Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 15.06.1926, Page 1

Verkamaðurinn - 15.06.1926, Page 1
9ERK9MÍI90RIHII Ltgefandi: Verklýössamband Noröurlands. IX. árg.J Akureyri Laugardaginn 15. Júni 1926. 44. tbl. Reikningsskil Jóns Þorlákssonar. í umrseðum á landsœálsfundi lands kjörifrancbjóðiindanns, sem haldinn var hér á Akureyri 5. Jónf s.l. vatpaðí eg fram þeim ummsslmm að útgjöld rfkis- sjóðsins heíðu hsskkað f tfð Jóns Þorlákisonar og vseri þvf eðlilegt að hann J. Þ. hefði flúið frá »spamaðar- bandalaginu* þar sem sparnaðurinn hetði ekki tekist betur en raun vseri á orðin. Eius og eðlilegt er varð fjármálaráðherrann að reyna að berja f brestina og telja áheyrendunum trú um, að hanu hetði haldið ipart á Greiðila af lánum Dómgsesla og lögreglustjórn . . Lasknaskipun og heilbrigðismál . Samgöngur á sjó Vitamál . . . Kenslumál . . . Til vfsinda, bókmenta og lista . . . . Til verklegra fyrirtsekja Skyndilán og iögboðnar fyrirfram greiðslur Eftiriaun og styrktarfé Óvlss útgjöld . . . Tii Eunskipafélags íslands rfkisfénu og kom honum þá að góðu haldi, eins og á Breiðumýrarfundinum ssellar minningar, að fundarstjóri sleit fuudi, svo ekki varð komið við að lesa upp nokkrar tölur úr rikisreikn- ingunum til athugunar fyrir Jónka og þá, sem trúnað leggja á fjármálaspeki hans. Þsr sem búast má við, að rfkis- reikningarnir sé ekki f höndum almenn- ings, eru hér teknar upp til sýnis nokkrir gjaldliðir reikningarins frá sfðasta ári fráfarandi stjórnar, árinu 1923 og fyrsta ári íhaldsstjórnarinnar, árinu 1924. Gefst þá lesendum þessa blaðs tsekifseri á, sð fhuga sparnaðinn bjá Jóni Þorlákssyni. 1924. 2 306 621 02 426 085 09 1 060 077 98 260 883 17 167 21999 1 045 101.28 239650 57 509.618 80 27101 45 181 788 51 215 581 24 60 000 00 1923. 2 049 257 00 379 840 00 644 992 00 247 900 00 159 893 00 947 014 00 206 626 00 505.977 00 178 008 00 128 399 00 Kr. 544787000 649972010 Altir þessir 12 útgjafdaliðir rfkls- sjóðreikningsins eru miksð hserri fyrsta ráðherrsár Jóns Þorláksionar, en á sfðasta ráðherraári Kl. Jónssonar. Nem- ur sú upphseð samanhgt hvorki tneiru né minna en kr. 1.05185900. — Einnl miljón og tœpum /tmtíu og tvelmur þús Það skal svo sem viðurkent, að Jón Þorláksson hefir lfka sparað. Sá •Párnaður er á 9 liðum rfkissjóðsreikn. 1924, en hann nernur alls ekki meiru en kr. 452 167.00. Það sem Jón Þorláksson hefir þvf eitt meiru en Klemens þrátt fyrir alt rausið um sparnaðinn og þrátt fyrir »>parnaðar- bandalagið« nemur tsepum sexhundruð þúsundum Hér eru ekki taldar »fjárgreiðslur samkvæmt lögum, fjáraukalögum og þingsátyktunum,« af þeirri áitæðu, að undir þannliðheyia allar stærri verk legar framkvæmdir. Er sá liður eðlilega bærri árið 1923, en árið 1924, þvf 1923 er unnið að stórfeldum fram- förum f landinu, sem Jón Þorlákason kæfði allar undir sér þegar hann kom til valda. Þá var lagt geysimikið 16 f Flóaáveituna, brúin á Eyjafjarðará bygð og margt fl. (Framh.) Erlingur Friðjónsson. Ur bæ og bygð. Verkamannafélagið í Glerárþorpi hefir samþykt að kauptaxti Verkamannafélagsins hér gildi einnig fyrir það félag. Ritstjóri Verkam. fer suður til Reykjavikur með íslandi og kemur aftur um rnánaða- mótin Á meðan annast Erlingur Friðjóns- son kaupfélagsstjóri útgit'una. Auglýsingum sé skilað til hans eða f Prentsmiðju Odds Björnssonar. 26. þing Stórstúku íslands hefst i Rvfk 24, þ m Framkvæmdanefndm og fulltrúar hér að norðan fara suður með íslandi. Konungshjónin koma hingað kl. 2 á Föstudaginn. Stfga þau á land á innri hafnarbryggjunni og tekur móttökunefudin þar á móti þeim. Tedrykkja fer fram f Samkomuhúsinu og mun konungur tala við það tækifæri Þess er vænst að bæjarbúar verði samtaka um að láta bæinn bera há- tfðasvip, ræsta vel til f kringum hús sfn og draga fána á stöng, þar sem þvi verður við komið. Fjðldi aðkomufólks mun verða hér i bænum dagana sem konungshjónin vetða hér. L'mdsfundi kvenna er* lokið. Hafði hann ýms merk mál til meðferðar og voru sam- þykhr gjðrðar, sem máske verða birtar siðar hér f hlaðinu. Iðnsýning myndarleg var opin I Barna- skólanum s.l. viku Var þar margt fallegt og hðnduglega gert. Kvenfólkið á heiður skilinn bæði fyrir að koma sýningunni á og leggja til flestalla sýningarmunina.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.