendur að sjá nú aumir á Jóni og losa hann á viðeigandi hitt við að streytast lengur við Iandsmálin. En til þess, að hann fengi samfylgd, skyldu ihaldsmenn skifta atkvæðum sfnum hnifjafnt á roflli Jóns og Sig. Eggerz og láta báða listana fá rólegt and'.át. Á þann hátt færu kosning- arn«r best Þá klöppuðu allir fyrir Haraldi — og ihaldsmenn mest. Fundinutn var slitið kl. 1. Áhrif hans munu reynast litil. Símfréttir. Rvík. 7. Júní. Ffíiíkvsen’.daráð kolaverkfallsmanna I Englandi stlar að taka afatðða til samn- iagatilboða nánsueigenda á Þiiðjndaginn. 70 pundum aterlinga var nýlega atolið af eniknm manni á Hótel ísland. Jón Baldvinsaon hélt (und f Veatmanna- eyjum á Laugardaginn var, tneð um 500 manni. Jóhann aiþingiamaður fór þar miklá hrakför, er hann reyndi að verja íhaldið. Björn J. Blðndal hélt fund f Olafavfk á Föitudaginn. Allir togararnir, cema einn, lagatir við fest- ar á bðfninni. Góð flotasýning fyrir kénginn. Allsherjarverkfallið í Bretlandi. (Niðnrl.) Flestmn var það Ijóat, að hér var England á vegamótnm statt, það var auðiéð að nú hafði borgaraatétt aú, er til vaida brautat með byltingnnni á 17. öld, lifað aitt (egnrita og varð nú að hnfga eins og aðallinn þá fyrir benni. Baráttan varð þvi brátt valda- barátta u«u hvor atéttin setti að ráði, burgeisar eða verkalýður, um hvort ■kipulagið setti að vera auðvalds- eða Bameignarakipulag. Og allur umheim- nrinn horfði með undrnn og kvfða eða aðdáun á hildarleik stéttanna. Verka- menn annara landa biðn eftirvsenting- arfulllr, þeir höfðn bjilpið eftir megni og vissn að breiki verkaiýðurinn var f þesaari hörða frelsiabarátta forvörður verkalýða alls heimiins og signr hans myndi hafa hinar stórkostlegastn af- leiðingar. En til þess að sigra varð verkalýðarinn að eiga aér harðsnúinn, aterkan flokk og ágseta forvfgfsmenn, sem vasra hinu mikia hlatverki vaxnir og skilda hve stórkostiegt þsð aagna- blik vseri, er þeir iifðu. Nú var komið að tfmamótum, eem krötðast atórmenna líkt og Ctonmwells eða Lenins og byitingasinnaðs einvalaliðs eins og kommúnistaflokkinn rúasneaka. Öll veröldin beið með eftirvsentinga stórtfðinda, verkamenn allra landa vonnðn og þr&ðn, verkalýðnr Engiands stóð samhnga og einbeittur — en foringjar enska verkalýðsins hvað gerðn þeir ? Pelta. flýstu verkfallinu 12 Mal.— Sí atbarður er einhver hinn iær- dómsríkasti f aögn verkalýðsint. Meðan verkaiýðnrinn barðiat af fresta megni, við hncgar og kúgnn, ern foringjar hana MacDonald, Henderson, Thomas & Co., ’ð fiska eftir atkvæðam mið- stéttanna með sáttatilboðnm; meðan verkamenn heija götabsrdaga við rfkislögregla og byggja etrætavigi gegn hcr stjórnarinnar, sitar MacDonald á þingnm með Baidwin atjórnarforset- annm og sver og sárt við leggar að hano vilji aðeins sætt — og breytir eftir þvf. !É Verkamennl % 0 /§) Við höfum nú loksins (§J j|J tengiö aftur hin marg- j|j (§) eftirspurðu vinnuföt, 0 (g 0 fíd) gömlu, sterku tegundma. (fg/ fS) (@/ ) Virðingarfylst. jg/ § Brauns Verslun. ^/ g Páll Sigurgeirason. j|J Þegar eldmóðnr samúðarinnar gagn- teknr svo verkamenn nágrannalandanna að verkamenn alia leið anstnr f Rúss- landi bjóða stórkostlega styrki, hafna breskn foringjarnir þvf tilboðí, endnr- senda ávfsnnina opp á fyrstn hálfn- miljónina — og hætta verkfallinn sktlmálalaast. Hér eru framin bsin svik við verka- lýðinn af foringjanna hálfn, og ern þan bein afleiðing þess hálfvelgingi og bræðíngsands, sem rfkt hefir f for- ingjahóp breika verkalýðtflokksins siðnstn irin. Ástandið var svo alvar- iegt sem frekast mátti verða og krafðist framsýni af ■tjórnendum verka- lýðsins og stórmenna, er höfðn áræði og einbeitni til að bera. Eo þvf var ekki að fagna. í verklýðiflokknnm réðu akammsýn amámenni, er ekki vorn itórræðnnnm vaxnir. MacDonald og sosiaidemokratar þeir er með hon- nm stjðrnnðn, höfðn hvorki haft vit á að búa verkalýðinn undir alfk stórræði né höfðn þeir nú dng til að leiða hann skammlaust út úr bar&ttnnni; þeír höfðn aðallega verið að hngsa nm að reka kommúnistana úr verklýðs- flokknnm, hreinsa hann að þeim einn mönnnm, er höfðn haft framsýni til að sjá hverjn vetkamenn yiðn að vera viðbúnir og nnnið að undirbún- ingnnm eftir xaegni, en brostið kraft, þvf flokknr þeirra var enn of lftill. Svik sosialdemokratanna vöktu reiði- ■torm hjá verkamönnnm. í Poplar f

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.